Tíminn - 24.12.1950, Síða 1

Tíminn - 24.12.1950, Síða 1
Barn er oss fœtt, sonur er oss gefinn. Feeðing sérhvers barns inn í þenna heitn efnisins er dásamlegur atburður, og alla þá, sem hlut eiga að máli, gagntekur hann hrifn- ingu og fögnuði, — allt antiað er a.rn.k. óeðlilegt,. Það er þessi at- burður — freðing lilils barns —, sem skapar móðnrástina og föður- tilfirininguna, hreinustu og sterkustu kenndirnar, er vakna i mann- legu brjósti. En fœðing flestra barna hefur litil áhrif, nerna á nán- ustu ástvini og flesta hylur svo timinn óminniskjúpi sinum. Ein- staka menn gnœfa að visu lengi upp úr hafi timans, brautryðjend- urnir, mikilmennin, velgerðamenn matinkynsins. Eti ofar öllurn stendur hann, sem fœddist á jólunum fyrir nítján og hálfri öld, jólabarnið, jólagjöf guðs til mannanna, Jesús Krislur. Með fœð- ingu hans urðu vegaskil i sögu mannkynsins. Ný ganga var hafin fram á leið með nýju veganesti og nýju markmiði. Lifið fékk göf- ugan tilgang. En hversvegna var svo langur timi liðitin af lífi mannanna á jörðinni, áður en guð sendi son sinn i heiminn? Hversvegna fcedd- ist Kristur ekki fyrr? Slikar spurningar eru eðlilegar, einmitt á jólunum. Páll postuli svgrar þessum spurningum til fullrar hiitar, er hann segir: Þegar fylling tirnans kom, sendi guð son sinn, fwdd- an af konu, fteddan undir lögmáli, til þess að hann ke\f>ti lausa þá, sem voru undir lögmáilif'svo að vér fengjum sonarréttinn.“ Kristur kom i fylling timans. Koma hans var háð lögmáli þróunarinnar. Ekkert stórkostlegt kemur, fyrr en i fylling tirnans. Ekke,rt kemur jullþroskað, allt verður að vaxa frá hinu smœsta freekorni, og jarð- vegurinn þarf að vera vel undirbúinn. Þett.a lögmál gildir urn allar uppgötvanir og tcekniþróun. Þar er um langa þróun að rceða og ákveðin skilyrði þurfa að vera fyrir hendi, til þess að hver ný uppgötvun komi að fullu gagni. Allar mikilvægar andlegar hreyfingar lúta lögmáli vaxtarins og krefj- ast ákveðinna skilyrða. Lúther kom i fylling timans, John Westley, Guðbrandur Þorláksson, Haraldur Nielsson. Koma Jesú Krists inn i þentia heim er þó glœsilegasta dcemið, sem til er, um þetta lögtnál vaxtarins og þróunarinnar. Þrjár þjóð- ir, Gyðingar, Grikkir og Rómverjar, höfðu hver á sinn hátt og all- ar i sameiningu, skapað þá þróun, sern var óhjákvcemileg til þess að fylling timans yrði fullkomin fyrir fceðingu Jesú: Rómverjar með þvi að gera heiminn að einu voldugu ríki, skapa frið og veita þegnunum trúarlegt. frelsi að vissu marki, og gera ferðalög kristni- boðanna kleif á sjó og landi. Grikkir með pví að kenna mönnum að hugsa og láta skoðanir sinar i Ijós og með ást sinni á fegurðinni, ekki sízt. i heimi andans og listanna. Þeir höfðu og sýnt og sannað, að skynsemin ein getur alclrei frelsað mannkynið. Gyðingar með kennitigunni um einn guð, með sögu siiini um þróun og göfgun guðshugmyndarinnar og jafnframt með eigin þungri reytislu og þjáningum. Fyrr en öll þessi reynsla var fengin, var heirnurinn óviðbúinn því að veita matinssyninum viðtöku. En þegar þessar þrjár þjóðir höfðu- undirbúið jarðveginn og skapað nauðsynleg skityrði, þá kom hanti — og haiin kom i fylling tírnans. jarðarinnar. Jata i peningshúsi er bústaður hans, móðurfaðmurinn brjóstvörn hans. En furðulega hluti fengu fjárhirðarnir að sjá og reyua hina fyrstu jólanótt. Hirninn