Morgunblaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1973 Ofeigur J. Ofeigsson: Moldviðrið út af niðurfell- ingu zetunnar Knutsen og Ludvigsen munu skemmta félögum f Nordmannslaget f tilefni afmælisins. NORDMANNSLAGET 40 ÁRA NORDMANNSLAGET, félag Norðmanna á íslandi, verður 40 ára hinn 10. desember n.k. Hyggst félagið minnast þessa áfanga á ýmsan hátt nú f vetur. Norskt ljóða- og vísnakvöld verður haldið í Norræna húsinu föstudaginn 7. desember kl. 20.30. Þar mun norska ljóðskáldið Knut Ödegárd lesa úr eigin verkum, og Helga Hjörvar lesa nokkur ljóð eftir hann í íslenzkri þýðingu Einars Braga. Einnig verða lesin nokkur ljóð Einars, bæði á íslenzku og norsku í þýðingu Knuts. Þá verður sýnd kvikmynd fíringsiá: Horft Örlagastundin nálgast. „Skelfr Yggdrasils/ askr stand- andi,/ vmr aldit tré,/ en jötunn losnar. Nfðhöggr gnagar neðan.“ í fornum fræðum segir svo enn- fremur af ask Yggdrasils:„Askur minn er allra trjáa mestur og beztur og þrjár rætur trésins halda því upp og standa afár- breitt.“ Og enn segir: „Hel býr und einni, annarr hrimþursar, þriðju mennskir menn.“ AHar þjóðir eiga sinn megin meið, með rótum frá ýmsum átt- um, m.a. Nfflheimi, hrímþursum og mennskum mönnum. Þetta táknmál horfir til þess, er hér verður greint: I útvarpsumræðum sl. fimmtu dag komu fram fulltrúar allra stjórnmálaflokka og einstæðing- urinn Bjarni Guðnason. Land- helgismálið var falið bak við tjaldið og þvf lítið rætt, nema hvað skein í tennur Lúðvíks. Stefnuræða forsætisráðherra var óljós og veikluleg, enda úr léleg- um lopa spunnin, mest hnökrar og bláþræðir. Ráðherra reyndi að eigna ríkisstjórninni landhelgis- málið. Öll þjóðin veit, að megin- atriði landhelgismálsins er þjóðareining, auðvitað gat hann þess ekki. Grundvöll land- helginnar lagði Sjálf- stæðisflokkurinn ásamt stuðn- ingsmönnum, árið 1948, og eiga þau lög nú aldarfjórðungsafmæli. Forsætisráðherra talaði feimis- lega um efnahagsmálin, virtust þau nánast aukaatriði. Gleymdi ráðherra þó ekki að kenna eldun- um í Vestmannaeyjum um vax- andi álögur skatta, verðbólgu, og milljarða lántökur erlendis. Um þessi falsmál væri vert að skrifa þátt, þó að ekki verðí gert að sinni. Forsætisráðherra taldi upp mörg frumvörp sem stjórnin mundi leggja fyrir þingið. Flest voru þau gamlar lummur, en hin lítt merk. Bjarni ræður, hvort þau frumvörp verða að Iögum. Um um norsku skáldkonuna Inger Hagerup og vísnasöngvararnir Öystein Dolmen og Gustaf Lorentzen munu leika og syngja frumsamið efni. Þeir félagar eru vel þekktir í Noregi undir nöfn- unum Knutsen og Ludvigsen. Þess má geta, að öllum er heimill aðgangur að Norræna húsinu á föstudagskvöldið. Nordmannslaget efnir svo til veglegs afmælishófs f Norræna húsinu „med brask og bram“ Iaugardaginn 8. desember kl. 19.30 og á sunnudaginn kl. 16.00 verður fjölskylduskemmtun í varnarmálin var ráðherra fáorð- ur, enda of vaðkvæmt mál við að fást, nýstaðinn upp frá veizlu- borðilleaths. Björn ráðherra maulaði að vanda um aukinn kaupmátt launa. Sannleiksgildið þekkja allar hús- mæður hvað bezt. Þá vitna launa- kröfur, 41% grunnkaupshækkan- ír, óþægilega á móti ráðherran- um. Einhverjum áheyrenda hef- ur sennilega orðið að orði: „Hættu að ljúga, ég hef ekki við að trúa.