Tíminn - 22.03.1960, Side 10

Tíminn - 22.03.1960, Side 10
£0 T í MIN N, þriðjudaginn 22. marz 1960. '1 ■. ,« - * ; 22. marz í dag er þriðjudagurinn Tungl er í suSri kl 8,32. Árdegisflæði er kl. 12,11. Síðdegisflæði er kl. 24.23. GLETTUR Morgun- spjall 22. marz er dagur Páls biskups, en jafnframt fyrsti dagur ein- mánaðar, heitdagur nefndur eða einmánaðarsamkoma. Veðurblíð- an er með eindæmum þessa daga, fullkomið vorveður. Blóm eru tekin að springa út sunnan und-' ir vegg, a.m.k. vetrargosar og dvergliljur, og páskalitljurnar eru vafalaust ekki langt undan. Nú er aðeins mánuður til sum- ars. Góa kvaddi með virktum og var eiginl^a fyrirmyndarkerling að þessu sinni. Dálítið svöl og hryssingsleg framan af en blíðk- aðist er á Ieið, varð meira að segja mild síðast, en þó ekki svo að teljandi gróður kæmi, enda töldu menn hann til ills eins, og máltækið sagði: Sjaldan er gagn að góðugróðri. Hins vegar er það gamalt mál, að ekki sé mein að einmánaðargróðri, svo að óhætt er að fagna góða veðrinu. Æ, vina mín, ég á svo hræðilega annrikt í dag, að ég má ekki vera að því að sinna þér. Krossgáta nr. 127 Skozkur uppgjafahermaður var spurður hvort hann hefði aldrei óttazt ósigur í orustu. „Nei“, anzaði hann, „aldrei datt mér í hug að við yrðum undir, en oft hélt ég að búið yrði að drepa okkur alla áður en við ynnum“. Skömmtunarstjórinn nýi Ríkisstjórnin mun hafa ákveðið að breyta til um skömmtuhár- kerfið og skipa a- m. k. ekki nýjan mann í það starf. Hins vegar hef- ur hún ráðið sér nýjan skömmtun- arstjóra af öðru tagi eigi að síður, eins og segir í eftirfarandi vísu: Stjórnin hyllir hugsjón stóra hefir ráðið klók og skýr, skortinn fyrir skömmtunarstjóra. — Skyldi hann ekki verða dýr? KK Lárétt: 1. deyja. 5. elska. 7. fanga- mark skálds. 9. kaus. 11. í sólargeisl- um (ef.). 13. borg. 14. vísuðu burt. 16. fangamavk. 17. kvenmannsnafn. 19. skynja. I LóSrétt: 1. grenmjufyllri. 2. yfir- lið. 3. flát (þf). 4. blá ... 6. lamba. 8 frétti. 10. rödd. 12. í báti (þf.). 15. ' kvenmannsnafn (þf.). 18. tveir sam-1 hljóðar. Lausn á nr. 126. Lárétt: 1. Styrmi. 5. sóa. 7. ef. 9.! mjór. 11. lás. 13. ata. 14. Lima. 16. , T. N. 17. álkan. 19. hranna. Lóðrétt: 2. ys. 3. Róm. 4. Maja. 6. ’ granna. 8. fái 10. óttan. 12. smár. 15. ala. 18. K.N. Bær bóndans hafði brunn- ið. Kom hann í skrifstofu vá- tryggingafélagsins til að at- huga um bæturnar. Þar var honum sagt, að vátryggingar félagið réði, hvort heldur það borgaði skaðann í peningum eða léti hann fá nýtt hús i staðinn, — og að það hefði ákveðið að láta hann heldur fá nýtt hús. „Nú, svona hafið þið það! Þá er bezt að ég aft urkalli líftryggingu konunnar m,innar.“., Gömul kona kom inn í lyfja- búð o gsneri sér að manni í hvít- um kyrtli innan vig búðarborðið. — Bruð þér læknir? spurði gamla konan. — Nei, svaraði maðurinn, en ég er matreiðslumaður læknis- ins. M I " ' > ■ T 1 *■ ’ * Er eithva'ð eftir af brúðarkök- unni??? DENNI DÆMALAU5I Úr útvarpsdagskránni Klukkan 21 í kvöld verður flutt útvarpsefni, sem vafalaust verður hið skemmtilegasta — Spánardag- skrá, sem þau hafa tekið saman Sigríður Thorlacius, Blrgir Thor- lacius og Jose Romero. Jose Romero hefur dvaiizt hér alllengi við há- skólanám og talar og ritar íslenzku vel. Hann hefur og þýtt íslenzkar bækur á spænsku. Þau hjónin Sig- ríður og Birgir Thorlacius hafa og lært spænsku, dvalið töiuvert á Spáni og kynnt sér spánskar bók- menntir og þjóðlíf. Helztu atriði önnur: Kl. 08,00 Morgunútvarp — 13,15 Erindi bændavikunnar — 18,30 Amma segir börnunum sögu — 19,00 Þingfréttir — 20,30 Daglegt mál — 20,35 Útvarpssagan — 22,20 Hæstaréttarmál — 22,40 Lög unga fólksins Fermingaföt Ný efni — gamalt verð, margir litir. Drengjajakkar — Drengjabuxur Molskinn — Apaskinn Buxnaefni frá kr. 29 meter Herrafataefni kr. 180 meter Matrósföt (enskt ciciot) Matróskjólar Drengjapeysur Barnaullarföt Sokkabuxur, rauðar. bláar og grænar. Vesturgötu 12. — Sími 13570. Jose L Salinas D R E K i Lee Faik 35 Pankó: — Hvers vegna fylgjum við þessum mönnum eftir, vinur sæll? Kiddi: — Ég hef grun um að þeir sóu bófarnir, sem rændu miðasöluvagn- inn. Á meðan á sýningarsvæðinu: Birna: — Bill, fíflið þitt, þú veizt að ég meinti aldrei neitt með því þegar ég rak þig. Farðu nú í vinnuna. Ég vil hafa stóran áhorfendahóp við sýning- una á mongun. Bill: — Já, fröken. Bill: — Og hvað með ræningjana? Heldurðu að það séu þessir þrír þorp- arar, sem þú rakst? Birna: — Já, það held ég og ég ætla að fara strax að leita að þeim. TH£ PRUMSOF ;)j tuewitchmbn; Galdramaðr.rinn ber trumbu sína: — Úgúrú segir að Dreki sé dauðlegur eins og aðrir menn. Sú frétt berst um þorpið að Úgúrú hafi skorað Dreka á hólm um kvöldið Dreki kemur ríðandi og heyrir hróp galdramannanna: mæta Úgúrú. Þorir Dreki að

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.