Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 35

Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 35
34 Þjóðmál VETUR 2013 Atli Harðarson Til varnar íhaldssemi í menntamálum Þeir sem tjá sig um skólamál virðast margir gera ráð fyrir að tilgangur framhaldsskóla og háskóla sé að þjóna at- vinnu lífinu . Þessari nýstárlegu mennta- stefnu fylgja æði oft hugmyndir í þá veru að: 1) Þeir sem hafa meiri skólagöngu eigi að hafa forgang að störfum og hærri laun . 2) Menntun sé eftirsóknarverð vegna þess að hún auki tekjur manna eða bæti samkeppnisstöðu þeirra á vinnumarkaði . 3) Í skólum eigi menn einkum að læra það sem gagnast í vinnu . Því síðasttalda tengist stundum trú á að hægt sé að læra til flestra eða allra starfa í skóla og heppilegt sé að fyrir sem flest störf séu til námsbrautir sem búa menn undir að vinna þau . Þessar skoðanir eru vitaskuld ekki algerlega úr lausu lofti gripnar . Það eru sannleikskorn í þeim . Þær eru þó, eins og ýmis annar hálfsannleikur, varhugaverðar ef þær eru teknar bókstaflega og taldar segja allt sem segja þarf . Fjaðrir páfuglsins og hálfsannleikur númer eitt Lítum fyrst á þá skoðun sem talin er í lið númer eitt . Áhersla á að lengri skólaganga tryggi betri laun og forgang í störf helst í hendur við vaxandi sókn í hærri og hærri prófgráður og stöðugt gengisfall þessara sömu prófgráða . Einu sinni voru kennarar í grunnskólum, sem þá voru kallaðir barnaskólar, með menntun á framhaldsskólastigi . Árið 1971 var nám þeirra fært á háskólastig og farið fram á bachelorsgráðu til að verða kennari . Lög um menntun og ráðningu kennara frá 2008 krefjast þess að kennarar hafi fimm ára háskólanám sem endar með mastersgráðu . Svipaða sögu má segja um margar aðrar stéttir . Það er til dæmis ekkert langt síðan fjölmörg störf sem nú krefjast menntunar í viðskiptafræði á háskólastigi voru unnin af fólki með próf úr Samvinnuskólanum eða Verzlunarskólanum . Skýringin á þessum kröfum um hærri prófgráður er vafalaust að nokkru leyti að nú er þörf á meiri þekkingu og kunnáttu í sumum starfsgreinum . En mér sýnist næsta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.