Tíminn - 23.12.1959, Blaðsíða 18

Tíminn - 23.12.1959, Blaðsíða 18
18 JDLASLAÐ TIMANS 1959 jökiinum. Þegar sjónauka var beint að staðnum, sáu menn að þar var tjald að hálfu leyti í'ennt í kaf og líkara hlað inni snjóvörðu ,en tjaldi. Utan við tjaldið stóðu skíðastafir og stöng upp úr snjónum, sem sennilega hefur verið anastur af öðrum sleðanum. Fyrirliði, leitarflokksins, sem fyrstur skreið inn í tjaldið, var nokkra stund að átta sig á því, sem fyrir augu bar. En það fyrsta, sem hann sá, var líkami Scotts í opnum svefnpoka. Lík félaga hans, Wilsons læknis og Bowers liðs- foringja voru í svefnpokunum sitt' við hvdra hlið hans. Höfðu þeir að líkindum dáið í svefni. Scot't hafði dáið þeirra síðastur. Hann hafði opnað svefnpoka sinn og hneppt frá sér frakkanum. Lítið veski með þremur 'inmnisbókum var undir herðum hans og með annarri hend inni hélt hann utan um Wilson. Líkin voru öll auðþekkjanie.g og þeir, sem þekkt höfðu Wilson, könnuðust við bros- ið, sem enn hvíldi á vörum hans. Um það leyti, sem miðnætursólin skreytti heimskautahimininn litum sín- um létu leitarmennirnir tjaldið falla eins og líkklæði yfir hina látnu. Sálma- söngur hljómaði yfir hvíta auðnina. Áður en minningarathöfninni var lokið hafði skafrenningur með sunnanvindi kastað rekum yfir gröfjna. Að iokum.var hlaðin varða úr snjó og þar stungið niður krossmarki, sem gert var úr tyeim irn skíðum. A dagbókarblaðinu 11. marz stendur: — Okkur er öllum ljóst, að hver dagur- inn úr þessu getur orðið hinn síðasti hjá Oates. Hvað við, eða hann eigum að gera, — veit guð einn. Við ræddum málið að loknum morgunverði. Hann mætir örlögum sínum af karlmennsku og honum er fullkomlega ljóst, hvernig máium er komið. Hann spurði okkur hreinlega um það, hvað hann ætti að gera. Óskaði hann beinlínis eftir því að verða skilinn eftir, svo að hann yrði ekki til tafar. — Við gátum ekki annað gert, segir Scott, en hvetja hann til að fylgjast rneð eins lengi og þess væri nokkur kostur. Horfurnar voru nú orðnar svo slæmar, að Scott krefst þess sem leiðangursstjóri ef Wilson, sem var læknir, að hann út kiiiti þeim öllum hæfilegum skammti VI að hafa tiltækan, ef gera,- þyrftt eatji Borgarís. f W. áður, frábær að dugnaði og harður af eér. Þegar komið er í tuttugasta og níunda tjaldstað virðast erfiðleikarnir enn hafa aukizt og 17 febrúar skrifar Scott í dag- bók sína að kvöldi: — Þetta hefur verið hræðilegur dagur. — Evans svaf vel í nótt. En eftir að lagt hafði verið upp, dróst hann brátt aftur úr. Komum við honum þá til hjálpar. Er hann var um það spurður, hvað að honum gengi, sagði .hann að sér væri það ekki ljóst, en teldi að hann hefði misst meðvitund rétt sem snöggvast. Við hjálpuðum hon um á fætur, en er hann hafði gengið stuttan spöl hné hann enn niður í snjó- inn. Við Wilson og Bowers sóttum þá sleðann, en Oates beið hjá hinum sjúka á meðan. Þegar þeir komu með sleðann, var Evans meðvitundarlaus og andaðist hann í tjaldinu skömmu eftir miðnætti næstu nótt. Leiðangursmennirnir, sem nú voru orðnir fjórir eftir, bjuggu félaga sínum gröf í snjónum. Iílóðu þeir vörðu og létu krossmark yfir. Telur Scott, að Evans muni hafa verið orðinn veikur áður en þeir komust alla leið á pólinn, en erfiðleikarnir og Iruldi hafi smám saman dregið úr þreki hahs. Næstu daga var ferðinni haldið áfram eftir því sem þrek og aðstæður leyfðu. Færðin var jafnaðarlega þung, sprungur á vegi þeirra og erfiðara að halda braut inni frá suðurferðinni eftir því sem lengra leið. Hin slæma færð, kuldinn, matarskort- ur og slæmur aðbúnaður hjálpaðist nú að með að draga úr þreki þessara kjark- aniklu manna. Sjálfir urðu þeir að draga sleðana yfir torfærur allar, sem á leið þewra urðu, upp 'hæðir og ása jafnt í ófærð sem illviðrum. Kuldinn var alltaf yfir 20 stig. Áttunda marz er svo komið, að Oates getur ekki lengur unnið störf sín. Vinstri fótur hans er ófær og það 'tekur hann langan tíma að komast í fötin á hverjum morgni. — Hann hefur sjaldgæfa sálarró, segir Scott í dagbók- inni, því að ekki fer hjá því að honum sé Ijóst orðið, að hann getur aldrei náð leiðarenda. á