Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Miðvikudagur 26. ágiist 1981  ÞJÓÐVÍLJINN — SÍÐA 11
íþróttir 0 í þróttir g) íþróttir
Úr einu
í annað
Unglinga-
landsliðið
til
Færeyja
Fyrirhugað er að unglinga-
landsliðið i knattspyrnu leiki tvo
landsleiki i knattspyrnu við Fær-
eyinga i Færeyjum 26. ágúst og
28. ágúst næstkomandi.
Jóhannes Atlason unglinga-
landsliðsþjálfari hefur valið eftir-
talda leikmenn til fararinnar:
Guðmund Erlingsson, Þrótti
Stefán Arason, KR
Björn Rafnsson, Snæfelli
Davið Egilsson, KR
Einar Björnsson, Fram
Gisla Hjálmtýsson, Fylki
Gylfa Áðalsteinsson, KR
Hannes Jóhannsson, KR
Kristin  Jónsson, Frm
Kristján Jónsson, Þrótti
Mark Christiansen, Þrótti N.
Olgeir Sigurðsson, Völsungi
Stein  Guðjónsson, Fram
Sverri  Pétursson, Þrótti
Valdimar Stefánsson, Fram
Þorstein   Þorsteinsson,  Fram.
#*%
'Wöö
sse.
Borðtennis
fatlaðra
Vegna  Reykjavikurviku héldu
Æskulýðsráð  Reykjavikur og
íþróttafélag fatlaðra I Reykjavik
borðtennismót fatlaðra miðviku-
daginn 19. ágústsl. I njíju félags-
miðstöðinni i Arbæ.
Úrslit urðu þessi:
Standandi flokkur karla:
1. Einar Malmberg
2.0skar Benediktsson
3. Haraldur Karlsson
Standandi flokkur kvenna:
1. Guðbjörg Kr. Eiriksdóttir
2. Kristin Halldórsdóttir
3. Helga Bergmann
Sitjandi flokkur karla:
1. Siggeiir Gunnarsson
2. Gestur Guðjónsson
Sitjandi flokkur kvenna:
1. Eba Stefánsdóttir
2. Elisabet Vilhjálmsdóttir
Opinn flokkur:
1. Einar Malmberg
2. Elsa Stefánsdóttir
3. Guðbjörg Kr. Eiriksdóttir
Atli Eðvaldsson mun leika með landsliðinu I kvöld, og er hann okkur að sjálfsögðu mikill styrkur. Veitir okkur ekki af að tjalda þvi sem til er, þvi
Danir ætla að mala okkur.
Atli með í kvöld:
Nú er að duga eða drepast
Atli Eðvaldsson mun leika með
isienska landsliðinu i kvöld gegn
Dönum. KSl fékk skeyti frá Dort-
mund þess efnis, að Atli gæti
fengið fri til að leika þennan leik.
Eru þetta vissulega gleðileg
tiðindi, þvi eins pg menn vita, hef-
urerfiðlega gengið að fá leyfi fyr-
ir atvinnumenn okkar til að leika
þennanleik. Atlikemur tilmeð að
styrkja miðjuna hjá okkur, og
ættu þeir að njóta sin vel saman
hann og Magnús Bergs, sem æfir
með sama liði og Atli. Ekki er enn
vitað hvernig islenska landsliðið
verður skipað i leiknum i kvöld,
en við spáum að það verði
þannig:
Markvörður:
Þorsteinn Bjarnason, ÍBK,
Varnarmenn:
örn Öskarsson, örgryet
Marteinn Geirsson, Fram
Sævar Jónsson, Val
Sigurður Halldórsson, ÍA
Arni Sveinsson, 1A
Tengiliðir:
Atli Eðvaldsson, Dortmund
Magnús Bergs, Dortmund
Pétur Ormslev, Fram
Sóknarmenn:
Lárus Guðmundsson, Viking
Sigurlás Þorleifsson, IBV
Menn eru yfirleitt heldur svart-
sýnir fyrir þennan leik, og telja
að við verðum burstaðir. Rifjast
þá upp frægur leikur fyrir 14
árum. Reynslan heiur sýnt, að
betra er að vera svartsýnn i
þessum eínum, þvi þá er oft eins.
og landsliðið standi sig betur en
ella. Danir eru með mjög gott lið,
og þeir ætla sér órugglega stóran
sigur, ekki sist eftir að vera búnir
að leggja sjálfa itali að velli fyrir
ekki löngu siðan.
