Morgunblaðið - 25.04.1962, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.04.1962, Blaðsíða 23
Miðvlkudagur 25. aprí! 1962 MORGUNBT/AÐIÐ £3 Framh. af bls. 1 ann hvenær þeir samningar yrðu gerðir, og sagði að Rússar mundu ekki krefjast þess að þeir yrðu gerðir nú þegar. Groimyko benti á að ef griðar- Vesturveldanna um eftirlit í sam bandi við samninga um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn. Sagði hann að Bandaríkin óski eftir slíku eftirliti til þess eins að fá tækifæri til þess að afla »ér leynilegra upplýsinga um Sovétríkin, og það gætu Rússar ekki samþykkt. Þá sagði ráð- herrann að ef Bandaríkjamenn hæfu að nýju tilraunir yrðu Sov- étrikin af öryggisástæðum að gera það einnig. Gromyco benti á að ef griðar- eamningur yrði gerður - milli Atlantsihafsbandalagsins og Var- sjárbandalagsins gæti hann or- eakað mjög bætta sambúð Aust- urs og Vesturs. Og ráðherrann *agði það staðreynd að bæði Bandaríkjunum og Sovétríkjun- um væri ljóst að hvorki mætti afhenda Austur- né Vestur-Þjóð verjum kjarnorkuvopn. KRÚSJEFP Áður en þingið hófst hafði Krúsjeff lagt fram lausnar- beiðni fyrir ríkisstjórn sína. En hann var nú endurkjörinn for- eætisráðherra til fjögurra ára með lófataki. Að þvi loknu flútti Nikolai Podgorni lofræðu um Krúsjeff og þakkaði honum framgang Sovétríkjanna á sviði vísinda og efnahagsmála undan- larin fjögur ár. Leonid Breznev hefur verið forseti Sovétríkjanna frá árinu 1960, er hann tók við embeetti af Klimenti Voroshilov marskálki. Hann var nú endiurkjörinn for- eeti, en Voroshilov endurkjörinn i stjórn Æðstaráðsins. — Á þing- biu voru mættir 1429 fulltrúar. II kvöld kl. 8,30 er næst síð- asta sýningin á Kviksandi hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Þetta leikrit er búið að ganga aijög vel og allir sem séð hafa sýninguna, bera á hana einróma lof. Meðfylgjandi mynd er úr einu atriði Kviksands og sýn- ir bræðurna Jonna og Póló, sem Steindór Hjörleifsson og Gisli Halldórsson leika og (öður þeirra, Pope, sem Brynjólfur Jóhannesson leik- ur. — — Krúsjeff IMeita að greiða affnota- gjald af útvarpstækjum 109 ÚTVARPSHLUSTENDUR á Raufarhöfn hafa ritað Ríkisút- varpinu bréf, þar sem þeir lýsa yfir, að þeir muni ekki greiða afnotagjald útvarpsviðtækja á næstkomandi gjalddaga, meðan núverandi ástand helzt, er þeir telja gersamlega óviðunandi. Mimdu glaðir greiða hærra gjald — í bréfi þeirra segir m.a., að svo sé nú háttað, að hvellsterk- ar erlendar stöðvar yfirgnæfi allar sendingar íslenzka útvarps ins, er halla tekur degi. Hafi þeir ritað útvarpsstjóra vegna þessa og farið fram á afslátt á afnotagjöldum, en ekki fengið. Undirtektir þar hafi annars ver- ið þægilegar, en engin svör eða fyrirheit um neina bót fengizt. 