Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 57

Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 57
56 Þjóðmál VETUR 2013 Guð blessi Ísland! er það fyrsta sem mörgum dettur í hug þegar þeir hugsa um hrunið . En Týr er ósammála því . Fréttastofa Ríkisútvarpsins hefur rifjað banka hrunið upp, nú á fimm ára afmæli þess . Meðal annars var Geir Haarde feng inn til að ganga um í stúdíóinu 6 . október, þar sem hann flutti frægt ávarp sitt fimm árum áður . En 7 . október lét frétta stofan alveg vera að rifja upp fimm ára gamla atburði . * * * Þann dag voru þó fimm ár liðin frá því að sögð voru þau orð, sem seinna munu þykja táknrænust fyrir hrunið og árin þar á undan . 7 . október 2008 sat formaður bankastjórnar Seðlabankans fyrir svörum í Kastljósi Ríkisútvarpsins og fór þá yfir síðustu atburði og hvað næst myndi gerast . Var þar meðal annars sagt skýrt að íslenska ríkið myndi ekki taka á sig skuldir óreiðumanna . Og þá brá þáttastjórnandinn Sigmar Guðmundsson skarpt við og greip fram í fyrir seðlabankastjóranum sem hafði verið að ræða grafalvarleg mál sem brunnu á allri þjóðinni . * * * En stjórnandanum var auðvitað svo brugðið að hann gat ekki annað en gripið fram í . Og eignaðist þannig þá setningu sem mun lifa lengur en flest ef ekki allt annað sem sagt var í fjölmiðlum á þessum tíma: * * * „Af hverju segirðu óreiðumanna?“ * * * Þessi setning fréttamanns, sem greip þarna fram í með miklum alvörusvip, birtir hugarheim margra íslenskra fjölmiðlamanna og álitsgjafa á þessum örlagaríka tíma . Þeir töldu að hrunið væri stjórnsýslunni að kenna . Embættismenn hefðu klúðrað málunum algjörlega . Þeir hefðu ekki veitt lán, þeir hefðu ekki safnað gjaldeyrisforða, þeir hefðu sagt ranga hluti eða ekki sagt rétta hluti . Þeir væru jafnvel sumir alveg á móti útrásinni . Svo sat þarna einn þeirra, líklega Setning hrunsins: Af hverju segirðu óreiðumanna?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.