Franskir dagar - 01.07.2016, Page 42

Franskir dagar - 01.07.2016, Page 42
42 Franskir dagar Les jours français Skólaskemmtun sett upp 1967-8. F.v. Eygló Aðalsteinsdóttir, Eygló Gunnþórsdóttir, Kristjana Guðlaugsdóttir, Hjördís Hjaltadóttir, Dagný Hjaltadóttir, Auðbjörg Gunnarsdóttir, Elín Jóhanna Óskarsdóttir og Flórentína Óskarsdóttir. Sjómannadagurinn á Fáskrúðsfirði 1968 eða 69. Hilmar Gunnþórsson í boðhlaupi að klára úr ölflösku, Egill Guðlaugsson ljósmyndar lengst til vinstri. Sjómannadagurinn 1965 eða 66. Þessi mynd er tekin þegar áhöfnin á Hvanney SU-442 var heiðruð fyrir að bjarga Báru SU-526 og áhöfn hennar í Hornafjarðarósi. F.v. Jens Lúðvíksson, Jón Finnbogason, Jón Stefánsson frá Sandgerði, Sigrún Sigurðardóttir frá Hól (tekur við merkinu fyrir hönd Arons), Friðrik Jóhannesson Mikk, Ingi frá Þingholti, Jóhann Jónasson frá Búðum og Kristján I Stefánsson. Fáskrúðsfjörður líklega 1968. Myndir Jóhannesar á Draumalandi Skagfirðingurinn Jóhannes S. Jósefsson fæddist 1927, hann kom til Fáskrúðsfjarðar um 1951 og vann mest sem múrari. Jóhannes kvæntist Guðrúnu S. Stefánsdóttur (1934-2009) frá Kappeyri. Þau byggðu Draumaland 1954-5 og er Jóhannes gjarnan kenndur við það hús, af Fáskrúðsfirðingum. Jóhannes tók um 700 myndir þar á árunum 1957-1970, af nánast öllum þáttum mannlífsins. Árið 1970, í kjölfar atvinnuleysis eftir síldarárin, flutti fjölskyldan aftur í Skagafjörðinn. Jóhannes verður 89 ára í haust.

x

Franskir dagar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.