hörmungum. Að öðrum kosti yrði meðalakassinn brotinn upp. Um miðjan marz urðu þeir félagar veðurtepptir i grini'mdarveðri. Hinn 16. marz greinir dagbókin þannig frá at- burðum: — Sorg hefur sezt að okkur öllum. í fyrrakvöld lýsti veslings Oates yfir því, að hann gæti ekki haldið áfram lengur. Hann bað um að verða skilinn eftir í svefnpoka sínum. Það gátum við vitanlega ekki gert og gátum við fengið hann til að fylgja okkur næsta dag. Sá áfangi var honum mikil kvöl, en hann dróst samt áfram ,með okkur og við lögðum nokkrar mílur að báki. Um kvöld ið var hann enn lengra leiddur en áður og við vissum, að hann gæti ekki átt langt eftir. Hann lagðist til svefns I von um það að þurfa ekki að vakna meir. En hann vaknaði snemma morguns. Þá sagði hann: — Ég ætla að skreppa út fyrir, —-þa'ð getur liðið nokkur stund, þar til ég kem inn aftur. Iíann fór út í óveðrið og við höfum ekki séð hann síðan. matvæli, eldsneyti og breytt kjör. En það átti ekki fyrir þeim að liggja að ná þangað. Illviðri helzit dag eftir dag, matvæli og eldsneyti var á þrotum. Fimmtudaginn 29. marz skrifar Scott síðustu línurnar í dagbók sína! — Hann segir: — Síðan tuttugasta og fyrsta hefur stöðugur stormur blásið af suðvestri. Hinn 20. átturn við eldsneyti til að hita tvo tebolla handa hverjum okkar og nauman matarskammt til tveggja daga. Alla daga síðan höfum við beðið þess að komast af stað til að ná til vistabúrs- ins 11 mílur í burtu. En snjórinn þyrlast alltaf utan við tjalddyrnar. Ég held ekki að við getum búizt við breytingu til batn ■aðar. Við munum þrauka til enda, en auðvitað dregur af okkur, og það getur ekki verið mjög langt eftir. Þetta er allt ömurlegt, — en ég held að ég geti ekki skrifað meira. R. Scott. Að síðustu: — í guðs nafni, hjálpið þeim sem eftir lifa. Auk dagbóka Scotts voru í tjaldinu nokkur bréf, sem hann hafði skrifað, þegar séð þótti hvernig fara mundi. Voru það bréf til ekkna hinna látnu, ættingja og vina. í bréfi til ekkju Wlisons segir: Kæra frú Wiíson. Ef þér fáið þetta bréf, þá erum við Bill báðir dánir. Við erum mjög aðframkomnir nú og vildi ég láta yður vita hversu frábær hann. var til hinztu stundar — ævinlega glaður og reiðubúinn ,að fórna sér fyrir aðra. Aldrei neitt ásökunarorð til mín fyrir að hafa ieitt hann út í þessi vandræði . . . Ég get ekkert gert frekar til að hugga yður, nema láta yður vita, að hann dó eins og hann hafði lifað, ágæt- ur og sannur maður, — bezti félagi og 'Staðfastur vinur. í bréfi til móður Bowers: — Ég skrifa yður þetta bréf, þegar við erum því nær að enda tilveruna, og ég lýk henni ásamt tveimur vöskum og frábærum mönnum. Annar þeirra er sonur yðar. Þegar veðr haldið áfram. aðe'ns orðn:r tjöiduðu þeir að þeir lögðu heimskautinu. mílur að stóru inu .slotaði var ferðinni Nú voru þeir, félagarnir þrír eftir. Hinn 19. marz í sextugasta sinn frá því af stað heimleiðis frá Ófarnar voru aðe'n; ellefu vistabúri. Þar biðu þeirra Átta mánuðum síðan, þegar aftur var komið vor á Suðurskautslandinu, héldu ellefu menn í hóp suður á jökulhálendið til að leita að jarðneskum leifum Scotts og féla.ga hans, senr ekki höfðu komið aftur úr leiðangrinum mikla. Kvöld nokkurt, þegar ferðinni hafði verið haldið áfram lengur en venjulega, sáust einkennilegar hillingar suður á í bréfi til eftirlifandi konu sinnar segir Scott: — Ef þú getur, vektu áhuga hjá drengnum á náttúrusögu. Það er betra en leikir. Það eru til skólar, sem hv.etja til þessa. Ég veit, að þ.ú villt halda honum að útiveru. En umfrarn allt verður hann og þú að vera samhent að forða honum frá leti. Gerðu han.n að ötulum manni. Eins og þú veizt varð Framhald á bls. 20. mœsmm i I SSsppfélEgsi í Reykjavík h.f * Símar: 10123 (5 línur). Símnefni: SLIPPEN i VERZLUNiN: TIMBURSALAN: I 1 Skipavörur Byggingavörur Verkfæri o. fl. Trjáviður til skipa og híisa Fura og greni Eik, Mahogny Krossviður, þilplötur o. fl. 8 i MÁLNINGAR- VERKSMIÐJAN: VÉLAHÚSIÐ: HEMPELS-málning til skipa cg húsa VITRETEX-málning (P.V.A.) innan- og utanhúss. Fullkomnar vélar fyrir alls konar trésmíði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.