Tíminn - 23.04.1960, Page 16

Tíminn - 23.04.1960, Page 16
Laugardaginn 23. aprfl 1960. 89. blaff. 15000 sitja í fangelsum í Suður-Afríku NTP '■íöíRahorgJ 77. aprí!, — Enn handtó!< !ögreg!an f Suður-Afríku 340 svertingja í dag. Unpíýsli dómsmálaráð- herrann, að nú hefðu al!s verið handteknir og fangelsaðir 1451 svertingi, 94 hvítir og 24 af öðrum kynþáttum. Hand- tökurnar í dag voru í negrabænum Nyanga yíö Höfðaborg. Lögreglan umkringdi bæinn og leitaði nákvæmlega í hverju húsi. Fann hún 20 þús. dýnamitsmásprengjur, talsvert af trékylfum, járnkeðjum og járnstöngum, sem svertingjar höfðu safnað sér til varnar. Bifreið í sjóinn - maður drukknar NTB—Tókíó, 22. apríl. — Ryskingar og harðar svipting- ar urðu á Japansþingi í dag. Þingmenn slóg ust líka í Suður-Kóreu NTB—Seoul, 22. apríl. — í morgun skaut lögreglan á 1 þúsund stúdenta í borginni Inchon í S-Kóreu, en þó fyrir ofan höfuð þeirra. Nær sam- tímis kom til slagsmála á þingi S-Kóreu, er varnarmála ráðherrann reyndi að gera grein fyrir herlögunum, sem hann kvað uppþotsmennina hafa kailað yfir sig. Var gerð- ur aðsúgur að ráðherranum, en síðan börðust þingmenn af miklum móði. Rhee í klípu Um helgina lýsti líkis'stjórn Rhees forseta yfir, að hún tæki a sig ábyrgð á óeirðunum og baðst lausnar. Rhee hefur ekki enn fallizt á lausnarbeiðnina, en setið á fundum með gömlum stjórnmálamönnum,' sem standa utan við flokkabaráttuna, Foringi sfjórnarandstöðunnar krefst nýrra forsetakosninga. Eklri er getið um stórfelld átök í dag, en ólga er mikil í landinu. Tilefnið var, að jafnaðarmenn gerðu tilraun til að hindra umræðu um löggildingu varn arsamningsins við Bandarík- in, sem þeir eru mjög and- vt'gir og segja að jafngijdi hernaðarbandalagi. Tókst þeim í dag að stöðva umræð- una, en hún hefur staðið í 80 klukkustundir. Sjónarvottar segja, að þing salurinn hafi einna helzt líkst knattspyrnuvelli meðan á átökunum stóð. Svo virðist, sem sumardag- urinn fyrsti hafi verið held- ur kaldur víðast hvar um landið, þótt bjart væri og þurrt a.m.k. á flestum stöðum sunnan og vestan lands, því hvasst var og ónæðisamt. — Sums staðar á norður og aust urlandi var nokkur úrkoma. Á Akureyri lék iúðrasveit á torginu, og skátar gengu um í skrúðgöngum. Á Húsa- vík var leiðindaveður, og Þessi mynd var tekin á sumar- daginn fyrsta og sýnir lúður- þeytara úr LúSrasveit drengja ,)ae Igia slg út". Lúðrasveit drengja fór fyrir einni skrúð- göngunni, og fórst piltunum það hið bezta úr hendi. gekk á með slydduhraglanda undir kvöldið, en haldin var barnasamkoma innanhúss. — Á Blönduósi var samkoma í ! samkomuhúsinu, þar' sem börnin sáu um íjölbreytt skemmtiatriði, en síðan var dansað í hótelinu milli kl. 9 og 12 um kvöldið. 1 Kuldalegur dagur. Neskaupstað, 22. apríl. — (Framhald á 15. síðu). Sá sorglegi atburður ,gerð- ist í Hafnarfirði aðfaranótt sumardagsins fyrsta, að ung- ur maður, Sveinbjörn Sig- valdason, til heimilís að Brekkugötu 12, Hafnarfirði, drukknaði í bifreið, sem féll .