Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 66

Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 66
 Þjóðmál VETUR 2013 65 markað sér arðgreiðslustefnu .* Slík stefna veitir stjórnendum aðhald en getur aldrei verið loforð um endurheimtur . Spurningin, sem stjórnendur fyrirtækja standa alltaf frammi fyrir, er sú hvernig eigi að ráðstafa hagnaðinum . Á að nýta hann til vaxtar og nýrra arðbærra verkefna, niðurgreiðslu skulda og/eða skila honum til hluthafa í formi arðs eða kaupa á eigin bréfum? Eða er hægt að sameina allt eins og við höfum séð hjá Icelandair Group, arðbærasta fyrirtæk- inu á liðnum árum á hlutabréfamark aði?** Arðgreiðslustefna kauphallarfyrirtækja fyr- * Sjá nánar „Misjöfn arðgreiðslustefna félaga í Kauphöllinni.“ Hagsjá, hagfræðideild Landsbankans, 11 . júlí 2013 . ** Icelandair Group greiddi út samtals 2,3 milljarða króna í arð á árunum 2012 og 2013 . Þegar félagið birti afkomutölur fyrir fyrstu níu mánði ársins 2013 námu brúttó vaxtaberandi skuldir félagsins 128 milljónum Bandaríkjadala og höfðu lækkað um 36% frá ársbyrjun 2011 . Velta félagsins hefur einnig aukist verulega á síðustu árum, einkum vegna aukins umfangs í Norður-Ameríkuflugi . ir bankahrunið var oft tilviljanakennd og jafnvel glórulaus, sérstaklega þegar nær dró skuldadögum . Svo langt var víða gengið í atvinnulífinu að arður hefur fengið á sig neikvæða merkingu í pólitískum rétt- trún aði eftirhrunsins þótt alloft gleymist í um ræðunni að hann er afgjald fyrir það fjármagn sem hluthafar leggja til fyrir tækis . FL Group greiddi t .a .m . 15 milljarða króna í arð í febrúar árið 2007 en þegar félagið var gert upp í árslok nam heildartap ársins 67 milljörðum króna .*** Kaup þing greiddi fimmtung hagnaðar ársins 2007 út til hluthafa í mars 2008, eða 14,8 ma . kr .**** Hálfu ári síðar fór bankinn í þrot . Það er því skiljanlegt að fjárfestar á endurreistum markaði vilji fá leiðarvísi frá stjórnendum fyrirtækja um hvernig ráðstafa eigi hagnaði fyrirtækjanna . Lækkun skulda og fjármagnshöft Áyfirstandandi ári hafa fyrirtæki, sem eru skráð á aðallistann og First North hliðarmarkað Kauphallar, greitt út 6,8 milljarða króna í arð vegna síðasta rekstrarárs samanborið við 3,5 milljarða króna árið áður (sjá töflu á næstu bls .) .***** HB Grandi greiddi út hæstu fjárhæðina, um 1,7 milljarða króna, eða 100% arð af nafnverði hlutafjár . Arðgreiðsla frá Icelandair Group nam tæpum 1,5 milljörðum króna (30% arður) . Það er tvennt sem skýrir vöxt arðgreiðslna hér lendis . Annars vegar hafa einstök fyrir- *** https://newsclient .omxgroup .com/cdsPublic/ viewDisclosure .action?disclosureId=256865&lang =is **** https://newsclient .omxgroup .com/cdsPublic/ viewDisclosure .action?disclosureId=261085&lang =is ***** Heildararður svaraði til 1,5% af heildarmark- aðs verðmæti skráðra félaga í lok apríl s .l . áður en tryggingafélögin voru skráð í Kauphöllina . Spurningin, sem stjórn-endur fyrirtækja standa alltaf frammi fyrir, er sú hvernig eigi að ráðstafa hagnaðinum . Á að nýta hann til vaxtar og nýrra arðbærra verkefna, niðurgreiðslu skulda og/eða skila honum til hluthafa í formi arðs eða kaupa á eigin bréfum? Eða er hægt að sameina allt eins og við höfum séð hjá Icelandair Group, arðbærasta fyrirtæk inu á liðnum árum á hlutabréfamark aði?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.