Ljóðormur - 01.07.1988, Page 35

Ljóðormur - 01.07.1988, Page 35
Wolfgang Schiffer 33 Wolfgang Schiffer Köld stendur sólin í landi mínu: ég held inn í framtíð þar sem jörðin klofnar ekki vatnið frýs ekki á sumrin og fuglamir leggja ekki á flótta. Ég veit þú segir slík framtíð er ekki til. Ég segi þér hún kemur, ég sá hana. Það sem ég sá ekki var fólkið. Enn er morgunn köld stendur sólin stofnar furutrjánna eru svartlökkuð strik á vatninu. Logn. Enn ymur loftið af hvæsi kattanna og þó eru fuglamir famir að syngja. Engin háreysti og líka ég reyni að vera hljóður fram í fingurgóma.

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.