Þjóðviljinn - 21.07.1974, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 21.07.1974, Blaðsíða 15
Snnnudagur 21. júll 1S74. ÞJÓDVILJINN — SIÐAIS (1717— 1785). Kristur og postularnir sitja allir sömu megin við dúkað borð með kaleik og diskum á nema Júdas einn, sem hímir með pyngju sína við borð- endann yst til vinstri. Myndin er sögð hafa verið í Þverárkirkju í Laxárdal og er því sennilega ekki máluð síðar en 1769, en það ár fluttist Hallgrímur frá Ha I Idórsstöðum að Ufsum í Svarfaðardal. Úr Þjóðminjasaf ni íslands, Vídalinssaf ni. íslensk myndlist í1100 ár Sýningin islensk myndlist í 1100 ár stendur enn yfir á Kjar- valsstöðum og er opin alla daga nema mánu- dagafrá klukkan 3 — 10. Á laugardögum og sunnudögum er opnað klukkan 14.00. Eftirfarandi mynd og texti er tekin úr sýningarskránni, sem gefin var út með texta og umsjón Björns TH. Björnssonar „Domini Jesú Christi Sacra Cæna". Heilög kvöldmáltíð vors Herra Jesú Krists. Altaristafla eftir Hall- grím Jónsson bíld- höggvara og málara. um helgina Sunnudagur SUNNUDAGUR 21. júlí 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Lind - quistbræður leika sænsk lög og lúðrasveit lögreglunnar I Bayern leikur þýsk lög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Kvartett i Es-dúr op. 12 eftir Felix Mendelssohn-Barholdy. Fine Arts-kvartettinn leik- ur. b. Pianótrió i g-moll op. 17 eftir Klöru Wiech- Schumann. Klöru Wieck trióið leikur. c.Vakna, Sions verðirkalla.kantatanr. 140, eftir Johann Sebastian Back. Elisabet Grummer, Marga Höffgen, Hans Joachim Rotzsch, Theo Adam og Thomasarkórinn syngja með Gewandhaus- hljómsveitinni i Leipzig, Kurt Thomas stj. 11.00 Messa á Hólahátlð (hljóðr. 23. f.m.).Séra Arni Sigurðson á Blönduósi formaður Hólafélagsins prédikar. Séra Agúst Sigurðsson á Mælifelli séra Sigfús J. Arnason á Mikla- bæ og séra Pétur Sigur- geirsson vigslubiskup á Akureyri þjóna fyrir altari. Kirkjukór Sauðárkróks syngur undir stjórn organ- istans, Jóns Björnssonar. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Mér datt það í hug. Jón- as Guðmundsson rabbar við hlustendur. 13.45 islensk einsöngslög. Eið- ur A. Gunnarsson syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 14.00 Flóra. Gylfi Gislason ræðir við Hrein Friðfinns- son myndlistarmann og Þórbergur Þórðarson les úr „Islenskum aðli”, 15.00 Miðdegistónleikar: „Heimshljómurinn” . 16.00 Tiu á toppnum. örn Petersen sér um dægur- lagaþátt. 16.55 Veöurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Gunnar Valdimarsson stjórnar. a. Saga um kærleika. Hugfötl- uð börn úr Höfðaskóla syngja og leika undir stjórn Guðrúnar Birnu Hannes- dóttur söngkennara, og Guðrún les úr Sölku Völku eftir Halldór Laxness. „Söngur vindsins”, kynnt hljómplata hug- og fjölfatl- aðra barna i Finnlandi. Stjórnandi: Ero Vuorinen. Kynningarlög eftir Tómas Ponzi. b. (Jtvarpssaga barn- anna: „Strokudrengirnir” eftir Bernhard Stokke Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina (3). 18.00 Stundarkorn með pólsku söngkonunni Bognu Sokorsku. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Jökull Jakobsson við hljóðnemann i þrjátiu minútur. 19.55 Frá þjóðhátið Suður- nesjamanna. Arni Þór Þor- grimsson setur hátiðina, Guðlaugur Þorvaldsson háskólarektor flytur hátiðarræðu, Haukur Þórð- arson syngur einsöng við undirleik Siguróla Geirs- sonar, Kristinn Reyr flytur frumsamið hátiöarljóð, Karlakór Keflavikur syngur undir stjórn Geirharðs Valtýssonar og Helgi Skúla- son leikari les kafla úr Heimsljósi eftir Halldór Laxness. Helgi Hólm kynnir dagskráratriðin. Dagskrá- in, var hljóðrituð á Svarts- engi viö Grindavik 7. þ.m. 20.50 Visnalög eftir Sigfús Einarsson. Hijómsveit Rikisútvarpsins leikur, Bohdan Wodiczko stj. 21.00 Viðdvöi i Borgarnesi. Jónas Jónasson ræöir við heimamenn i þriðja og sið- asta sinn. 22.00 Fréttir. Mánudagur 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson velur og kynnir lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 22. júli 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: Endur- minningar Mannerheims. Þýðandinn, Sveinn Asgeirs- son les. 15.00 Miðdegistónleikar.Osian Ellis og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Konsert fyrir hörpu og hljómsveit op. 74 eftir Gliére. Richard Bonynge stjórnar. Konung- lega filharmoniusveitin i Lundúnum leikur „Le Coq d’or” — Gullna hanann— ballettsvitu eftir Rimský- Korsakoff, Sir Thomas Beecham stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Fólkið mitt og fleiri dýr” eftir Gerald Durrell.Sigriður Thorlacius les þýðingu sina (15). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hilmar Jónsson bókavörður talar. 20.00 Vesturheimsferð frá ís- landi 1888. Frásögn Jóns Einarsonar. Jón Þór Jó- hannesson flytur. 20.45 Tónleikar: Frá brezka útvarpinu 21.30 Otvarpssagan: „Arminningar” eftir Sven Delblanc. Heimir Pálsson islenzkaði Þorleifur Hauks- son les (6) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. tþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 22.40 Hljómplötusafnið, i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. KROSS- r Leiðbeiningar Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orðum. Það er þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja tilum. Einn- ig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. / 2 3 V s~ V é> 7- T 9 3 9 10 ii IZ 13 /¥ 9 IV IS' n V > i IV V lkl <9 J? \2 IV 9 IV IV V J9 20 /v 2/ /V V ? 20 V 22 & 23, JS 3 IV 9 8 23 20 Z! 2 !h 12 12 V 12 19 V 9 H 8 9 12 !V IV 3 9 18 V S~ n 8 S2. 3 zv 9 /? 8 IV 12 9 2V 2S 3 28 18 !</■ V 3 2? 21 V ? 20 12 Z TTT V 9 8 £ 3 3. V 18 20 V 20 IV e é V IV ? 20 18 28 !(p !S~ V 2 28 12 IV 2 3 30 <2 29 3 Z T~ 8 2 V sz 2ý- Jb 13 n /íf 18 8 28 3 zv IV 3 T IV 20 V 2$~ V 2 Ib V- V ¥ ■x 8 ? 31 3 n 9 V 3 8 18 T~ 12 IV- V iT 3/ ¥ ¥ S2. IV /tr 9 3 2? 2.1 18

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.