250 þús. kr. sekt KLUKKAN 11.00 mánudaginn 23. apríl 1962, var kveðinn upp dóm- ur í máli akipstjórans, Charles Alfred Grimmer, á skozka togar- anum Ben Lui A 715, sem tek- inn var að ólöglegum veiðum á Selvogabanka miðvikudaginn 18. þ.m. Var skipstjórinn dæimdur í 250.000.00 króna sekt til Land- hielgissjóðs íslands og afli og veiðarfæri gert upptæikt. Þé var Skipstjórinn og dæmdur til greiðslu alls saikartkostnaðar. Löks segir að það sé ekki sakir þess, „að afnotagjaldið sé of hátt, að vér neitum að greiða það, því vér mundum glaðir greiða hærra gjald, ef nauðsyn krefði, því aðeins þó, að vér fengjum ein'hver not af dag- skránni á löngum vetrarkvöld- um, þegar minnst völ er dægra- styttinga á þessum slóðum. Heldur það, að vér neitum að greiða sama gjald og aðrir, þar eð vér njótum ekki sömu þjón- ustu og almennt er ætlazt til, en fyrir hana er gjaldið greitt.“ Bílvelta Neihjólið brotnaði í flugtaki KLUKKAN hálf níu á páskadag hlekktist lítilli fjögurra manna flugvél á í flugtaki á Reykjavík- urflugvelli en nefhjólið brotnaði undan vélinni. Fernt, sem í vél- inni var, sakaði ekki. Vélin skemmdist nokkuð, en viðgerð muiii í þann veg að Ijúka. Plugmaðurinn á vélinni, sem var af gerðinni Cessna, fjögurra sæta, var Magnús Sverrisson. Er flugvélin var í þann veg að losna við brautina fór hún skyndilega að hristast til, Og steyptist síðan á nefið og rann 60—70 metra vegalengd þannig eftir brautinni Nokkur mótvindur var, og mun — Tilraunir Framh. af bls. 1 bann fyrir apríllok. Er á það bent nú að tilboð Kennedys um að hætta við tilraunirnar, ef Rússar fallast á slíka samninga, standi íram á síðustu stundu. Þessi ákvörðun Bandaríkj- anna um að hefja nýjar tilraun- ir er tekin þrátt fyrir mótmæli víða að, m.a. frá Nehru forsæt- isráðherra Indlands og U Thant aðalfram'kvæmdastjóra SÞ. Ekki er ljóst hve miklar upp- lýsingar Bandaríkjamenn gefa um tilraunirnar, en fréttamönn um var sagt að ekki væri víst að þær yrðu allar tilkynntar. í frétt frá Honululu hermir að meðal þeirra, sem starfa við und irbúninginn á Jólaey, séu um 400 brezkir hermenn. Yfir 50 skip, aðallega flutningaskip, séu á þessum slóðum og tugir flug- véla. það hafa valdið þvi að vélin steyptist ekki yfir sig. Ennfrem- ur hjálpaði það til að bvennt sat í aftursætum vélarinnar. Við ó- happ þetta brotnaði skrúfan, og í fyrstu var óttast að mótorinn hefði eyðilagst, en á daginn mun hafa bomið að svo var ekki. Flug skólinn Þytur, eigandi vélarinn- ar, átti annað nefhjól af sams- konar vél, sem eyðilagðist fyrir nokkrum áirum, og mun það verða sett á vélina. Auk Magnúsar voru í vélinni kunningi hans og tvær stúlkur, sem voru að fara í sina fyrstu flugferð, og sakaði ekkert þeirra. — Salan Framh. af bls. 15. Paui Gardy, fyrrverandi yf- irmaður Frönsku útlendinga- hersveitarinnar, hefur lýst því yfir, að hann hafi tekið að sér yfirstjórn OAS í Alsír, og telja verður vist, að hann sé harður í horn að taka, en hivort hann getur sameinað hin ýmsu öfl, á sama hátt og Salan, er enn óvitað. Aðrir háttsettir menn inn- an OAS^ sem enn leika lausum hala, eru Yves Goddard, fyrr- verandi yfirmaður lögreglunn ar (Surete) í Alsír, Jean Gard- es, áður yfirmaður sálfræði- legra hemaðargerða fransika hersins í Alsír og Jean Jacques Susini, sem talinn er vera sá, sem stendur að baki flestum hryðjuverkum samtakanna. Þótt hringurinn þrengist, þá má enn búast við talsverðri andspyrnu þessara manna. UM PÁSKANA gerðist það að stýri á Dodge Weaponbíl fór úr sambandi við Elliðaár með þeim afleiðingum að billinn valt. Var bíllinn á vesturleið og var rétt kaminn yfir brýrnar