Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 199. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						26
FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2000
Ættfræði
I>V
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Stórafmæli ¦ Áttatíu og fimm ára
90 ára
Kristín Jóhannsdóttir,
Hæöargaröi 38, Reykjavík.
85ára___________
Guörún Magnúsdóttir,
Berunesi, Fáskrúösfiröi.
80 ára_________
Lúövík Reimarsson,
Eyjahrauni 10, Vestmannaeyjum.
Hann tekur á móti gestum á heimili
dóttur sinnar, Hrauntúni 38, Vestmanna-
eyjum, laugard. 2.9. kl. 16.00-19.00.
70 ára___________________
Rut Kristjánsdóttir,
Sæviöarsundi 100, Reykjavík.
Sveinn Guöjónsson,
Uxahrygg 2, Hvolsvelli.
60 ára
Jóhannes Jónsson,
kaupmaðurinn í Bónus,
Baröaströnd 9,
Seltjarnarnesi.
Jóhannes er í útlöndum
þessa dagana.
Bjami Jónsson,
Auösholti 1, Flúöum.
Jón Valgeir Björgvinsson,
Engjahlíö 1, Hafnarfirði.
Vébjöm Eggertsson,
Eyrarvegi 4, Akureyri.
50 ára___________
I Ragnhildur Magnúsdöttir,
Seiðakvísl 37, Reykjavík.
Eiginmaður hennar er
Jóhann Steinsson.
í tilefni afmælisins taka
þau á móti gestum að
' heimili sínu, laugard. 2.9.
kl. 18.00.
Daníel Bergur Gíslason,
Hraunbæ 88, Reykjavík.
Guöfínna Skúladóttir,
Sjávargötu 32, Njarövík.
Jörundur Hákonarson,
Fjósum, Búðardal.
Magnea Ámadöttir,
Arnarheiöi 20, Hveragerði.
Matthildur Björg Jónsdóttir,
Strandgötu 19, Ólafsfirði.
Ómar Amarson,
Engjaseli 13, Reykjavík.
Þórunn Kristjánsdóttir,
Vatnsenda, Selfossi.
40ára___________________
Ami Björnsson,
Hvammsgerði 7, Reykjavík.
Halldór Æglr Tryggvason,
Blikahólum 4, Reykjavík.
Hanna Ragnarsdóttir,
Hátúni 5a, Bessastaðahreppi.
Jakob Bjamason,
Dalhúsum 67, Reykjavík.
Óskar Þorsteinsson,
Sigtúni 3, Selfossi.
Ragna Jóna Helgadóttir,
Öldugötu 22a, Hafnarfiröi.
Sigriour Bjamadóttir,
Grenivöllum 12, Akureyri.
Smáauglýsingar
Allt til alls
?I550 5000
Andlát
Friðrik Snorrason Welding, Fagrabæ 9,
Reykjavík, lést sunnud. 27.8.
Birgir Þórðarson, Akurgerði 12, Akra-
nesi, andaöist á sjúkrahúsi Akraness
föstud. 25.8. sl.
Ólafur M. Pálsson, Boðahlein 21,
Garðabæ, lést laugard. 26.8.
Siguröur Egilsson, Laugarásvegi 55,
lést á Landspftalanum við Hringbraut
laugard. 26.8.
Guðfinnur Einarsson, fyrrv. fram-
kvæmdastjóri í Bolungarvík, lést á
Hrafnistu í Hafnarfiröi sunnud. 27.8.
Yngvi Wellsandt lést af slysförum 17.8.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey.
Ágústa Sigurjónsdóttir, áður Hafnargötu
51, Keflavik, lést á Garðvangi, 28.8.
Þorgils Þorgilsson, Hrísum, Fróðár-
hreppi, Ólafsvík, lést 28.8. á Sankti
Fransiskusspítalanum í Stykkishólmi.
