Tíminn - 11.02.1960, Side 13

Tíminn - 11.02.1960, Side 13
TÍMINN/ fimmtndaginn 11. felmíar 1&60. 13 V ‘V Erum kaupendur að 12 fokheldum íbúðum tveggja og þriggja herbergja, er þurfa a8 vera tilbúnar til afhendingar á tímabil- inu mal 1960 til apríl 1961 TilboS, er tilgreini sta8, húsbyggingarstig verS og skilmála, ásamt teikningu og greinargóSri lýsingu, sendist skrifstofu okkar fyrir 15. þ.m. Áskiljum okkur rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna ðllum. HAPPDRÆTTI DVALARHEIMILIS ALDRAÐRA SJÓMANNA, Aðalstræti 6, 6. hæð. Jörð til sölu Jörðin Oddakot i Austur-Landeyjahreppi, Rangár- vallasýslu fæst til kaups og ábúðar í næstu fardög- um. Jörðin er í þjóðbraut. Sími, rafmagn, nýtt íbúðarhús úr steini, góð ræktunarskilyrði Áhöfn getur fylgt með í kaupunum Semja ber við eig- anda og ábúanda jarðarinnar, Þorvald Guðmunds- son, Oddakoti, sími um Miðey, enn fremur veitir Kaupfélagið Þór, Hellu, nánari upplýsingar. Eigna- skipti möguleg. ÚTSVÖR 1960 Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið skv. venju að innheimta fyrirfram upp í útsvör 1960, sem svarar helmingi útsvars gjaldanda árið 1959. Fyrirframgreiðsluna ber að greiða með 4 afborg- unum og eru gjaldagar 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst 12% af útsvari 1959 hverju sinni, þó svo að greiðslur standi jafnan á heilum eða hálf- um tug króna. Reykjavík, 8. febrúar 1960. BORGARRITARINN. Hvar er kvikmynda- eftirlíti'Ö ? (í'ramhald af 9. síðu). sem ætti að fylgjast meS þvi hvað langt má ganga í þessu efni, og hver tadrmörk eru fyrir því hvað bjóða má fólki uppá. Ef siík eftirlitsnefnd er ekki til, leyfi ég mér aö skora á viðfcomandi yfirvöld aö koma slíku eftirliti á, bvi þess er fuil þörf. Nú, á hinn bóginn vii ég varpa þeirri spurningu fram, að ef efni hinna litskrúð ugu auglýsinga er í engu sam- ræmi við efni myndanna, varðar þá ekki slíkt skrum við lög? Sérstaklega þegar þag er neikvært. Ýmsir umráðamenn kvik- myndahúsa stn.i lofeverðan á- huga og ábyrgðartafinningu í vali kvikmynda, en að mftium dómj ekki svo mikla sem vea'a þarf. Þe;ra ætti »5 vera Ij6í»t, hver ábyrgð hvílir á þeirn, eink um gagnvart æskulýðnum, því eins og allir vita er það bann, sem mest sækir kvikmyndahús in, og hann er líka viðkvæm- astur fyrir þeim áhrifum sem kyikmyndir yfirleitt hafa. — Öllum mun skiljast að kvik- myndir eiga efcki lítinn þátt í mótun siðferðishugmynda hinn ar upprennandi æsku á hverj- um tíma, þó að sjálfsögðu komi þar fjölmargt annað tii greina, sem ég mun ekki ræða hér að sinni. Að síðustu vil ég í allri vin semd, skora á samtök umráða manna kvifcmyndahúsa að taka til alvarlegrar athugunar þessi mál, því hér má og þarf mikið um að bæta, og munið, að hvert spor sem stigifi er fram er spor í rétta átt. Reynum ölil að hjálpa hinni uppvaxandi æeku fram til betra og fegurra lífs, því hennar er framtíðin. Arni Jóhannesson. Blandið saman þurreinun- um. Myljið smiörllíkið út L Eggið er hrært t annarri skál og þar i látin miólldn og Tanilludroparnir og þvi helit Raman við þurretnin. Hrærist veL Detqrið flatt út 1 ná- lægt 1 cm. þykkt. Mótað í hringi eins og myndin sýnir. Steikið i diúpieiti sama hátt og kielnur. Nauðsyrlegt or að snúc hringiunum við einu sinni. — Bakisi liósbrúnir og þurrkist á grind eÖ*£ pappir. Ágært er að strá sykri yfir hringina. Einnig má iwto ift- ið <ö ka.rel scrwtn við sykurmn. ROYAL L YFTIDUFT TRYGGIR" ÖRUGGAN BAKSTUR I VV»V*V»X.*VV*V*X*V*V«V'Vv,‘ Kaupið Hyrnuhölduna MU N I Ð Framsóknarvistin byrjar kl. 9 í kvöld í Aðalveri, Keflavík. S TÁLH Ú S A FERGUSON DRÁTTARVÉLAR VicS höfum til sölu nokkur stálhús á Ferguson - dráttar- vélar, sem fram- leidd eru á véla- verkstætii Kaupfé- lags Árnesinga, Selfossi Húsin eru ekki veltutrygg, en þó mjög sterklega byggtS. Fljótlegt er a'Ö koma þeim fyrir á dráttarvélinni. — Rút)ur eru úr öryggisgieri. Verí húsanna er kr 4 000.00. VV»V‘V*V>.*V*VV»V»V»V*V»VV»V*V»'

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.