“ Ekki virtist Björn verða ótrúr stefnu Iærifeðra sinna um brottför varnarliðsins. „Rauður ráðgjafi brást aldrei flagðinu, systur sinni.“ Magnús Torfiræddi nokkuð um fræðslu- og skólamál, eðlilega af nokkrum vanefnum, nema hvað nota mátti annarra fjaðrir. í síð- asta gréinaflokki minnti ég á tré- renglurnar, sém Bretar notuðu í byrjun síðustu heimsstyrjaldar sem loftvarnarbyssur, í blekk- ingarskyni, og lfkti ég vopnlausa gerviliðinu fyrirhugaða, á Kefla- víkurflugvelli, við þær byssur. í nefndum umræðum fór Gylfi Þ. Gíslason mörgum fögrum orðum um ágæti slíks liðs. Hann minntist ekki á, hvað trútt það lið muni verða undir stjórn kommúnista. Að öðru leyti var ræða Gylfa skelegg sem vænta mátti. Þó förlaðist Gylfa nokkuð, er hann þóttist fagna væntanlegum sam- runa flokkanna. Fár veit, hverju fagna skal. Vart er það útfarar- veizla Alþýðuflokksins, sem gleður Gvlfa. Er það kannski hvfldin? Ég heyrði ekki ræðu Gröndals. Illýtur hann að hafa miklað fyrir þingheimi ágæti „trjámanna", á Keflavíkurvelli. Þó að Einar ráðherra hafi nú „stolið senunni” frá Gröndal, hljóta þeir að jafna það milli sín. Og til einkis slfks þarf að koma, ef varnarstöðin verðurgefin á vald kommúnista. Einstæðingurinn Bjarni Guðna- Norræna húsinu á vegum hússins og Nordmannsaget, þar sem þeir Knutsen og Ludvigsen skemmta. Eins og áður segir, hyggst félagið minnast 40 ára afmælisins með ýmsu móti í vetur og er m.a. í ráði að efna til norskrar kvik- myndaviku og skyndinámskeiða fyrir íslendinga í norsku. Félagar í Nordmannslaget eru nú um 360. Formaður félagsins er Else Aass en aðrir í stjórn eru Torunn Sigurðsson, Gunnar Dyrset og Þorsteinn Ingi Kragh ásamt Turid Bernódusson og Terje Möinichen, sem eru varamenn. son kaus margfalt sterkari orð en fyrirfinnast í orðabókum til að lýsa vesaldómi rfkisstjórnarinnar, vanvizku hennar og ófærni til stjórnar þjóðfélaginu. Kvað hann fjármál og félagsmál með slfkum endemum, að fáheyrt væri um heim allan. Hins vegar lofaði Bjarni ríkisstjórnina fyrir stefnu hennar í varnarmálunum. Mátti skilja á Bjarna, að þess vegna mundi hann þyrma lífi ríkis- stjórnarinnar. Varnarleysi ís- lands er, samkvæmt þessu, Bjarna fyrir öllu. Hvaða skrípa- leikur er þetta? Því gengur mað- urinn beint inn f blóthreysi Al- þýðubandalagsins? Það gerði Gils eftir liðinn leik og situr þar við háborð síðan. Fóstbræðurnir: Lúðvfk og Magnús Kjartansson höfðu allt á hornum sér. Fannst þeim, sér- staklega þeim fyrrnefnda, að Ólafur hefði „stolið frá sér sen- unni“, forustuhlutverkinu í land- heigismálinu. Víst er Lúðvíki vorkunn. Það var svo gaman að beita þá Einar og M. Torfa hús- bóndavaldi, sýna Bretum, að Is- lendingar hefðu dygga þjóna eins og brezki aðallinn. Og þá draum- urinn úr NATO m.k. fjarlægðist. Það er árátta ráðherra ríkis- stjórnarinnar að hnupla annarra fjöðrum. LJóst er nú, ð allir stjórnar- flokkarnir munu samþykkja brottför varnarliðsins, aðeins veltur á því, hvort einstakir þing- menn Framsóknarflokks skerast úr leik, svo málinu