Orð og tunga - 01.06.2014, Síða 155

Orð og tunga - 01.06.2014, Síða 155
Jónína Hafsteinsdóttir: Þveit 143 nafnliður, dreginn af sagnorði sem merkir 'skera'. Orðliðurinn er kvenkyns og merking hans 'staður þar sem tré eða runnar hafa verið felldir; ruddur blettur'. Nöfn, samsett með þessum lið, eru án efa mörg frá tímum víkinga því að hann kemur fyrir í dönskum nöfnum í Danalögum og Normandí. Nöfn með endingunni -tved hafa oft tekið miklum breytingum og má bæta ýmsum dæmum við þau sem áður voru nefnd (Humble, Hoed) (Jorgensen 2008:307). Dæmi eru þó þess að -tvcd-nöfn eigi sér aðra skýringu: Nafnið Egtved er til á tveimur stöðum í Danmörku. Annar er á Sjálandi, þar sem heitir Egtuid um 1525 og merkir væntanlega 'rudda svæðið milli eikanna', hinn á Jótlandi og heitir Ekthyufum 1325. Fyrri hluti nafnsins er að vísu „eik" en seinni hlutann rekja menn til forndanska orðsins *tliiúfsem merkir 'kjarr'- Eikarkjarrið (Jorgensen 2008:66). Ekki er því allt sem sýnist. Þorps- eða bæjarnafnið Tvet (Þweit 1383) (Tveta, Tvetane) er þekkt á nokkrum stöðum í Svíþjóð, einkum í Bohusléni. Þar um slóðir leggja menn sömu merkingu í nafnið og annars staðar og rekja allt aftur til víkingatíma þegar orðið (tveit) hefur þýtt 'ruddur blettur eða svæði í skógi' (Ortnamnen 1938:49-50; Wadström 1983:79). Til er í sænskum mállýskum nafnorðið tvet í merkingunni 'höggspænir' og er einnig haft um 'rauf eða skurð sem myndast við rót trés þegar það er fellt', rétt eins og sambærilegt orð í norsku (tveit). Fleirtöluorðið tvetar í sænskum mállýskum getur merkt 'trjábútar, trjábolir, felld tré, höggspænir' (Ortnamnen 1938:49-50). Til er engilsaxnesk sögn af sömu rót og þær norrænu sagnir sem nefndar hafa verið, þwítan 'skera af, skera í sundur', og raunveruleg merking nafnorðs (d. tved) af þeirri rót því 'það sem er skorið í sundur'. Ekki er nema steinsnar frá merkingunni 'að höggva tré' yfir í 'ryðja' og orðið, sem haft er um staðinn, sprettur af því sem þar var áður og verkinu sem unnið var (Knudsen 1939:109; Houken 1976:253). Nafn- liðurinn -þveit er algengur í skógi vöxnum sveitum í Normandí og má gera ráð fyrir að mörg þeirra nafna séu upp komin löngu eftir að víkingatíð er um garð gengin og hið sama á að líkindum við um ýmis héruð á Englandi. Aður en það gerðist hafði nafnliðurinn orðið að tökuorði, þveit, bæði í ensku og frönsku (Fellows-Jensen 1994:79). Ekki hefur vafist fyrir Englendingum að nota nöfnin sem bárust þeim með víkingum. Sem dæmi má nefna nafnliðina þorp, þveit og toft sem hafa lifað af í máli þeirra með framburði líklega áþekkum þeim sem var á víkingatíma (Thorpe, Thwaite, Toft). Oðru máli gegndi um frönsku enda hún fjarlægari norrænni tungu í öllum skilningi. Þar er þ borið fram sem t í nöfnum eins og Ee Torp (þorp) og Le Tuit (þveit)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.