Tíminn - 23.04.1960, Síða 15
' l^fM rK N, langardaginn 23. apríl
15
í
)j
itl
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Carmina Burana
kór- og hljómsvcitarverk
eftir Carl Orff.
Flytjendur: ÞjóSleikhúskórinn, Fíl-
harmoníukórinn og Sinfóníuhljóm-
sveit íslands. Einsöngvarar:
Þuríður Pálsdóttlr, Kristinn Hallsson
og Þorsteinn Hannesson.
Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson.
flutt í kvöld kl. 20.30
og sunnudag kl. 15.
Aðeins þessi tvö skipti.
1 Skálholti
eftir Guðmund Kamabn.
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15
til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist
fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag.
Leikfélag
Reykjavíkur
Sími 13191
Be’Sið eltir Godot
Sýning laugardagskvöld kl. 8
Deleríum búbónis
92. sýning
annað kvöld kl. 8
Síðasta slnn.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Sími 13191
Leikfélag Selfoss
Ærsladraugurinn
leikrit í þrem þáttum
eftir Noel Coward
verður frumsýnt í Iðnskólahúsinu
á Selfossi, sunnudaginn 24. þ.m.
kl. 21 síðdegis.
læikstjóri: Haraldur Björnsson.
Næstu sýningar: Þriðjudag 26.,
miðvikudag 27., fimmtudag 28., og
föstudag 29. á sama tíma.
Aðgöngumiðasala í sima 210, Sel-
fossi frá kl. 19 síðdegis.
Gamla Bíó
Sími 114 75
Hiá fínu fólki
Bing Crosby — Grace Kelly
Frank Sinatra
Louls Armstrong
Sýnd kl. 5, 7 os 9
KópavoP'c-bíó
Sími 1 91 85
ENGAR SÝNINGAR
fimmtudag og föstudag.
Bæjarbí® Kakadu
HAFNARFIRÐI
Sími 5 0184
Pabbi okkai allra
ítölsk-frönsk verðlaunamynd i cin-
emascope.
Vittorio de Sica
Marcello Mastrianni
Marisa Merlini
Sýnd kl. 9
SKÁTASKEMMTUN
kl. 5
Sími 11182
Eldur og ástríður
(Pride and the Passion)
mtm
Tjarnar-bíó
Sími 2 2140
Hjónaspil
1 (The Matchmaker)
Amerísk mynd, byggð á samnefndu
leikriti, sem nú er leikið í Þjóðleik-
húsinu.
Aðalhlutverk:
Shirley Booth
Anthony Perkins
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Sími 189 36
Sigrún á Sunnuhvoli
Hrífandi ný norsk-sænsk úrvals-
mynd í litum, gerð eftir hinni vel-
þekktu sögu Björnstjerne Björnsons.
Myndin hefur hvarvetna fengið af-
bragðs dóma og verið sýnd við geisi
aðsókn á Norðurlöndum.
Synnöve Strigen
Gunnar Heilström
Sýnd annan í páskum kl. 5, 7 og 9.
Bönnúð innan 12 ára.
Cary Grant
Frank Sinatra
Sophia Loren
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
ög góður afli
(Framh. af 1 síðu).
byrjaSi 20. janúar. Nýi báturinn, Andrl, byrjaði 8. marz og er kom-
inn meS 500 lestlr.
í dag er sólskin og sumarveður og garðinn hefur lægt. Sjón-
leikurinn „Syndaselurinn" hefur verið sýndur hér við góðar undir.
tektir á vegum kvennadeildar slysavarnafélagsins, Unnar, og var
leikurinn sýndur í félagsheimilinu Fagrahvammi í Rauðasands-
hreppi á miðvikudagskvöldið.
álknafjarðarbátar hafa róið með línu í allan vetur og aflað vel.
Steinbítsveiði hefur verið góð hjá þeim upp á síðkastið. — S.J. —b.
Japan
íþróttir
. Sýnd kl. 9
Aðeins fáar sýningar eftiir á þess-
ari ágætu mynd.
Víkingaforinginn
Spennandi sjóræningjamynd í lit-
um.
Sýnd kl. 7
Aðgöngumiðasala frá kl. 3
Hafnarfjarðarbíó
Simi 5 02 49
17. vika.
Karben stýrimaíur
Sýnd kl. 5 og 9
Nú fer að verða síðasta
tækifærið að sjá þessa
skemmtilegu mynd.
Nú eru síðustu forðvöð
að sjá þessa bráð-
skemmtilegu mynd.
Nýjabíó
Sími 115 44
Og sólin rennur upp ...
(The Sun Also Rises)
Aðalhlutverk:
Tyrone Power
Ava Gardner
Mel Ferrer
Errol Flynn
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
(Framh. af 16. síðu).
