Ljóðormur - 01.07.1988, Qupperneq 57

Ljóðormur - 01.07.1988, Qupperneq 57
55 Halldór tekst á við djúpan sársauka á þann hátt að sannfær- andi er. Bók hans er einungis fjórtán tölusettar síður. Síðu- fjöldi hefur ekki reynst góður mælikvarði á gæði ljóða. Svo er ekki heldur hér. Þ.H. * Ur byrginu Björn Garðarsson Hlustir. Gefiö út á kostnaö höfundar, Rvk 1988. Hlustir er fyrsta ljóðabók ljóðársins 1988 og auk þess fyrsta fóm höfundar, Bjöms Garðarssonar, til ljóðagyðjunnar. Aður hefur hann birt nokkur ljóð í Ljóðormi á síðasta ári. Hlustir bera þess glöggt vitni að Bjöm er að feta sig áfram í leit að eigin stfl. Margt fer honum ákaflega vel úr hendi, annað síður. Höfundur setur ljóðum sínum ákveðinn ramma: Fyrsta ljóð bókarinnar og það síðasta em staðsett í e.k. byrgi og leggja áherslu á einmanaleika og einangrun. Fyrsta ljóðið heitir / byrgi: „hér hefur aldrei verið glug^i / hér hefur aldrei verið hurð / og þvísíður NEYÐARUTGANGUR.“ Sögunni víkur enn að byrginu í síðasta ljóðinu og kemur í ljós að það er sjálfskaparvíti ljóðmælandans, flóttaleið frá veröld sem er bæði hörð og mjúk, full erfiðleika en einnig ævintýra. I byrginu er hins vegar „ . .. tíðindalaust / kyrrð- in ríkir og myrkrið / og kannski er gott að hvflast.“ Byrgið er þannig athvarf eða griðastaður þess sem þreyst hefur en veit innst inni að fyrr eða síðar yfirgefur hann þetta athvarf og tekst á við það sem bíóur hans fyrir utan, mjúkt og hart: ég horfi fram um öxl á framtíð mína sem bíöur þess handan gættar, að ég freisti útgöngu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ljóðormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.