Tíminn - 12.04.1960, Síða 6

Tíminn - 12.04.1960, Síða 6
6 X f MIN N, þriðjudaginn 12. aprfl 1960. Niðurlag. Þýddi ekki þá, og sízt nú, ttm það að sakast, veginn varð að gera1 færan. Það skal tekiS skýrt fram, og ég veit ekki- annað en það sé samdóma álit allra hér, að Gísli Felixson verkstj. hafi ávallt sýnt mikinn áhuga og dugnað í öllum framkvæmdum, og má eflaust þakka honum að miklu leyti, að ekki tókst þó enn verr til með mal- burðinn, en raun varð á. Það er svo annað mál, sem verð- ur að teljast mjög vítaverður trassaskapur af S. D. að malbera ekki þessa vegarkafla meðan þurrt var í sumar. Var það augljóst mal, öllum skynigæddum verum, hvað þá jafn reyndum manni og honum, að láta þá kafla, sem engin möl var í, sitja fvrir hinum með ofaní- burð, er einhver malarvera sat í, meðan þurrt var. Vissi S.D. manna bezt hvað menn hér áttu í húfi, með að möl kæmist í kaflann fyrir ofan Eiríksstaði. Horfa nú bændur hér, fram á hin sömu vandræði og áður með alla flutninga þegar klaki fer úr jörð í vor. Benda má á, að júnímánuður var hér allur þurr. Hefur mér verið sagt af kunnugum, að þá hafi bíl- stjórar á Blönduósi haft lítið að gera margir hverjir, en vinnuflokk ur frá S.D. unnið þann tíma frammi í Vatnsdal við ræsagerðir. Munu og önnur mál, en vegagerð í Svartárdal, hafa staðið honum þann mánuð ofar í huga. Ræsi munu óvíða eða hvergi hafa verið löguð á þessu ári á Svart árdalsvegi, hvað sem fullyrðingum S.D. líður þar um. Eru nú af þeim sökum komin um 30 svell og búnk- ar yfir veginn frá Hlíðará og fram að Stafnsrétt (25 km. leið). Eru þessir bunkar markir hverjir, þeg- ar orðnir stórhættulegir og munu þó versna til mikiHa muna, strax og herði frost. Hafa viðgeðir á sumum þessara ræsa, en einkum þó að gera skurði frá þeim til að ná fyrir vatn er sí- ast fram undan brekkunúm verið trassað undanfarin 10 ár, þrátt fyrir ítrekaðar kröfur um, að fá úr því bætt. Mg í því sambandi nefna Fjósaklif, tvo staði á móti 'l'orfustöðum og víðar. Það er rétt hjá Steingrími, að ég og margir fleiri, höfum marga skemmd lagfært á Svartárdalsvegi, bæði haust og vor. Er .skylt að viðurkenna að S.D. hefur ávallt tekið slíkum aðgerðum þakksam- lega, þótt ekki hafi verið talað við hann áður. Enda sumar þannig til- komnar, að nokkur verulegur drátt ur þar á, hefði gert þær torunnari og dýrari. Hefur Steingrímur oft greitt mér slík vik —, stundum samandregin, úr eigin vasa, hafi ,kassinn“ verið tómuf. Ber auðvit- að að muna slíkt og þakka. En það getur varla verið meining S.D. að ég og e.t.v. nokkrir fleiri, sem stundum höfum þannig tekið af honum ómök, sjáum um viðhaldið á veginum. Gut$mundur Halldórsson, Bergsstöíum, Svartárdal: Hrakningasaga vegamálum i Svártdælinga árið 1959 Nokkur andsvör til Steingríms DavíÖssonar | Svartárdalur er lítt numið iand af j vegum og þar sé þörf skjótra og Þá kem ég að því atriði í grein vera „svanasöngurinn“ í þessum varanlegra úrbóta, ef dalurinn á S.D., sem fjallar um ákæruna gegn1 skrifum hans. Hann spyr: „Hverjir haldast í byggð. . honum um árið og hefur fengið hafa barizt fvrir samgöngumálum . Þykh' mér trulegt, að við e'gum heitið „frumhlaup" í grein hans. bændanna er búa vestan ár í Svart-' siðferðilegan rett a sliku ef ekki Það er ekki rétt, sem kemur fram árdal. Þar eru 6 jarðir í byggð og' tagalegan, a.m.k. að hann sendi stór bú á sumum þeirra. Leiðin óvilhallan mann fynr sig þeirra vestan Svartár var ekki í neinum erinda hjá S.D. að ákæran hafi fyrst og fremst verið út af Bergsstaðaklif- um og þeim 40 þúsundum, er veitt- ar voru til vegarins 1955 og ekki var unnið fyrir það sama ár, af ástæðum, sem hann tilgreinir og ég persónulega get fallizt á, að hafi verið réttmætur eins og á stóð. Ákæra þessi