Brynjúlfur Sigurðsson
verkamaður, bóndi og verslunarmaður
Brynjúlfur Sigurðsson verkamað-
ur, Boðagerði 12, Kópaskeri, er átta-
tíu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Brynjúlfur fæddist að Starmýri 1
Álftahrði í Suður-Múlasýslu, átti
þar heima til tiu ára aldurs er hann
flutti til Neskaupstaðar þar sem
hann var til þrettán ára aldurs.
Hann var í barnaskóla í Neskaup-
stað og lauk búfræðiprófi frá
Hvanneyri 1941.
Brynjúlfur stundaði verkamanna-
störf og siðan búskap á Sigurðar-
stöðum á Sléttu um skeið. Hann
flutti síðan til Kópaskers og stund-
aði afgreiðslu í Kaupfélagi Norður-
Þingeyinga.
Biynjúlfur var grenjaskytta um
fjörutíu ára skeið, meðhjálpari
Snartarstaðakirkju í tuttugu og sex
ár, sat í safnaðarstjórn, í stjórn
bókasafnsins, í stjórn Verkalýðsfé-
lags Presthólahrepps, í stjórn félags
aldraðra á Kópaskeri, söng í
kirkjukór Snartarstaðakirkju og i
karlakór. Hann hefur fengist við
ljóðagerð og nokkur ljóð hans hafa
birst í tímaritum og í Árbók Þing-
eyjarsýslu.
Fjölskylda
Brynjúlfur  kvæntist  8.8.  1943
Fimmtug
Magnea Á Árnadóttir
garðyrkjumaður og húsmóðir
Ingiríði Árnadóttur, f. 19.1. 1918,
húsmóður. Foreldrar Ingiríðar voru
Ástfríður Árnadóttir og Árni Ingi-
mundarson sem byggðu fyrsta íbúð-
arhúsið á Kópaskeri 1912.
Börn Brynjúlfs og Ingiríðar eru
Ragnheiður Regína, f. 17.12. 1943,
mjólkurfræðingur á Akureyri, gift
Jóni Óskarssyni rafvélvirkja og sjó-
manni og eiga þau tvö börn; Hulda
Kristín, f. 13.1.1946, starfsmaður við
leikskóla í Kópavogi, gift Þresti
Helgasyni, trétækni og iðnskóla-
kennara, og eiga þau tvö börn auk
þess sem Hulda á son frá því áður;
Sigurður, f. 18.7.1954, kennari og yf-
irlögreglumaður á Húsavík, kvænt-
ur Önnu Maríu KarJsdóttur banka-
starfsmanni og eiga þau þrjú börn.
Bræður Brynjúlfs voru Jón, f. 1.9.
1915, d. 19.3. 1989, lengi bílsrjóri og
starfsmaður KB á Djúpavogi,
kvæntur Jónínu Jónsdótur frá Tó-
vegg í Kelduhverfi og eignuðust þau
þrjú börn; Hjörtur, f. 9.10. 1916,
drukknaði á Norðfirði í janúar 1938,
ókvæntur.
Foreldrar Brynjúlfs voru Sigurð-
ur Brynjúlfsson, f. 5.10 1882, d. 24.8.
1937, bóndi og verkamaður, og k.h.,
Kristin Jónsdóttir, f. 20.12. 1885, d.
2.10.1975, húsfreyja.
Magnea Ásdís Árnadóttir, garð-
yrkjumaður og húsmóðir, Arnar-
heiði 20, Hveragerði, er fimmtug í
dag.
Starfsferill
Magnea fæddist á Akureyri en
flutti sex ára að Hrauni í Ölfusi og
síðan til Þorlákshafnar 1957. Hún
lauk gagnfræðaprófi.
Magnea flutti til Hveragerðis
1967, stundaði þar verslunarstörf,
vann þar við sundlaugina, rak,
ásamt manni sínu, garðyrkjustóð-
ina Álfafell 1980-96 og vinnur nú í
garðyrkjustöð Ingibjargar Sig-
mundsdóttur.
