Orð og tunga - 01.06.2002, Blaðsíða 72

Orð og tunga - 01.06.2002, Blaðsíða 72
62 Orð og tunga (7) virka er síminn ekki í lagi? - nei, hann virkar ekki, <tækið> virkar (<þannig; rétt, eðlilega, undarlega >) Hér er frumlagið hlutur og merkingarlega er það nánast persónugert sem gerandi. Merking sagnarinnar er ‘rækja hlutverk, starfa’. Þetta er í raun sama merking og lýst er í íslenskri orðabók (2000), sbr. lið 1 í (1), enda þótt orðalagið sé hér annað. í ritmálssafni Orðabókarinnar eru engin dæmi um notkun sem þessa. I textasafni hennar eru dæmin hins vegar fjölmörg. Flest eru þau úr Morgunblaðinu en einnig úr öðrum textum eins og sjá má í (8).8 Þar er frumlagið annaðhvort hlutur eða hlutgert orð: (8) a. Búnaður virkar á þann hátt að hann túlkar fyrirmæli ökumannsins... .. ./moggi/bil.gr. 1997 b. .. .hvemig hljóðmerkjalúðurinn virkaði ef kæmi til loftárásar á Reykjavík. .. ./mannd.rit 1990 c. Séreignarlífeyrissjóður virkar eins og bankabók. .. ,/moggi/ads.gr. 1997 d. Við elduðum hins vegar á olíuvél sem virkaði eins og prímus... .. 7ved.txt 1985 e. Þannig virkar markaðurinn. .. ,/moggi/ritst.gr. 1997 f. „Eg var bara að prófa hvort allt virkaði.“ Segir hún og setur sig í stellingar. .. ./engill.rit 1989 g. Eg mundi ekki virka ef ég sæti heima. .. ./moggi/innl.gr. 1997 Sama merking sést líka hjá sögninni svínvirka (og botnvirka) sem mjög oft er notuð í stað virka og er svínvirka áhrifslaus, sbr. dæmin í (9).9 Um svínvirka eru hvorki dæmi í orðabókum né söfnum Orðabókarinnar.10 (9) a. Þetta virðist svínvirka heimanfrá allavega. b. Eg er búinn að vera en það hafði aldrei virkað almennilega. Napster svínvirkar hinsvegar.... c. ... bendir allt til þess að íslensku stafirnir svínvirki hvort sem pósturinn kemur frá Mac eða Wintel. d. og [eins og] einn Flateyringur orðaði það í sjónvarpsviðtali þá svínvirkuðu garðarnir þegar á reyndi. 8Dæmin um virka og verka í textasafni Orðabókarinnar er unnin úr rúmlega fjórum milljónum og tvö hundruð þúsund lesmálsorðum. Textamir sem leitað var í em Morgunblaðið (1997), 20 nýlegar endumiiningar, 8 skáldsögur Halldórs Laxness og 34 nýlegar skáldsögur. Aðalsteinn Eyþórsson á þakkir skildar fyrir leitina. 9Kristín Bjamadóttir sagði mér frá sögninni bomvirka. 10Dæmin í (9) og önnur dæmi um svínvirka fann Aðalsteinn Eyþórsson á slóðinni http://www.webcorp.org.uk/.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.