Orð og tunga - 01.06.2015, Side 173

Orð og tunga - 01.06.2015, Side 173
Ritdómur 161 snjó-, fónn/fann-, hríð/hríðar- og kafald/kafalds-, og undirritaður treystir sér því ekki til að upplýsa hve mörg orð eru notuð um snjó í íslensku. Hvernig getur samheitaorðabók gert grein fyrir merkingartengsl- um orða sem hafa misvíða merkingu líkt og þau orð sem rædd hafa verið? A samheitaorðabók einungis að ná til hugtaka á almennu sviði þar sem tengsl orða byggjast á almennri málvitund eða smekk eða á hún einnig að ná til sviða þar sem orðaforðinn er skilgreint kerfi yfirheita og undirheita? Hvar á að draga mörkin? Tökum dæmi af dýrum og byrjum á flettunni hestur. I bókinni eru talin fjölmörg orð um hesta, almenn eða skáldleg (drösull, jór), um mislita hesta (gráni), góða hesta (fákur, gæðingur) og slæma (bikkja) og um hesta með kyn- hvöt (graðhestur). En hér eru ekki orð sem aðgreina hesta eftir aldri eða kyni (folald, tryppi, meri, hryssa). Hér er heldur ekki að finna orð um mismunandi gerðir hesta eftir notkun (dráttarhestur), uppruna eða tegund (sebrahestur). Þarna kemur Stóra orðabók Jóns Hilmars um íslenska málnotkun til skjalanna með ótal samsetningar, sem að hluta eru flokkaðar eftir merkingu, þar sem orðið hestur er annaðhvort fyrri liður eða síðari. Tökum annað dæmi. Almenningur gerir ekki alltaf mikinn greinar- mun á fuglum og gæti sárlega þurft á samheitum að halda. Einungis tvö skáletruð samheiti má finna undir flettunni fugl spjátrungur; getnaðarlimur. Sem sagt, ekkert sem minnir á okkar fiðruðu vini, en þarna gæti bekkþiðurinn ef til vill komið sterkur inn. Notandi sam- heitaorðabókar mundi sennilega verða feginn ef undirheiti orðsins fugl mætti finna í bókinni, að minnsta kosti helstu flokka fugla á borð við máva og endur og undir þeim orðum frekari undirtegundir. í Stóru orðabók Jóns Hilmars eru til dæmis talin 30 orð sem enda á -önd, og þar með fjölmargar andartegundir án þess að lesandi geti vitað hvað er skilgreint tegundarheiti eða hvort einhver orðanna eru samheiti. I þeirri bók er einungis miðað við að orðhlutinn sé hinn sami og flettiorðið. Þess vegna sýnir orðabók Jóns Hilmars ekki að fugl sé tegund af dýri né að mávur og önd séu tegundir af fugli og hún sýnir heldur ekki að hávella sé sérstök tegund af önd. Hér er alls ekki verið að halda því fram að samheitaorðabók eigi að gera grein fyrir tengslum hugtaka á fræðasviðum, líkt og í dýraríkinu. Dæmin af hesti og fugli vekja hins vegar spurningu um hvaða stefnu samheitaorðabók á að taka í sambandi við tengsl samheita og and- heita, yfirheita og undirheita, orða í almennri merkingu eða sértækri þegar mörkin þarna á milli eru óljós. Af hverju sýnir samheitaorðabók flokkun hesta eftir lit en ekki eftir aldri, kyni eða notkun? A okkar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.