Ljóðormur - 01.07.1988, Síða 35

Ljóðormur - 01.07.1988, Síða 35
Wolfgang Schiffer 33 Wolfgang Schiffer Köld stendur sólin í landi mínu: ég held inn í framtíð þar sem jörðin klofnar ekki vatnið frýs ekki á sumrin og fuglamir leggja ekki á flótta. Ég veit þú segir slík framtíð er ekki til. Ég segi þér hún kemur, ég sá hana. Það sem ég sá ekki var fólkið. Enn er morgunn köld stendur sólin stofnar furutrjánna eru svartlökkuð strik á vatninu. Logn. Enn ymur loftið af hvæsi kattanna og þó eru fuglamir famir að syngja. Engin háreysti og líka ég reyni að vera hljóður fram í fingurgóma.

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.