Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 171

Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 171
Ritdómur 159 setningarlegir eiginleikar væru sýndir til að skýra aðgreiningu og flokkun orða í bókinni. Innan hverrar orðsgreinar er samheitum raðað eftir merkingum flettunnar og er hvert merkingarsvið afmarkað með semikommu. Innan hvers sviðs eru orðin talin í stafrófsröð. Nokkur orð eru ská- letruð, en flest ekki. Um merkingu skáleturs segir í formála að 1. út- gáfu: „vísað er til þess orðs til nánari skýringar". Athugun á notkun skáleturs í bókinni bendir til að það sé notað til að vísa til algengasta eða almennasta orðs með viðkomandi merkingu, og um skýringar er hæpið að tala í orðabók þar sem eru engar skýringar. Skýring - ef unnt er að nota það orð - felst fyrst og fremst í upptalningu samheita við- komandi orðs, og sú virðist meginreglan; undir skáletruðum orðum er jafnan að finna fleiri samheiti en undir öðrum. Þar sem örvarnar eru ekki lengur notaðar í bókinni sýnist manni skáletrið gegna því mikilvæga hlutverki að tengja orðaforða bókarinnar. Orð með beinu letri eru að jafnaði einnig sjálfstæðar flettur í bókinni og þar vísað í aðalorð með skáletri. Dæmi um vel heppnaða notkun skáleturs til að tengja saman orða- forða á ákveðnu sviði má sjá með orðinu drukkinn. Undir því orði eru talin í stafrófsröð 46 samheiti, orð eða orðasambönd, sömu merkingar. í fyrstu útgáfu voru þau 31. Glöggur lesandi getur hæglega greint mismunandi stig drykkjunnar í þessum ríkulega orðaforða en ritstjóri hefur ekki hætt sér út í að aðgreina þau með semikommu, enda óvíst hvað stigin ættu að vera mörg og sömuleiðis kann fólk að hafa mismunandi hugmyndir um nákvæma merkingu. Þess í stað eru tvö skáletruð orð meðal samheitanna, augafullur og góðglaður, sem allir ættu að geta verið sammála um að tákna mismunandi stig ölvunar. Sé flett upp orðinu augafullur blasa við 56 samheiti (46 í fyrstu útgáfu), bæði orð og orðasambönd, í samfelldri stafrófsröð, sem öll eiga við þá sem eru ofurölvi, og þar af eru nánast engin sameiginleg þeim orðum sem talin voru undir drukkinn, nema orðið drukkinn, sem þar er eina skáletraða orðið. Undir flettunni góðglaður má síðan finna 28 orð (26 orð í fyrstu útgáfu) um þá sem hafa drukkið heldur minna, og einungis örfá eru sameiginleg með þeim sem talin voru undir drukkinn. Á meðal þeirra er eitt orð skáletrað, drukkinn, sem vísar í aðalorðið. I fyrstu útgáfu er á því samheiti við drukkinn en í þriðju útgáfu eru bæði á'ðí og í'ðí skráð samheiti. Samböndunum á felgunni og á skallan- um var áður raðað með/og s en í 3. útgáfu eru öll slík sambönd saman undir á. Orðið edrú bætist við sem andheiti orðsins drukkinn. Hér eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.