Tíminn - 12.04.1960, Page 16

Tíminn - 12.04.1960, Page 16
84. bla3. Þrfíföiidaghm 12. apríl 1980. Áskrrftarverð kr. 45.00 — í lausasölu kr. 3.00. Allar myndir af hvalrekanum tók Ásgeir Hjálmar Sigurðsson, og skýra þær sig sjálfar. HVALREKI N N Margir menn vinna nú við hvalskurðinn, þótt aðstaða sé heldur slæm. í fyrsta lagi er ekki hægt að athafna sig nema á fjöru, og svo óheppilega hefur til tekizt, að nokkur alda er og hefur hún veit hvölunum á ýmsa lund. En haldið er áfram að skera eftir því sem hægt er, þótt enn sé ekki vitað hvort mögulegt verður að koma hvalnum í verð. Hvalur h.f. taldi þá skemmast, ef þeir væru fluttir suður í Hvalfjörð í heilu lagi, og er auk þess ekki reiðubúinn að taka við hvöl- um enn, en hvalurinn er settur í frysti jafn- óðum og hann er skorinn. Ekki er vitað, hvort Hvalur h.f. vill taka við honum þannig tilreiddum síðar meir. Ólíklegt er, að hægt verði að skera allan hvalinn í tæka tíð, og þá verður að koma afganginum burt me'5 einhverjum ráðum. Vopnfirðingar eru ríú að birgja sig upp af sporðstykkjum, en þau eru soðin og súrsuð og þykja góður matur. KB—s— Nýtt bannmerki við Laugaveginn Nýtt bannmerki hefur mú verið sett upp við Laugaveg- ínn, framan við Mjólkurstöð- ina og framan við Egilskjör. Merkið er rauður hringur um gulan flöt með rauðu skástriki yfir svartan vörubíl í miðju flatarins, og þýðir bann á þungaflutnmgum, akstn vöru- bifreiða og áætlunarbifreiða annarra en strætisvagna Bannið gildir frá klukkan 4 til 6 á daginn, nema á laugardögum kl. 10 til 12 f. h. A sunnudögum | jjyggjjj()agt,jQpi er akstur fyrrgreindra bifreiða I s]jýrgj blaðinu Kaldi Hin forna spá ætlar a'ð ræt . ast, að veður kólni um páskana. í dag er gert ráð fyrir austan eða norðaust- an stinningskalda og skýj- uðum himni. Skyidi hann vera að ganga í norðrið? leyfilegur. Þessi banntími er mesti annatími verzlana og mesti um- ferðartíminn þar af leiðandi, en talið er, að hægt sé að ljúka þunga flutningum til og frá verzlunum fyrir banntímann. Guðmundur G. Pétursson, fram- umferðarnefndar, frá þessum nýju merkjum í gær og gat hann þess meðal annars, að bann við fyrr- greindum akstri hefði áður verið tekið upp á þessu svæði í jólaös- inni og jafnan gefizt vel. Aövörun. Undir merkinu framanvið Mjólk urstöðina er tilgreint, að bannið gildi frá Snorrabraut. Þetta þýðir, að það merki er nokkurs ko'nar að- vörun. Það telst því ekki umferðar brot, þótt þungum bifreiðum sé ekið niður að seinna merkinu og beygt niður Snorrabraut á Skúla- götu. Hins vegar má komast beint á Skúlagötu með því að sveigja niður hjá Mjólkurstöðinni. Vestan Snorrabrautar er bannið algert. Merki hækkuð Biðskyldumerkin, rauöur þrí- hyrningur um gulan flöt, hafa nú verið sett á hærri stengur, rúma tvo metra frá jörðu. Merkin voru fyrst sett á gömlu „stanz—aðal- baut—stop“ merkjastengurnar, en þær reyndust of lágar, þannig að (Framhald á 15. síðu). ísSenzk lista- kona heiðruð Einkaskeyti til Tímans frá Khöfn. Privatbankinn í Kaup- mannahöfn úthlutaði í gær í samráði við Listaháskólann þrennum verðlaunum til ungra listamanna, sem tekið hafa þátt í samkeppni bank- (í’ramhald á 15 síðu). Halda á Pratt bónda í fang- elsi án réttarrannsðknar NTB—Höfðaborg, Jóhann-| esarborg, 11. apríl — Davíð Pratt, bóndinn sem s. 1 laug-| ardag sýndi Hendrik Verwo-, erd forsætisráðherra S-Afríku banatilræði, verður ekki leidd-! ur fyrir rétt fyrst um sinn, en | áður hafði verið tiikynnt að! hann kæmi fyrir rétt í dag. Forsætisráðherrann er sagðurl á batavegi og verður hann áfram forsætisráðherra að forminu til Verwoerd á batavegi. Lögreglan heldur áfram aí berja á svertingjum réttarhalda yfir Pratt var gefin út eftir langa fundi milli lögregluyfirvalda og dómsmálastjórnarinnar. Var frestunin byggð á þeim for- sendum, að lögin um neyðar- ástand, gerðu ráð fyrir feng- elsun um óákveðinn tíma án réttarrannsóknar. I 122 fylki í hernaðarástandi Tilkynningin um frestun Ríkisstjórnin hélt langan fund í dag og á fundi Þjóð- ernissinnafloksins var ákveð ið, að formlega skyldi Ver- woerd gegna áfram embætti forsætisráðherra. Samúðar- skeyti berast stöðugt til ráð- herrans. Þing S-Afríku sam- þykkti í dag einróma sam- úðar kveðju til ráðherrans. Ástanddö í landinu er annars líti breytt. Til (Framhald á 15. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.