þegar stýrið bilaði. Rann bíllinn út af veg- inum og á vegg jarðttiúss, sem þarna er. Rann hann síðan upp vegg jarðhússins og valt. Meiðsli urðu ekki á fólki önnur en þau að dætur ökumannsins, sem vom farþegar í bílnuim, munu hafa skrómast lítillega. Fyrirlestur um amerískar nútíma- bókmenntir PRÓFESSOR Gerald Thorson, ameríski sendikennarinn við Há- skóla íslands, flytur síðasta fyrir lestur sinn fyrir almenning um amerískar nútímabókmenntir í kvöld kl. 8.15 í VII. kennslustofu háskólans. Fyrirlesturinn fjallar um William Styron, hinn unga ameríska höfund skáldsögunnar „Lie Down in Darkness“. Willi- am Styron, sem fæddist árið 1925 í Virginia, hefur skrifað þrjár skáldsögur: ,,Lie Down in Darkness“, „The Long Maxch“ og „Set This House on Fire' Fyrsta skáldsaga hans hlaut „Prix de Rome“ verðlaunin árið 1952. Prófessor Thorson hefur starf- að í vetux sem sendikennari við Hásbóla íslands á vegum Ful- bright-stofnunarinnar. Hann hef ur haldið kvöldnámskeið fyrir almenning í amerískum nútíma- bókmenntum. Þátttakendur í námsikeiði þessu hafa fengið lán- aðar bækur þær, sem rætt hefur verið uim, og eru þeir beðnir að skila þeim á miðvkudagskvöld eða láta prófessor Thorson vita, hvenær þeir geti skilað þeim. SVEITAKEPPNl fslandsmótsins í bridge lauk á skírdag og sigr- aði þar sveit Einars Þorfinnsson ar. Að þessu sinni tóku 12 sveit- ir þátt í keppninni og vOru 10 þeirra frá Reykjaví'k, ein frá Kópavogi og ein frá Keflavík. Auk Einars eru í sveitinni Gunn ar Guðmundsson. Lárus Karls- son, Kristinn Bergþórsson, Ás- mundur Pálsson og Hjalti Elías- son. Röð sveitanna varð þessi: 1. Sveit Einars Þorfinnssonar 36 stig; 2. sveit Agnars Jörgens- sonar 29 stig; 3. sveit Brands Brynjólfssonar 27 stig; 4. sveit Jóns Magnússonai 26 sti-g; 5. sveit Stefáns J. Guðjohnsen 25 stig; 6. sveit Bernharðs Guð- mundssonar 22 stig; 7. sveit Hil mars Guðmundssonar 22 stig; 8. sveit Laufeyjar Þorgeirsdótt- ur 22 stig; 9. sveit Eggrúnar Arnórsdóttur 16 stig; 10. sveit El'ínar Jónsdóttur 12 stig; 11. sveit Gylfa Gunnarssonar, Kópa vogi 8 stig; 12. sveit Eyjólfs Eysteinssonar, Keflavík 8. stig. S.I. laugardag flæddi 12 kind- ur á skeri skammt frá Brynju- dalsá í Hvalfirði. Tíu þeirra björguðust í landi en tvær drukknuðu. — Myndin er af nokkrum kindum á skerinu. Ljósm.: Finnur Ellertsson. 29 April - 8 May Hanover Fair .1962 Hjartanlega þakka ég hjónunum Kristleifi og Guð- jónu á Sturlureykjum fyrir höfðinglegar móttökur á sjötugsafmæli minu svo og öðrum fyrir heilla- skeyti, blóm og ýmsar aðrar gjafir. Guð blessi ykkur ölL Kristín Erlendsdóttir. Hjartans þakkir færi ég öllum vmum og vandamönn- um sem heimsóttu mig og glöddu með skeytum og gjöfum á sjötíu ára afmæli minu 19. apríl. Jósefína Sigurðardóttir, Urðarvegi 50, Vestmannaeyjum verður haldin 29. apríl til 8. ma£. 5400 aðilar sýna allar greinar vestur-þýzkrar tækniframleiðslu og mikið af framleiðslu annarra Vestur-Evrópuþjóða. Hópferð veröur farin á sýninguna. Aðgönguskír- teini gisting, flugíarseðlar. Hafið samband' við oss sem fyrst. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISIIMS Sími 1 15 40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.