Þjóðmál - 01.12.2013, Síða 30

Þjóðmál - 01.12.2013, Síða 30
 Þjóðmál VETUR 2013 29 Tillaga mín er: Flugbrautir út að Löngu -skerjum, og flugvélastæði á upp fyll- ingu á grunnsævinu undan lóð Skeljungs í Skerjafirði og sunnan Skild inga ness . Á næstu bls . lýsi ég flugvallarstæðinu með hliðsjón af korti af frá Sjómæling um Íslands; mælikvarði 1:15000 (sjá bls . 30–32) . Með þessum hætti væri hægt að stækka mikið land fyrir vesturbæ og miðbæ borgar- innar til framtíðarnytja . Nú þegar þyrfti að byrja að taka við öllu fyllingarefni, sem fellur til gefins á Reykjavíkursvæðinu . Það færi svo eftir hraða framkvæmda hversu fljótt þetta myndi styrkja miðbæjarkjarna borgarinnar og ímynd, sem og varanlegt útlit . Vissulega þarf stórhug, fjármagn og tíma, en verðmætin eru mikil . Ekki má gleyma því að á móti kostnaði við flug- brautir á Lönguskerjum fengist dýrmætt land, allt flugvallarsvæði núverandi vallar . Ef Reykjavíkurborg ætlar að kasta frá sér flugvellinum mun Reykjanesbær taka til sín mikið af þjónustu og viðskiptum landsbyggðarfólks og sjúkraþjónustu þar sem besti flugvöllurinn yrði þar sem lands- byggð ar fólk fengi þjónustu . Ef akbraut væri lögð frá Njarðargötu yfir Hringbraut og ofan á suður-norður- flugbrautina, beygði svo í vestur út á Löngu- sker, yfir brú út á Álftanes að Bessa staða vegi og væri síðan tengd Reykjanes braut þyrfti ekki að grafa göng undir Öskjuhlíð . Inn- an austur-vestur-varnargarðsins ætti að gera ráð fyrir 2x2 meginakbraut að enda „Hólm- ur“ (sjá kortið á bls . 31) . Sömuleiðis 1x1 strætis vagnabraut eða lestarbraut auk 1x1 hjól reiðabrautar . Þegar norðvestur-suð aust- ur-brautin og flughöfnin yrði byggð tengdist akbrautin aflagðri flugbraut norð ur-suður og yrði tengd Hringbraut-Njarðar götu . Þegar nýja suðaustur-norðvestur-flug - braut væri tilbúin tengdist Suðurgata móts við „Nes aero R .C“ (sjá kortið bls . 31) við gömlu austur-vestur flugbrautina og sam- einaðist gamla norður-suður-flugbrautar- vegi . Þessi vega gerð á nýlega endurgerðum flug braut um ætti að vera glæsileg með mikl- um trjám, birki- og reyniviðarberjatrjám, meðfram að skild um brautum, eins konar „Under Den Lind en“-hugmynd, og göngustígum (gang braut um) yfir brú byggðri við „Hólmur F-I-R-5s“, sem hefur stefnu frá dýpi 2m til 0,7m yfir mitt stærsta sker „Hólmar“ yfir í stefnu til stafsins „y“ Magnús Bjarnason Nýr flugvöllur í Reykjavík Flugbrautir á Lönguskerjum — flughöfn sunnan Skildinganess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.