Magnea var í Kvennfélagi Hvera-
gerðis, í JC í Hveragerði, var for-
maður foreldrafélags Grunnskólans
í Hveragerði og situr i skólanefnd
hans, var bæjarfulltrúi Framsókn-
arflokksins 1990-94 og er nú vara-
bæjarfulltrúi, situr i stjórn Heilsu-
gæslustöðvarinnar í Hveragerði og
Níutíu og fimm ára
Guðbjörg Hassing
húsmóðir í Reykjavík
sat í framkvæmdastjóm Landsam-
bands framsóknarkvenna fjögur ár.
Fjölskylda
Magnea giftist 31.8. 1968 Sveini
Steindóri Gíslasyni, f. 1.2. 1947,
húsasmiði. Hann er sonur Gísla
Jóns Oddssonar, f. 6.7. 1922, d. 5.1.
1995, garðyrkjubónda, og Sigur-
bjargar S. Steindórsdóttur, f. 22.7.
1925, húsmóður.
Börn Magenu og Sveins eru Árni
Steindór, f. 30.8. 1969, starfsmaður
hjá Kjörís, í sambúð með Jóhönnu
Sigureyju Snorradóttur hársnyrti
og eru börn þeirra Snorri Þór, f.
30.12.1990, og Eva Björg, f. 27.8.1999;
Sigurbjörg Sara, f. 3.7.1973, húsmóð-
ir, gift Þorsteini Karlssyni, starfs-
manni i Hömrum, og eru dætur
þeirra Ásdís Erla, f. 15.12. 1992, og
Katrín Ósk, f. 5.4. 2000; Eva Rós, f.
25.10. 1984, nemi við ML.
Systkini Magneu eru Jóhanna
Lára, f. 5.1. 1948, starfsmaður hjá
Guðbjörg Hassing húsmóðir,
Krummahólum 4, Reykjavík, er niu-
tíu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Guðbjörg fæddist á Kambi í Reyk-
hólasveit og ólst þar upp. Hún flutti
til Danmerkur 1929 þar sem hún
kynntist eiginmanni sínum. Þau
bjuggu í Danmörku í tíu ár.
Eftir að Guðbjörg kom aftur til Is-
Merkír Islendingar
lands 1939 flutti hún i Berufjörð í
Reykhólasveit þar sem þau hjónin
áttu heima til 1961. Þá fluttu þau til
Reykjavíkur þar sem Guðbjörg starf-
aði við sauma hjá verksmiðjunni
Dúk. Hún hætti þar störfum fyrir ald-
urs sakir 1975.
Fjölskylda
Eiginmaður   Guðbjargar   var
Michael Hassing, f. 29.9. 1907, d. 1968,
Ætt
Sigurður var bróðir Jörundar,
alþm. í Kaldaðarnesi í Flóa, föður
Gauks, fyrrv. umboðsmanns Alþing-
is. Sigurður var sonur Brynjólfs, b.
á Starmýri i Álftafirði, Jónssonar,
b. á Geithellum í Álftafirði, Einárs-
sonar. Móðir Jóns var Guðrún, syst-
ir Högna, langafa Daviðs Ólafsson-
ar, fyrrv. seðlabankastjóra. Guðrún
var dóttir Gunnlaugs, pr. á Hall-
ormsstað, Þórðarsonar, pr. i Kirkju-
bæ, Högnasonar prestaföður Sig-
urðssonar. Móðir BrynjóJfs var
Hildur, systir Þorsteins, langafa
Brynjólfs Ingólfssonar, fyrrv. ráðu-
neytisstjóra. Hildur var dóttir
Brynjólfs, hreppstjóra í Hlíð í Álfta-
firði, Eiríkssonar. Móðir Hildar var
Þórunn, systir Páls, langafa Guö-
rúnar P. Helgadóttur, fyrrv. skóla-
Morgunblaðinu, gift Ólafi Lárusi
Baldurssyni leigubílstjóra og eiga
þau þrjú böm og tvö barnabörn;
Ólafur, f. 15.10. 1951, vélstjóri við
Búrfellsvirkjun, kvæntur Rann-
veigu Ágústu Guðjónsdóttur leik-
skólakennara og eiga þau þrjú börn
og tvö barnabörn; Sigurlaug, f. 4.4.