guðs opnaðist fyrir augurn þeirra og dýrð guðs Ijómaði utnhverfis þá. Það x>ar bending utn það, cið hinn ceðri heimur lét sér annt um þetta litla barn. Jesús kotn i heiminn i fátcekt og allsleysi, hann lifði og starfaði i sörnu örbirgðinni og vonbrigðin nistu sál hans. Hvað sýuir oss áþreif- anlegar, að ytri völd og embcettisvirðing ncer skarnrnt? En til er annað vald máttugra, valcl sannleikans og kccrleikans. Harðstjór- ar og einrceðisherrar njóta máttar síns skamma stund og fall þeirra er rnikjð. En Kristur lifir og hariti er enn að verki á jörðu hér. Hann kemur til vor á sérhverjurn jólurn, hann kemur, hvencer sem vér viljurn og gerum oss hcefa til að veita honurn viðtöku. En það brestur mikið á, að mennirnir geri það. Fyrir því er myrkrið clsk- að rnarinheirni i, þess vegna er heimurinn flakandi i sárum, hatrið og hefnigirnin eins og óstöðvandi flóðbylgja, friður og öryggi á flótla. Og vér, fslenditigar, hjá oss er heldur ekki allt með feldu. Þjóðin er sjálfri sér sundurþykk, óheilbrigður ofvöxtur á surnurn sviðum, eti hún brennd marki vanþroskans á öðrum. Mörgum greinagóðum mönnum þykir jafnvel horfa til fullkorninnar upp- lausnar. Hvað er þá t.il bjargar? Aoeins eitt: Jólaboðskapurinn, fagnaðarerindið — Kristur. Hann korn i fylling liinans til þess að auðga mannlifið af fátcekt sinni, og hann er enn full-ríkur fyrir alla, sem honurn vilja þjóna i sannleika, nerna af honum, tileinka sér lif hans og anda, opna hug og hjarta fyrir krafti kristindóms- ins. — En hvernig má þetta verða? Á heilögufn jólurn er auðvald- ara að skilja það en oft endrancer. Til er aðeins ein leið fyrir þig og mig, fyrir þessa þjóð, út úr ógöngurn efnishyggju Og sjálfselsku vorra tirna: Hugarfarsbreyting — sinnaski'pt.i. Sú lífsstefna og það hugarfar, sem yljað er og magnað anda og krafti Krists, leiðir ein- staklinga og þjóð til farsccldar og gerir oss að sterkum sálum og góðurn mönnum. Og það bjargar ekkert annuð þessari þjóð né getur lccknað geggjaða veröld, en kraftur kcerleika guðs. K r i s t- indómurinn e r e i n a bjargráðið. / Vér höldurn heilög jól i nafni Krists og i minningu hans, koti- ungs sannleikans og friðarins. Vér syngjutn jólasálmana, setn vér erum alin upp við. Röttd hversdagsleikans og sérhagsmunaþjón- ustunnar slakna um stund og hugur og sál glúpna fyrir undramœtti hins heilaga friðar. Aldrei komumst vér ncer þvi að verða „börn“ en á jólunum, verða þau börn, sern vér eigurn að vera alla daga ársins. Eg óska þess og bið, að vér mcettum á þessum jólum fyllast þeirri þrá, sern st.efnir að því að gera oss að trúum lcerisvcinurn jólabarnsins og einhuga þjónutn rnannssoiiarins. Eg bið þess, að sii þrá mcctti verða svo máttug. að htín viki ekki á brott úr hjörtum vorum, þó að jólin liði og taki enda. Eg bið þess, að boðskapur spámannsins: Barn er oss fcett, sonur er oss gefinn, megi vrrða lif- ancli i sálttrn landsins barna. Eg bið pcss, að hugarfarsbreyting mcgi verða með þessarj þjóð, að hún leiti til uppsprettunnar — anda kristindómsins, og láti hann tnóla líf sitt. og brcytni. Þá veit ég, að íslendingar munu verða langlifir i landi sínu. Barn er oss fcett, sonur er oss gefinn, hljómar frá ölturum kirkn- anna á hverjum jólurn. Valdalaus að ytra hcetti kom sonur guðs til GLEÐ1LF.G JÓL!

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.