Leikurinn hefst kl. 17.30 að
islenskum tima. Ekki er aö efa að
hinir fjölmörgu landar, sem nú
eru i Kaupmannahöín, munu
mæta á völlinn og láta vel i sér-
heyra, og veita strákunum þannig
stuðning.
— B.
IBK og IBI í 1. deild
Staðan Í2.deild er nú þessi:
ÍBK...........15 11 2 2 28:8
24
1B1 ...........15 10
3 2
63
5 4
24:12 23
16:9 18
15:13 15
19:19 15
13:14 13
16:18 12
13:21 10
8:21 9
17:34 9
Afrekskeppni
í golfi
Hin árlega Afrekskeppni Flug-
leiða í golfi verður haldin á Nes-
velli helgina 29. og 30. ágúst n.k.
Keppnin er ein sú sterkasta
sem haldin er hérlendis þvi þátt-
tökurétt eiga einungis meistarar
golfklúbba sem hafa meistara-
flokk, sigurvegarar i opnum
stigamótum G.S.l. auk íslands-
meistara  og  unglingameistara.
Eftirtaldir eiga rétt á þátttöku:
Siguröur  Pétursson  G.R.  -
Ragnar Ólafsson G.R.
Gvlfi  Kristinsson  G.s.  -  Páll
Ketilsson G.S.
Þorbjörn Kjærbo G.S. - Sigbjörn
óskarsson G.V.
Sigurjón R. Gislason G.K. - Geir
Svansson G.R.
Sveinn Sigurbergsson G.K. - Jón
Þór Gunnarsson G.A.
Eins og sjá má á þessari upp-
talningu er hópurinn geysisterkur
og má gera ráð fyrir hörku
keppni.
Keppnin er höggleikur 72 holur
og verða leiknar 36 holur hvorn
dag og hefst keppni kl. 10.00 á
laugardag.
Þróttur.......15  6
reynir.........14  5
Völs...........15  5 5 5
Fylkir ........14  5 3 6
Skallagr.......15  4 4 7
. Þrótt.N .......15  3 4 8
Selfoss........15  3 3 9
Haukar.......15  2 5 8
IBK og ÍBl eru nær örugg með
sæti i 1. deild að ári. Bæði liðin
eiga 3 leiki eftir. ÍBK á eftir að
leika við Selfoss (heima) Reyni
(úti) og IBt (heima) og þurfa
aðeins eitt stig til að gulltryggja
sig. IBl á eftir Fylki (úti), Hauka
(heima) og IBK (úti) og tvö stig
koma þeim örugglega i 1. deild-
ina.
Meiri spenna er á botninum.
Þrjú liö eru i alvarlegri fallhættu:
Þróttur N., Selfoss og Haukar.
Þróttur N. á eftir Skallagrim
(úti), Þrótt R. (heima) og Völs-
ung (úti.
Selfyssingar eiga eftir: IBK
(úti), Skallagrim (heima) og
Þrótt R. (liti).
Haukar eiga eftir: Reyni
(heima), ÍBl (úti) og Fylki
(heima).
í fljótu bragði virðast Haukar
ekki eiga eins erfiða leiki fram-
undan og hin tvö botnliðin, en
engu að siður vonlausl að segja til
um nú hvaða tvö lið i'alla i 3. deild.
Væri mikið áfall fyrir Hauka að
falla, þvi eins og menn muna,
féllu Haukar i 2. deild i hand-
boltanum i vetur.         — B.
Magnds JÖnatansson, þjálfari tsfirðinga. Mjög llklegt ver&ur að tetjast
að lið hans komist i 1. deild.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16