1955, bóndi að Bálkastöðum í Hrúta-
firði, gift Áma Jóni Eyþórssyni,
bónda og múrara, og eiga þau þrjár
dætur; Hermann Valur, f. 30.5.1956,
bilstjóri; Jón Ingi, f. 30.5.1956, sölu-
af dönskum ættum.
Börn Guðbjargar og
Michaels eru Jón Alfreð
Hassing, f. 22.12. 1934,
framhaldsskólakennari í
Reykjavík, kvæntur Val-
gerði B. Hassing; Wíví
Hassing, f. 29.12.1935, skrif-
stofumaður í Reykjavík,
var gift Jóhanni Jónssyni
sem lést 1977; Elín Hassing,
f. 11.10. 1940, sjúkraliði i
Reykjavik, gift Eggerti Karlssyni;
Thomas Hassing, f. 1.12. 1946, bif-
reiðarstjóri í Hveragerði, kvæntur
Jón Eiríksson konferenzráð er sá íslend
ingur sem lengst náði í metorðum innan
danska ríkisins á 18du öld og ásamt þeim
Áma Magnússyni og Skúla fógeta, sá
sem mest gagn vann landi og þjóð á
þeim erfiðu tímum.
Jón fæddist 31. ágúst 1728, sonur Ei-
ríks Jónssonar, að Skálafelli í Suður-
sveit, og k.h., Steinunnar Jónsdóttur.
Jón lærði fyrst hjá Vigfusi Jónssyni,
presti í Stöð, var tvo vetur í Skálholts-
skóla, tók stúdentsprófi í Niðarósi 1748,
stundaði nám við Kaupmannahafnarhá-
skóla, varð baccalaureus 1750 og lauk lög-
fræðiprófi meö fyrstu einkunn 1773.
Jón varð prófessor í lögfræði við Sóreyjar
skóla 1773, var skipaður skrifstofustjóri í
Jón Eiríksson konf erenzráö
norsku stjómardeildinni 1771, forstjóri í toll-
og verslunarstjórninni 1773 og síðan í
rentukammerinu 1777, var assessor í
hæstarétti Danmerkur 1779, og var yfir-
bókavörður í konungsbókhlöðunni frá
1781. Hann var félagi í norska og
danska vísindafélaginu, varð etatsráð
1775 og konferenzráð 1781.
Jón hafði umtalsverð stjómbótaá-
hrif á málefhi íslands, einkum versl-
unarmálin, en hann skrifaði fræga rit-
gerð um þau 1783 og sat í fjárhags- og
verslunarnefnd Islands.
Jón var heilsuveill síðustu árin og
drekkti sér 1787. Sveinn Pálsson náttúru-
fræðingur skrifaði ritgerð um ævi Jóns sem
birtist í bókaflokknum Merkir íslendingar.
stjóra. Þórunn var dóttir Jóns, pr. á
Kálfafelli, Jónssonar og Guðnýjar
Jónsdóttur eldprests Steingrímsson-
ar. Móðir Sigurðar var Guðleif Guð-
mundsdóttir, b. á Starmýri, Hjör-
leifssonar, sterka á Höfn, Árnason-
ar, á Höfn, Gíslasonar, bróður Hall-
dórs, langafa Gísla, langafa Málfríð-
ar, móður Jóhannesar Gunnarsson-
ar, formanns Neytendasamtakanna.
Móðir Guðmundar var Björg Jóns-
dóttir.
Kristin var dóttir Jóns, b. á
Flugustöðum í Álftafirði, Bjömsson-
ar, b. á Flugustöðum, Antoniusson-
ar, b. á Hálsi, Sigurðssonar b. 1
Hamarsseli, Antoniusarsonar, ætt-
fóður Antoníusarættar, Ámasonar.
