Orð og tunga - 01.06.2002, Blaðsíða 17

Orð og tunga - 01.06.2002, Blaðsíða 17
Eiríkur Rögnvaldsson o.jl.: Vélræn málfræðigreining með námfúsum markara 7 þ.e. ég. 7. reglan segir: Breytið greiningunni atviksorð/fornafn ífornafn 1. persónu, fieirtölu, nefnifall ef orðið er við og greining eftirfarandi orðs er sögn, framsöguháttur, germynd, fyrsta persóna, fleirtala, þátíð. Síðasta reglan er alveg eins, nema hún vísar til nútíðarmynda sagna í stað þátíðar. Svo sjáum við tvær reglur sem breyta greiningu sagna úr 3. persónu í fyrstu ef fyrstu persónu fomafn fer næst á undan eða eftir; og svo mætti halda áfram. Lítum aðeins á nokkur dæmi um algengustu villurnar í greiningunni. Þetta em allt dæmi úr seinni greiningunni, þegar búið var að taka fallstjórnina út. I (9) sést að 10 dæmi voru um það að nafnorð í þágufalli (þ) væri greint sem þolfall (o). (9) 10 dæmi um nveo sem ættu að vera nveþ: 327 að þeir séu sleipir í sögu 489 að fara í andaglas í tölvu 1372 ofan (sig , þessari túpu 3130 sem hún fylgdist með hverri hrevfinau 5883 einhverjum ástæðum var ömmu í nöp 6586 týndist Stóri-Jón reyndi eftir bestu getu 10351 súkkulaði og kaffi inni í stofu 4101 ætlaði að koma við í SÍODDU 5469 . einar dyr voru á framhlið 5049 var farið að svima af eftirvæntinau . það er eiginlega ekki . hvað þessir strákar þykjast sem átti að liggja slétt hetju sinnar. Alli gaf við þessa iðju . Jóra að segja frá ferðalaginu niður . meira að segja Guðmundur og . kaupa eitthvert sælgæti hans en þær voru sjaldan . hún rétti út höndina[-4ptj f öllum þessum dæmum nema einu fer forsetning á undan nafnorðinu, þó ekki alltaf næst á undan - við höfum auðkennt forsetningarnar hér til glöggvunar. Vandinn er sá að þessar forsetningar stjórna ýmist þolfalli eða þágufalli. Auðvitað er hægt að ráða það af samhenginu hvort fallið er rétt í hverju tilviki, en okkur finnst ekki augljóst að hægt sé að semja reglur sem segi til um greininguna. Þær reglur yrðu oft ansi flóknar, og eins líklegt að þær gætu af sér fleiri rangar greiningar en réttar. (10) 9 dæmi um fphett sem ættu að vera fpheo: 6662 8193 8199 9864 10563 10600 10873 11426 11870 átti ég að vita , bað muldraði . lögregluþjónninn má ég undir fótum sér, sá bað , heyrði það , fékk , heyrði það , fékk bað í fangið þegar hann datt þrjóskur. flugmaðurinn sagði mér bað . þá lýgur hann því skotinn í henni , sérðu bað ekki ? hvíslaði Kata spekingslega í bók að maður sjái bað á augunum í fólki. jólafríið kemur. kennarinn segir bað . ætlar hann að kenna já . amma mín kallaði það að krossa sig , en skapað líf. Jesús getur bað . af því að hann Hér em svo dæmi um að fornafn 3. persónu í hvorugkyni, það, sé greint sem nefnifall þar sem það er í raun þolfall. í öllum dæmunum fer sögn á undan það, og því gæti manni virst það vera tiltölulega einfalt að setja fram reglu sem segði að þegarþað kæmi á eftir sögn bæri að greina það sem þolfall. Gallinn er hins vegar sá að reglurnar geta ekki vísað til orðflokka, heldur vísa þær til greiningarstrengsins í heild. Það þýðir að eina reglu þarf til að segja til um fallið á það á eftir sögn í 1. persónu eintölu framsöguhætti nútíð germynd, aðra reglu fyrir sögn í 2. persónu eintölu framsöguhætti nútíð germynd, o.s.frv. Þess vegna eru dæmin um hvern greiningarstreng í þjálfunarsafninu ekki nægilega mörg til þess að markarinn læri neina reglu. Ef hægt væri að vísa til hluta strengsins, t.d. bara fyrsta stafsins í honum sem táknar orðflokk, myndi þetta gerbreytast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.