Atvik voru þessi: Sérstök
nefnd hafði verið kjörin af
þinginu með atkvæðum stjórn
arflokksins, Frjálslynda, til
þess að rannsaka samning-
inn. Formaður hennar, Ozawa,
varð að komast I sæti sitt í
þingsalnum til þess að um-
ræða gæti hafizt. Það var her
bragð jafnaðarmanna að
meina Ozawa inngöngu í sal
inn. Tóku þá lögregluþjónar
þingsins nefndarformanninn
á axlir sér og hugðust ryðjast
þannig með hann til sætis.
Þetta reyndist þó torsótt.
Tvisvar komust þeir að
bekkj arröð Ozawa, en voru þá
hraktir til baka af þingmönn
um jafnaðarmanna, sem voru
heldur betur j vígahug. Varð
að aflýsa fundi og ekki til-
kynnt .hvenær sá næsti yrði
''aldinn.
Sumardaguirinn fyrsti
(Framh. af 16 síðu).
Sumarið heilsaði fremur kulda
lega með norð-norðvestan
roki á fimmtudag, og frosti á
föstudagsnóttina. í dag var
léttskýjað, en heldur kalt. —
Leikfél. Neskaupstaðar sýndi
hér kabarett í fyrrakvöld og
var þar margt til skemmtun-
ar. Sjóveður hefur verið
slæmt að undanförnu og
tregfiski. Fjórir útilegubátar
róa héðan suðurí Meðallands
bugt og kom einn þeirra
i heim í morgun með 25—30
| lestir eftir viku útivist. Bát-
ar frá Djúpuvík, Stöðvarfirði,
i Breiðdalsvík og Fáskrúðsfirði
| fengu nokkurn afla við Hvít-
inga útaf Eystra-Horni í gær.
j Á.M.
Þannig mætti rekja hring
inn í kring um landið, en
hátíðahöldin munu víðast
hafa verið með svipuðu sniði.
(Framhaid af 13. síðu).
10. Guðmundur Hallgrímiss., ÍBK.
11. Jón Alfreðsson, Samsk.
12. Baldur Óskarsson, Samsk.
13. Geir Magnússon, Samsk.
Eins og áður segir hlaut Skarp-
héðinn 11 stig í sveitakeppninni,
KR 13, A-sveit Samvinnuskólans
21 og B-sveit Samvinnuskólans 33
stig.
Alþiagi
Austurbæjarbíó
Sími 1 13 84
l
Casino de Paris
Bráðskemmtileg, fjörug og mjög
falleg, ný, þýzk-frönsk-ítölsk dans- og
söngvamynd í litum. — Danskur texti.
Vaterina Valente
Vlttorio De Sica
Sýnd kl. 5, 7 oe 9
500
bílar til sölu á sama staS.
— Skipti, og hagkvæmir
greiðsluskilmálar alltaf fyr-
ir hendi
BÍLAMIÐSTÖÐIN VAGN
Amtmannsstíg 2C
Símar 16289 og 23757.
Leikfélag
Kópavogs
i
Gamansöngleikurinn
Alvörukrónan anno 1960
eftir Túkall.
Leikstjóri: Leiktjöld:
Jónas Jónasson Snorri Karlsson
Söngstjórn og útsetning:
Magnús Ingimarsson
Dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefánsson
Kvartett Braga Einarssonar.
2. sýning föstudaginn 22. apríl
kl. 8.30 e.h.
Aögöngumiðasala á báðar sýningar
i Kópavogsbíói alla daga
eftir kl. 5 e.h. — Sími 19185
GLEÐILEGT SUMAR!
(Framhald af 7. síðu).
svo illa sé búið að höfuðstoð
íslenzkrar útflutningsfram-
leiðslu. Úr þessu verður að
bæfa hið bráðasta og er brýn
þörf lagasetningar um þetta
efni.
Flutningsmönnum þessarar
tillögu er kunnugt, að yfir-
matsmenn hafa rætt þetta
mál í sinn hóp, en lítt eða ekki
fylgt því eftir á opinberum
vettvangi. Fiskmatsstjóri hef-
ur átt frumkvæöi að allmörg-
um námskeiðum fyrir fiski-
matsmenn á undanförnum 12
-13 árum, og hafa þau orðiö
til mikils gagns, svo langt sem
þau náðu. En hér þarf meira
til. Stofnun fasts skóla fyrir
fiskimatsmenn og verkstjóra
með fjölbreytilegum náms-
greinum er brýnt hagsmuna-
mál fiskiðnaðarins og allur
frekari dráttur á málinu til
óþurftar. Væri vel farið, að
Alþingi hefði hér frumkvæði,
og því er þessi þingsályktunar-
tillaga flutt.
Ungar ör vé!
í maí. Pantanir þurfa að
berast fyrir apríllok að
Auðsholti, Ölfusi.
Ég er 11 ára
: og óska eftir að komast í
i
sveit í sumar. Tilboð send-
ist blaðmu merkt „Áhugi“.
Hekla
austur um iand í hringferð 29.
þ.m. Tekið á móti flutningi á mánu
aag og árdegis á þriðjudag til á-
ætlunarhafna milli Djúpavogs og
Itúsavíkur. — Farseðlar seldir á
miðvikudag