var raunhæf lýsing á ástandi vegarins, og margra ára samfelldu skeytingarleysi S.D. um sjálfsagðar lagfæringar og viðhald. Þar var og þingm. kjördæmisins réttilega ásakaður um að hafa brugðizt skyldum sínum, að útvega fé til nýlagninga, svo sem hann hafði gert fyrir aðra vegi þessa héraðs. Undir þessa kæru skrifuðu bændur og búalið í dalnum, að fjór um eða fimm undanteknum. Kom Jóhann heitinn Hjörleifsson verk- stj. um vorið, að kynna sér veginn Að lokum þetta: Per.sónulega er mér hlýtt til S.D. En þrátt fyrir það, sé ég ekki ástæðu til, að láta honum haldast uppi svarlaust að bera mig þeim sökum, að ég í um- ræddri fréttagrein hafi vísvitandi hallað réttu máli og reynt að gera hans hlut í vegamálum dalsins minni en efni standa til. Veit ég líka vel, og má það jafnframt við- urkennast, að ýmsir vegir þessa héraðs, bera þess glögg merki, að þar hafi víðsýnn framkvæmdamað- ur farið í fararbroddi, þar sem Steingrímur Davíðsson er, en það er óralangur vegur frá, að hann hafi enn reist sér slíkan minnis- varða í Svartárdal. Mun ég svo óhræddur bíða þess dóms, er kunnugir og sanngjarnir menn kveða upp um okkar orða- viðskipti. 22. janúar 1960- Guðmundur Halldórsson, Bergsstöðum. vegaflokki þar til ég fékk hana tekna í tölu sýsluvega og fékk jafnframt heimiid til framkvæmda. Verið er að byggja brú á Svartá. Verður hún til mikilla hagsbóta fyrir nefndar jarðir." Varðandi þetta er hægt að fara fljótt yfir sögu. Vestan Svartár hefur enn ekki verið brugðið .skóflu í jörð til vegalagninga. Og meðan svo er mun nefnd brú tæp- ast koma að miklum notum varð- andi flutninga, nema fyrir einn bæ. Ber auðvitað að fagna þeim Frú\Ólafía Einarsdóttir frá; Vorið 1902 giftist Ólafía Tannstaðabakka lézt í Reykja Brynjólfi Jónssyni smið frá MINNING: Ólafía Einarsdóttir frá Tannastaðabakka löngu máli um samgönguerfiðleika .. . briðindae 5 h m — þeirra, sem búa vestan árinnar. En ^ ^ ' ' hvorutveggja er, að hvorki ég né! Hun var fædd 23. agust 1877, j þeir margir hverjir, munu telja dóttir hjónanna Guðrúnar j að svo sé. Meðan hið hættulega Jónsdóttur og Einars gull- eftir tilmælum vegamálastj. ríkis-; Fjósaklif er óviðgert og vegurinn! ... ins. Ég mun af skiljanlegum ástæð s.D. réttan aði-lja til að ræða þau um ekki hafa hér eftir ummæli' mál við, hér eftir, og líka hætt1 verkstjórans. En þess má þó geta,1 við, að slíkar umræður muni vart af því hvert mannsbarn hér um gefa betri raun nú en áður, að, slóðir veit það, að hann taldi þessa sýslusjóði ógleymdum og getu ákæru á fullum rökum reista og hans til slíkra fjárframlaga. Það u-ndraðist lainglundargeð bænda eina raunhæfa, sem S.D. getur hér, að hafa ekki komið henni á kannske þakkað sér í þeim málum framfæri fyrr. Mínar ástæður fyrir! er það, að enn er þar enginn vegur að hafa ekki skrjfað undir skjalið,1 kpminn. mega Svo iiggja á milli hluta. En1 . . . ' . . * ætli S.D. að telja sér þær tH tekna, . E§ 'saf1 Þessan grem, að hefur hann áreiðanlega greitt fyrin nanar aS astandl þær að fullu á s.l. ári Hvergi hef ég haldið fram þeirri „firru“, að S.D. hafi fjárveitinga- valdið í sínum höndum. Veit ég ekki hvar þann getur fundið þeim orðum sínum stað. Hygg ég að lítt myndu okkar vegamál bætast, þótt svo væri. Þar sem honum endist ekki sumarið til að vinna fyrir þær krónur, er til hans eru lagðar, eins og ég sýndi fram á í fréttapistlin- um og hann viðurkennir í svar- grein sinni. Steingrímur minnist á heiða- veginn, en þakkar sér hann hvergi beint. Skal það ekki lastað. En varla mun sú kurteisi við sannleik- ann stafa af eintómri hógværð. Svo kem ég að kafla í grein S.D., sem þótt hefur allmerkilegur hér í dal, ekki sizt vestan Svartár. Hefur hann að líkindum átt að vegarins, er S.D. kallar „sæmilega" akfæran. Frá Hlíðará að Bergs- stöðum (um 1 km. leið) má veg- urinn kaHast „sæmilegur" á pört- um. En sem heild vantar mikið á, um Brattahlíð og víðar liggur und- ir ruðningi, þegar svo ber undir, auk snjóa, getur engum blandazt hugur um, að enn þarf að gera stórt átak í nýlagningu vegar á | þessari leið. Að ógleymdum mal- burðinum fprir oftan Eiríksstaði. i Frá Bergsstöðum að Fossum ! (um 18 km. leið) _ verður annað uppi á teningnum. Á þeirri leið er j varla hægt að tala um veg í þess1 , orðs venjulegu merkingu nema ör-j stutta kafla, sem allir voru komnir áður en vegurinn að Stafnsrétt j j komst í ríkisvegatölu, en þangað j 1 eru 14 km. frá Bergsstöðum. Veru- legan hluta þeirrar leiðar (varla smiðs og bónda Skúlasonar. Hún ólst upp hjá foreldrum Hrafnadal í Hrútafirði. Þau stofnuðu heimili á Akureyri og bjuggu þar milli 30 og 40 ár. Þau eignuðust átta börn, og eru fimm þeirra á lífi, nú öll búsett í Reykjavík. Árið 1939 flnttust þau Brynjólf- ur og Ólafía til Reykjavíkur. Brynjólfur dó 15. jan. 1957, rúmlega áttræður að aldri. Ólafía Einarsdóttir innti af höndum mikið og heilla- ríkt starf á langri ævi, sem húsmóðir á stöíú' "heimili. Eiginmanni sínum var hún góður förunautur ó’g' hörnun um umhyggjusöm móðir. Hún var sérstaklega viðkynningar góð, glaðlynd og gamansöm í viðræðum. Kunni vel að meta broslegu hliðina á tilverunni. Allir, sem þekktu hana, minnast góðrar konu þar sem hún var. Eftir að Ólafía mlssti mann sinn, var hún hjá börn um sínum og tertgdabörnum, og naut þar svo góðrar um- hyggju og aðhlynningar, sem unnt var að veita. Hún var sínum á Tannstaðabakka í i þrotin að kröftum og þráði stórum systkinahópi. Börn þeirra Guðrúnar og Einars sem upp komust, voru átta. Af þeim eru nú tvö á lífi, langt frá 5 km.) liggur vegurinn Ketilríður, til heimilis að Til fermingargjafa Góð myndavél í tösku kr. 398.00 Japanskar veiðistengur í kassa kr. 274 00 Vandaðar vindsængur, sem má breyta í stóla kr. 349,00 Allt á gamla verðinu! Verzíun HANS PETERSEN H.F. Bankastræti 4 — Sími 13213. eftir gömlum reiðgötum U’ljúpum' BfönduhIíg 25~‘í Reykjavík og eyrum fast við Svarta. Þarf ekki nema skarpt frost í 3—4 sólar- j Jón á Tannstaðabakka. hringa, til að áin bólgni upp á þær og teppt umferð. Hefur Svartá líka oft fyHt þær ruðningi upp að brekkum, seinast nú í vetur, þótt í minna mæli væri en oft áður. Og þegar frosin snjóalög bætast við, er þessi leið orðin fremur óárennHeg öðrum en fuglinum fljúgandi. Að öðru leyti liggur svo vegurinn eftir illa ruddum skerð- ingum, mjóum og hallandi, hang- andi framan í snarbröttum klifum og skriðum. Þótt ókunnugum, ,sem vanir eru áhyggjuleysi góðra samgangna, kunni að fallast hendur er þeir lesa þessa lýsingu og fleira í þess- ari grein og álíti hana ýkta, bið ég þá hina sömu að koma og kynna sér þetta af eigin sjón. Sérstaklega vH ég þó nota þetta tækifæi og skora á vegamálastj. rikisins, að •koma sjálfan þegar vorar og kynna sér til hlítar hvort hér er farið með skáldskap í lýsingum. Mun hann fljótt ko”" 1 "aun um, að hvíldina, sem hún hefur nú hlotið. Útför Ólafíu sál. fer fram árdegis í dag frá Fossvogs- kirkju í Reykjavik. Sk.G. Lögtaksúrskurður Eftir kröfu Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar úrskurð- ast hér með lögtak fyrir ógreiddum iðgjöldum til Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar. sem fallin voru í gjalddaga í árslok 1959, auk dráttarvaxta og kostn- aðar. Fer lögtakið fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessa úrskurðar án frekari fyrirvara, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Skrifstofu bæjarfógetans í Hafnarfirði 6/4 1960. Jóhann Þórðarson, ftr.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.