út af bryggjunni. Slysið gerðist um kl. 4 um nótt ma, er bifreiðinni R-9586 var ekið niður Nýjubryggju Þegar bifreiðin kom að bryggjukantinum vestanmegir., þar sem skipin leggj ast, hemlaði bifreiðarstjórinn, en bryggjan var hál og blaut svo hemlarnir nægðu ekki til að stöðva bifreiðina, sem mun hafa verið á nokkuð mikilli ferð. Hún rann áfram yfir tréð á bryggju- kantinum og steyptist í sjóinn. Ekkert skip var við bryggjuna þar. Komst ekki út Tveir farþegar voru í bifi'eiðinni cg sat annar framí. Hann og bif- reidarstjórinn munu Strax Tiafa éttað sig á hvað fara gerði og komst farþeginn út á bryggju- Á mánudaginn, annan í páskum, var nýtt aflamet sett í Þorlákshöfn. Sjö bátar komu að landi með samtals 240 lestir, en fyrr í vetur höfðu bátarnir komið með 236 lestir eftir einn og sama róður. Aflametið fyrir þessa vertíð var 207 'estir hjá átta bátum, en það er nú tvíslegið í vetur. Afli Þorlákshafnarbáta er nú tíd% meiri en á sama tíma i fyrra. Þaðan roa sex heimabátar og e.nn aðkomubátur. Aflahæstur er Friðrik Sigurðsson með 935 lestir, skipstjóri Guðmundur Friðriks- j son; Þorlákui II. með 845 lestir, skipstjóri Karl Karlsson og þriðji er Páll Jónsson með 714 lestir, skipstjóri Pétur Friðriksson. i fallinu en lenti í sjónum, en Sveinbjörn Sigvaldason, sem var í aftursætinu, komst ekki út. Sá sem náði kanttrénu vó sig upp á bryggjuna og fór þegar um borð í Fiskaklert, sem lá inni og sótti skipstjórann, Ingimund Jónsson, sem brá við og náði í bjarghring og kastaði til bifreiðarstjórans og hjálpaði honum upp á bryggjuna. Hinn fór í síma og tilkynnti lögreglunni um atburðinn og var þá sóttur kafari, sem var kominn niður á siysstaðinn eftir tæpa klukkustund. Fann hann þó ekki b.freiðina. Þá var fenginn kafari úr Reykjavík og fann hann bifreið ina þegar í stað og náði líki Svein bjarnar úr henni. Var klukkan þa nærri átta r.m morguninn. Svein- björn heitinn var skipverji á Fiska kietti og var á leið um borð, en hann ætlaði í róður um nóttina. — b. Fyrstu þríburarnir Akureyri, 21. apríl. — Á föstu- daginn langa, laust eftir hádegi, fæddust fyrstu þríburamir á f jórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri. Það voru tveir drengir og ein stúlka, og vóg hvert barn um sig 6 merkur. Foreldrar eru Krist- ín Hjálmarsdóttir og Sigurbjörn Sveinsson járnsmiður. Fæðimgiki gekk fremr.r erfiðlega því, börn- in bar ekki rétt að, og fæddust auk þess heldur fyrir tímann. Þau voru þegar sett í hitakassa með súrefnistækjum, og er nú búizt við að þau séu komin yfir versta kaflann. ED. Nýtt frystihús í Þorlákshöfn hefur nú verið unnið látlaust að fiskinum til kl. 12 og 3 á nóttunni í fullan mán- uð (nema a föstud. langa og páska dag). Aðkomufólk er þar um 170 —180 manns Nýja frystihúsið er nú í þann veginn að taka til starfa, vantar aðeins stúlkur, 30—40, sem myndu hafa þar fasta vinnu í allt sumax Gert er ráð fyrir ca. 100 lesta afköstum m. v. 10 tíma vinnu i frystihúsinu, en þó verður hægt að auka það magn. Hafizt var handa við byggingu frystihússins i hittiðfyrra, en byggingin befur staðið yfir í samtals 16 mánuði og gengið mjög vel. Frystihúsið er eign Meitils h.t., sem rekur útgerðina í Þorlákshöfn. Á.B. Komu ekki þing- manninum í sætið Ryskingar og slagsmál á Japansþingi viS um- rætSur um varnarsam'ning vií Bandaríkin brúninni >og náði þar taki á kant- ) trénu. Bifreiðarstjórinn komst út '(//©/ '' 1 '/'1 All hvass I dag er spáð hægu veSri, þokulofti og dálítilii rign- ingu öðru hvoru. Hiti verð ur frá 5 til 8 stig. í dag er þvf gróðurveður sann- kallað. (Framhald a 15 síðu). Afli Þorlákshafnarbáta 63% meiri en í fyrra Svalur var sumar dagurinn fyrsti - en það er talið boða gott sumar Nýtt frystihús tekur til starfa — vantar stúlkur til fastavinnu í sumar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.