Fréttablaðið - 17.08.2019, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 17.08.2019, Blaðsíða 37
hagvangur.is Upplýsingar veitir: Inga Steinunn Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. SÉRFRÆÐINGUR Á KJARASVIÐI Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu óskar eftir að ráða sérfræðing á kjarasvið. Leitað er að öflugum og framsæknum einstaklingi sem hefur áhuga á kjara- og réttindamálum launafólks. Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. hagfræði, vinnumarkaðsfræði, viðskipta- eða verkfræði • Greiningarhæfni og gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga • Leikni í að vinna og setja fram upplýsingar úr gagnagrunnum og upplýsingabrunnum • Víðtæk reynsla af tölfræði- og greiningarvinnu og notkun töflureikna • Áhugi og reynsla/þekking á kjara- og vinnumarkaðsmálum • Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt • Hvetjandi í hópastarfi • Góð samskipta- og samstarfshæfni • Góð íslenskukunnátta og færni í textagerð Helstu verkefni • Vinna að kjaramálum, stofnanasamningum og starfsmati • Tölfræðigreiningar og upplýsingaöflun er varða kjaratengd málefni • Uppsetning gagnagrunna í tengslum við samninga • Vinna að kjara- og launakönnunum félagsins • Aðstoð við félagsmenn er varðar kjör og réttindi • Kennsla og fræðsla varðandi kjaramál • Vinna við félags- og gagnakerfi Sameykis • Önnur verkefni skv. ákvörðun framkvæmdastjóra Sameyki er stéttarfélag í almannaþjónustu og er félagssvæði þess allt landið. Félagsmenn eru um 11.000 og er Sameyki stærsta félagið innan BSRB. Helstu verkefni félagsins eru að bæta kjör félagsmanna og verja réttindi þeirra. Einnig vinnur félagið að réttinda- og kjaramálum á vettvangi BSRB og er í samstarfi um ýmis mál við systurfélög innan bandalagsins. hagvangur.is Upplýsingar veita: Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs katrin@hagvangur.is Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar bergthora.thorkelsdottir@vegagerdin.is Sigurbjörg J. Narby Helgadóttir, mannauðsstjóri Vegagerðarinnar, sigurbjorg.helgadottir@vegagerdin.is eða í síma 522 1000. Umsóknarfrestur er til og með 2. september 2019. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur um hæfi til að gegna umræddu starfi. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. FRAMKVÆMDASTJÓRI NÝS ÞJÓNUSTUSVIÐS Stöðugar umbætur þjónustunnar með tækniþróun og markvissri endurskoðun verklags verða ekki hvað síst áskorun fyrir nýjan framkvæmdastjóra. Framundan eru stór verkefni við þróun þjónustu og upplýsingagjafar. Um er að ræða áhugavert og spennandi starf þar sem viðkomandi gefst tækifæri til að þróa nýtt svið þjónustu á tímum mikilla tæknibreytinga og stafrænna umbreytinga, innleiða nýja ferla og hagnýta upplýsinga- tækni við innri og ytri þjónustu Vegagerðarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun æskileg • Stjórnunarreynsla • Farsæl og árangursrík reynsla af rekstri • Haldgóð þekking á fjármálum • Reynsla af þjónustustýringu og upplýsingamiðlun • Reynsla og þekking á stafrænum lausnum • Reynsla af þróun og innleiðingu nýrra ferla • Framúrskarandi samskiptafærni og rík þjónustulund • Frumkvæði, metnaður og árangursdrifni • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð kunnátta í talaðri og ritaðri íslensku og ensku Vegagerðin er þjónustumiðuð stofnun sem nýtir tækniþekkingu til umferðarstýringar og bætts samgönguöryggis á sjó og landi. Starfsemi Þjónustusviðs Vegagerðarinnar tekur til þjónustu við vegakerfið allt árið og upplýsingamiðlunar til veg- og sjófarenda. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Við leitum að framkvæmdastjóra til að leiða öflugt starf á nýju Þjónustusviði Vegagerðarinnar. Starfsstöðin er í Reykjavík. Starfið heyrir beint undir forstjóra og framkvæmdastjórinn tekur sæti í yfirstjórn Vegagerðarinnar. ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 1 7 . ÁG Ú S T 2 0 1 9 1 7 -0 8 -2 0 1 9 0 4 :4 7 F B 0 9 6 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 9 9 -C E 2 8 2 3 9 9 -C C E C 2 3 9 9 -C B B 0 2 3 9 9 -C A 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.