verði bjargað. Þarf þá og Alþýðuflokkinn til, hann hverfi „trjámönnum" sínum til mennskra manna, vel brynj- aðra, og girtra megingjörðum og hveTs konar varnarvopnum. Austanverjar skilja ekki annað en stál og blý, bryndreka og herþot- ur. Þessa dagana gerist liðhlaup, svo mikið, að slíkt hefur ekki fyrr þekkzt á landi hér. Ungir fram-. Þegar loksins er komin reglu- gerð um sjálfsagða niðurfellingu zetunnar úr íslensku ritmáli, ætlar allt vitlaust að verða. Jafn- vel þingmenn eyða tíma sínum í að lögfesta hana á ný. Zetan er eini bókstafurinn í ís- lensku ritmáli, auk y og ý, sem ekki táknar neitt hljóð í töluðu máli. Þess vegna er ekki hægt að mynda hljóð hennar, sem ekk- ert er, með talfærunum, gagnstætt öllum öðrum bók- stöfum íslenskrar tungu (að undanskildum y og, ý). Það fer mikili tími í að kenna meðalgreindum nemendum, hvað þá tornæmum ,,réttritun“ hennar, „það tekur aðeins 3 mánuði að meðaltali", skrifaði einn bók- menntafræðingurinn í dagblað fyrir nokkrum árum. Vitnað er f upphaflega, mörg hundruð ára gamla stafsetningu, sem náttúr- lega var misjöfn og sjálfri sér ósamkvæm hjá okkur eins og öðrum þjóðum, enda hafa mörg hljóðtákn úr forníslensku ritmáli verið felld niður án þess nokkur hafi minnst á. íslensku máli og hugsun verður ekki „bjargað" með endalausu málfræðistagli. Þetta kemur daglega og átakan- lega í ljós við lestur ritaðs máls og þegar hlustað er á efni útvarps og sjónvarps, þegar jafnvel háskóla- gengnir menn geta misþyrmt móðurmálinu svo, að ótrúlegt má teljast. Hvað myndu t.d. venju- legir sveitamenn hafa sagt fyrir svo sem 30 árum, ef einhver há- sóknarmenn og Alþýðuflokks- menn hlaupa undan merkjum flokka sinna og fylkja sér undir rauðan fána kommúnista. Naum- ast er hægt að telja Hannibalista liðhlaupa, heldur varalið. Svona er langt komið undirbúningi bylt- ingu kommúnista á íslandi. Þarf frekari vitna við? Alþingismenn Framsóknar og Alþýðuflokks eru fæstir f ungliðinu, verða nú að bregða skjótt við og fylkja sér þétt við hlið sjálfstæðismanna, undir fána íslands. Elkkert hik, veður öll eru válynd. Stóriðja Magnúsar. Magnús Kjartansson iðnaðar- ráðherra hefur mjög haldið því að landsfólkinu, að hann sé fjarri kommúnistum, vilji ekkert sám- neyti við þá hafa. Sem rök fyrir þessa-i fullyrðingu hefur hann m.a. bent á samningamakk við bandaríska auðhringa, um stór- iðjufyrirtæki á islandi. Hefur Magnús, eins og hans er vandi, grobbað af samningsleikni sinni. Sjálfsagt vill ráðherrann fá bandaríska auðhringa til að leggja fé í stóriðju hér, vegna þess að hann treystir því, að inn- an tíðar taki kommúnistar öll völd á Íslandi, er þá auðvelt að þjóð- nýta þessi f yrirtæki og án þess, að verð komi fyrir. Þess þekkir hann mörg dæmi f.rá samherjum sínum f kommúnistaríkjunum. En það mun orka tvímælis, hvort rétt sé að stofna til meiri spennu í fjár- málum ríkisins, en orðið er i höndum ríkisstjórnarinnar. Lát- um annars ráðherra og Bjarna Guðnason bftast um þetta atriði. Ofeldi. Menntun er mannsins megin, ef rétt er á haldið. Sönn menntun er ekki ávöxtur langskólavistar. Snorri Sturluson og Hallgrímur Pétursson voru