Orð og tunga - 01.06.2002, Blaðsíða 42

Orð og tunga - 01.06.2002, Blaðsíða 42
32 Orð og tunga aldri. Hann hefur þó þekkt vel vestfirskt tungutak og fyrir kemur að hann geti vestfirskrar notkunar. Orðalista Rasks, Steingríms biskups og Brynjólfs Oddssonar þaif að taka með varúð. Þeir gefa vissulega þær upplýsingar að þrír menn heyrðu orð fyrir vestan sem þeir þekktu ekki. Þessi orð voru því notuð vestra en listarnir geta ekki skorið úr um að orðin hafi ekki verið notuð annars staðar á landinu. Vasabækur Björns M. Olsens eru afar mikilvægar heimildir sem skoða þarf mun betur en gert hefur verið. Björn er á ferð sérstaklega í þeim tilgangi að safna orðum úr töluðu máli í öllum landshlutum. Hann skrifar því ekki hjá sér tilviljanakennt heldur markvisst eftir mönnum á hverjum stað. Eins og sjá má í yfirlitinu yfir efni bókanna í Orði og tungu 5 er ekkert yfirlit hægt að fá yfir útbreiðslu einstakra orða. Þau gætu verið skráð í fleiri en einni bók. Þegar allt efni í bókum Björns er komið í tölvutækt form eiga þær eftir að koma að enn betra gagni við rannsóknir á útbreiðslu orða. Heimildir Ann = Annálar 1400-1800. Annales Islandici posteriorum sæculorum. I - . 1922 - . Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík. ÁBIM = Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans, Reykjavík. Arsrit Sögufélags Isfirðinga. 1956-. Isafirði. Ásgeir Blöndal Magnússon. 1983. Um íslensk askheiti. íslensktmál og almenn málfrœði 5:161-168. BA XX = Jón Helgason [útg.] 1960. Fem islandske ordsamlinger fra 18. og 19. árhundrede. Bibliotheca arnamagnœana. Vol. XX. Opuscula I: 271-299. Ejnar Munksgaard, Hafniæ. BA XXXIX = Veturliði Óskarsson [útg.] 1991. Tvö vestfirsk orðasöfn. Bibliotheca arnamagnœana.Vol. XXXIX. Opuscula IX: 147-159. C.A. Reitzels forlag, Hafniæ. Bellerofontisrímur 1949. Rit Rímnafélagsins II. Reykjavík. Benedikt Gröndal. 1948-1954.Ritsafn. I-V. ísafoldarprentsmiðja H.F., Reykjavík. Bjarni Sæmundsson.1926. Fiskarnir (Pisces Islandiæ). Reykjavík. Björn Halldórsson. 1992. Orðabók. íslensk-latnesk-dönsk. Ný útgáfa. Jón Aðalsteinn Jónsson sá um útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda II. Orðabók Háskólans, Reykjavík. (Fyrsta útgáfa 1814). Guðmundur Andrésson. 1999. Lexicon lslandicum. Ný útgáfa. Gunnlaugur Ingólfs- son og Jakob Benediktsson önnuðust útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda IV. Orðabók Háskólans, Reykjavík. (Fyrsta útgáfa 1683). [Guðni Jónsson]. 1940-1957. íslenzkir sagnaþœttir og þjóðsögur. I-XII. Skrásett hefir Guðni Jónsson. Isafoldarprentsmiðja, Reykjavík. Guðrún Kvaran. 2001. Vasabækur Björns M. Ólsens. Orð og tunga 5:23-41. Halldór Laxness. 1994. Salka Valka. 6. útgáfa. Vaka-Helgafell hf., Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.