Þjóðmál - 01.12.2013, Page 68

Þjóðmál - 01.12.2013, Page 68
 Þjóðmál VETUR 2013 67 Fyr ir tæki eins og versl unar samsteypan Hag- ar og trygg ingafélögin hafa lítið svigrúm til að fjárfesta á innanlandsmarkaði . Þá hafa skuldir kaup hallarfyrirtækja lækkað skarpt . Með vaxandi fjárhagslegum styrk eykst geta fyrirtækja til að auka arðgreiðslur og eflaust er full þörf á því þar sem arður af markaðsvirði hlutabréfa er töluvert undir innlánsvöxtum í banka . Græddur er fenginn arður Markaðsverðmæti fyrirtækis, sem greiðir út arð, ætti að lækka í réttu hlutfalli við útgreiðsluna því arðgreiðslan lækkar auðvitað eigið fé þess . Fyrr á árum var oft talað um að fjárfestar stunduðu þann leik að kaupa hlutabréf í gamla Íslandsbanka fyrir aðalfund og seldu sömu bréf eftir aðal- Arðstefna nokkurra kauphallarfyrirtækja Hagar Stefnt er að því að Hagar hf . greiði hluthöfum sínum árlegan arð sem nemur 0,45 kr . á hlut hið minnsta og að hann vaxi um að minnsta kosti 5% á ári . Icelandair Group Markmið Icelandair Group hf . er að greiða um 20-40% hagnaðar hvers árs sem arð . Endanleg arðgreiðsla hvers árs mun ráðast af fjárhagslegri stöðu félagsins, fjárfestingaþörf og markaðsaðstæðum . Tryggingamiðstöðin Hluthöfum verður greiddur arður árlega . Stefnt skal að því að arðgreiðslur verði að lágmarki 50% af hagnaði eftir skatta . Arðgreiðslur eru háðar eftirfarandi fyrirvörum: • Félagið skal ávallt uppfylla reglur um gjaldþol. • Nægt laust fé skal ávallt vera tiltækt til reksturs félagsins. • Félagið skal ávallt vera fjárhagslega traust. Vátryggingafélagið Markmið stjórnar félagsins um gjaldþolshlutfall er að það sé að lágmarki 4,0 . Arðgreiðslustefna félagsins er sú að möguleg arðgreiðsla miðist við allt að 100% af hagnaði hvers árs eftir skatta, ef gjaldþolshlutfall eftir greiðslu arðs er yfir markmiði stjórnar . Össur Össur’s policy is to distribute a relatively stable dividend . The dividends will be decided annually in DKK per share based on realized earnings, the operational outlook and capital considerations, starting at DKK 0 .10 per share equivalent to 22% of net earnings in 2012 . In addition, Össur intends to purchase own shares with the aim to maintain a desired capital level of net interest bearing debt at USD 40–120 million .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.