ekki langskóla- menn. Staðreynd er þó, að skólinn igefur kost á hvoru tveggja: al- skólaborgarinn hefði talað um „mikið magn“ af „bolfiski", „lítið magn af rigningu", „drengurinn var staðsettur uppi í símastaurn- um“, lygalaupurinn „fullvissaði" prestinn að, hann segði satt, o.s.frv. Þá álitu menn, að allir fiskar hefðu bol, þá var talað um lítið eða mikið af þorski, ýsu o.s.frv. Þá var lfka talað um litla eða mikla rigningu, drengurinn hafði einfaldlega klifrað upp i símastaur og lygalaupurinn full- vissaði ekki prestinn heldur full- yrti við prestinn. Svona lokleysur eru að verða æ algengari og eiga allar rót sína að rekja til svo- nefndra menntamanna, enda óspart notaðar af þeim. Það, sem kemur mér til að leggja svona mörg orð að jafn ómerkilegum bókstaf og zetunni, er, að mér finnst tími til kominn fyrir for- eldra, kennara og aðra uppal- endur þessa lands að færa nem- endur sína til meiri þroska með minni kennslu, en gagnlegri. Alveg gengur fram af mér, að þingmenn skuli ekki hafa annað þarfara að gera en að vera að þessu með zetuna. Ég leyfi mér að benda þeim á miklu þýðingar- meira verkefni, en það er, hvað gerá skuli við vegalaust aldrað fólk og að komið verði upp hjúkr- unarheimilum fyrir það og aðra, sem þess þurfa sárlega með. Þarna er þörfin knýjandi nauð- syn, ef ekki á að taka upp þann heiðna sið að hrinda þessu fólki fyrir ætternisstapa. hliða menntun og sérnámi. Sér- menntun gerist og æ nauðsyn- legri f nútímanum. Fyrrum hlutu íslenzkir háskóla- nemar námsstyrk frá danska rík- inu. svokallaðan Garðsstyrk, sem fleytti þeim gegnum skólann, þó að þeir væru fátækir, en til þurfi hvort tveggja, reglusemi og spar- semi. Flestir þessir menn urðu sannir menntamenn og ágætustu synir tslands. Því miður hlutu sumir íslenzkir námsmenn illar byltur á strætum Hafnar, og venjulegast voru það piltar, er ofaldir höfðu verið í heimagarði og þurftu ekkert að spara. Nú á tfmum þarf enginn ís- lenzkur langskólamaður að herða sultarólina, hvort sem hann stundar nám hérlendis eða á er- lendri grund, ríkið veitir ríflega styrki og lán. Nokkur hluti náms- manna ávaxtar vel sitt pund, ger- ast nýtir þegnar þjóðar sinnar og margir bera hróður islands um víða veröld. En því verr eru aðrir og líklega brátt í meirihluta, er svfkja bæði sjálfa sig og ættjörð- ina, stunda námið slælega, eða alls ekki, aðeins eru í skóla. Það er þetta fólk, sem gerir mestar kröfur um hærri styrki, meiri ómagastyrki. i stað námsins iðkar þetta fólk oftlega Htt siðlega starfsemi, tekur virkan þátt í félagsskap öfgahópa, og jafnvel ofbeldi er því sumu ekki fjarlægt, sbr. innrásina í sendiráðið. Þetta fólk sendir kveðjur sínar norður yfir hafið, áskoranir um að opn? landið fyrir rauða herveldinu. Og samherjar þessa fólks í Háskóla íslands heimta hið sama, Island verði varnarlaust. Allir íslending- ar eiga að vita, hvað af því leiddi. Þetta eru þakkirnar fyrir fram- færsluna óverðskulduðu. Er þetta ofeldi að kenna? Komum I veg fyrir, að botnfallið úr skólunum mengi þjóðlífið. 22/10 1973. Stgr. Davíðsson of YÍoa vegu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.