Móðir Jóns á Flugustöðum var
Kristín Sigurðardóttir, b. á Múla í
Álftafirði, bróður Gísla, foður Gísla
Brynjólfssonar skálds. Sigurður var
sonur Brynjólfs, prófasts í Heydöl-
um Gíslasonar og Kristínar Snorra-
dóttur, prófasts á Helgafelli, Jóns-
sonar, sýslumanns á Sólheimum,
Magnússonar, bróður Áma, prófess-
ors í Kaupmannahöfn. Móðir Krist-
ínar Sigurðardóttur var Ingveldur
Jónsdóttir, pr. á Hólmum i Reyðar-
firði, Þorsteinssonar. Móðir Jóns
var Hólmfríður Jónsdóttir, systir
Þorgríms, langafa Gríms Thomsens.
Brynjúlfur verður að heiman á af-
mælisdaginn.
maður hjá Wurt, var kvæntur Bryn-
dísi Sigurðardóttur og eiga þau
tvær dætur; Þórunn, f. 22.9. 1957,
húsmóðir, var gift Hauki Steinari
Baldurssyni og eiga þau þrjú böm
og eitt bamabam, auk þess sem hún
á eitt bam með fyrrv. sambýlis-
manni, Guðna Ársæli Indriðasyni;
Sædís María, f. 5.2. 1960, sem ólst
upp annars staðar.
Hálfbróðir Magneu, sammæðra,
er Eðvarð P. Ólafsson, f. 23.6. 1939,
blikksmiður, var kvæntur Báru
Ólafsdóttur og eignuðust þau tvö
böm og sex barnabörn.
Foreldrar Magneu: Ámi Stefán
Helgi Hermannsson, f. 28.7. 1929,
verslunarmaður, lengst af í Þorláks-
höfn, nú búsettur í Reykjavík, og
k.h., Anna Aðalheiður Ólafsdóttir, f.
4.2. 1920, d. 17.9. 1973, húsmóðir og
verkakona.
Sambýliskona Áma er Ingibjörg
Kristjánsdóttir.
Magnea verður að heiman.
Kristínu Pálsdóttur.
Barnaböm Guðbjargar
eru níu talsins, langömmu-
bömin eru nú sextán og
eitt langalangömmubam.
Foreldrar ' Guðbjargar
vom Jón Hjaltalín Brands-
son, bóndi á Kambi í Reyk-
hólasveit, og k.h., Sesselja
Stefánsdóttir húsfreyja.
Guðbjörg tekur á móti
gestum í safhaðarsal Fella-
og Hólakirkju sunnudaginn 3.9. á
milli kl. 15.00 og 18.00.
Jarðarfarir
Asdís G. Jesdóttir, Laugarásvegi 47,
Reykjavtk, verður jarðsungin frá Áskirkju
fimmtud. 31.8. kl. 13.30.
Útför Gunnars H. Kristinssonar, fyrrv.
hitaveitustjóra, Stekkjarflöt 15, Garöa-
bæ, fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík
föstud. 1.9. kl. 13.30.
Útför Friðar Sigurðardóttur, Fjarðarási
9, Reykjavík, fer fram frá Bústaðakirkju
föstud. 1.9. kl. 13.30.
Útför Kristjönu Guðrúnar Jónsdðttur frá
Botni í Súgandafirði, verður gerð frá
Suöureyrarkirkju laugard. 2.9. kl. 14.00.
Stefán Jónasson frá Vogum, Mývatns-
sveit, Gullsmára 9, Kópavogi, veröur
jarösunginn frá Háteigskirkju fimmtud.
31.8. kl. 15.00.
Bjarni A. Bjarnason, Lerkilundi 1, Akur-
eyri, verður jarðsunginn frá Akureyrar-
kirkju fimmtud. 31.8. kl. 13.30.
A
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
14-15
14-15
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32