Tíminn - 15.07.1960, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.07.1960, Blaðsíða 2
TlaUJfrN, Mifegto Stofnað félag tæknífræðinga Þann 6. júlí s.l. var haldinn í Tjarnarcafé stofnfundur Tæknifræðingafélags íslands, en það er stofnað af þeim mönnum, sem lokið hafa ingeniörpróji frá ríkisviður- kenndum æðri tækniskólum. Á seinni árum hefur þeim stöðugt farið fjölgandi, sem sótt hafa þessa menntun, og þá aðallega til norðurland- anna og Þýzkalands. — Til- gangur félagsins er m.a. sá að gæta hagsmuna tæknifræð inga og auðvelda þeim að- stöðu til þess að fylgjast á- vallt með helztu nýjungum, sem fram koma á sviði hag- nýtrar tækni. — Pélagig var stofnað af 30 tæknifræðing- um og voru þessir menn kosn ir í stjórn: Formaður: Axel Kristjánsson, forstjóri. Með- stj.: Sigurður Flygering, Sveinn Guðmundsson, forstj., Bemh. Hannesson, Baldur Helgason. — Varastjórn: Gunnar J. Þorsteinsson, Ás- geir Höskuldsson. Nú þegar er hafin undir- búningur að því að félagið gerist meðlimur í norræna t æ k n i fræðilngasambandinu (Nordisk ingeniörsamfund), en hingað til hefur ísland eitt Norðurlandanna staðið utan þeirra samtaka. Þessl mynd er frá ferðaskrifstofunni Sunnu og sýntr elnn þeirra staða, sem dvalið verður við í ferð, sem hefst hér á íslandl hlnn 11. ágúst og stefnir til Parísar, Rínarlanda og Sviss. Staðurinn er f Svlts og vatnlð sem glyttlr I yfir handriðið milll klettavéggjanna er hið frœga Viervaldstetter- vatn. Því miður er okkur ekki kunnugt um, hver myndlna tók. Kominn í bæinn farinn til fjalla hafi ekki auglýst hana enn. í henni er sameiginlegur mat ur. — Ætlarðu ekki að ferðast meira en þetta það sem eftir er? — Jú, maður er allbaf í hóp ferðum með hina og þessa. Svo eru nokkrar helgarferð- ir eftir af áætluninni, svo sem 10.—11. sept. á Hlöðuvelli og Guðmundur Jónasson fjalla fari var þreytulegur í fyrra- dag. Við spurðum hann hvað ylli þeirri þreytu, og hann svaraði því til, að hann væri alltaf slæptur eftir hálendis- ferðir, það geröi loftslagið. Hann kom þá um kvoldið áð- ur úr 10 daga ferð á hreinr dýraslóðir, en eigi var til setu boðið, því í gær lagði hann af stað aftur, i þetta sinn í 7 daga ferg um Fjallabaks- leið syðri. — Eru þá margar ferðir eftir af sumaráætlun þinni, Guðmundur? — Ja — nei, þá eru ekki nema tvær lengri ferðir ferðir eftir. — Hverjar? — Það er þriggja og hálfs dags ferð um verzlunarmanna helgina. Þá verður farið frá Reykjavík til Landmanna- lauga á föstudagskvöldið, það an á laugárdag til Eldgjár og á sunnudaginn úr Eldgjá nið- ur í Skaftafellssýslu, og loks heim á mánudaginn. í þess- ari ferð er ekki sameiginleg- ur matur, mér finnst það varla borga sig í ekki lengri ferð. Svo er hin vanalega Öskju ferð 6—17. ágúst. Þá ferð hef ég nú farig um nokkurt ára- , bil, og varð fyrstur til þess ! að skipuleggja hópferðir i þangað. — Öskjuferðin er nú orðin afskaplega vin- j sæl, og er nú þegar farið að panta sæti i hana, þótt ég Skemmtiför Framsóknarfélaganna í Reykjavík Framsóknarfélögin í Reykjavík efna til skemmtiferðar sunnudag- inn 24. júlí n. k. FariS verður austur Hellisheiffi og austur á Skeið og f Skálholt, Laugarvatn og um Þingvöll til Reykjavíkur. Leitið upp- lýsinga strax í skrifstofu flokksins í Edduhúsinu, sími 16066. Nánar auglýst næstu daga. gengið á Hlöðufell, svo helg- ina á eftir á Tindafjallajökul, þar næstu í Reykjadali og Hrafntinnusker, og svo fyrstu helgina í sept. ag Hagavatni og gengið á Langjökul. — Hvað var margt í ferð- inni, sem þú ert að koma úr? — Það var átján manns. j — Bar nokkuð til tíðinda í l ferðinni? — Onei, 'þag man ég u Þetta var að visu fyrsta ferð yfir Sprengisand á sumrinu, og það var óvenju þurrt. Svo sáum við óhemju mikið af hreindvrum inn við Snæfjöll in. Heila flota. Svo var ekki stoppandi í veiðivötnum fyrir flugu. Annað man ég ekki tíðinda. .—s. Endurbót á póst og símastöðinni Gjörbreyting á stsrfsskilyrðum pósts og síma í Neskaupstað Fyrir tæpum 2 árum var hafin gagnger endurbót á póst- og símstöðinni í Neskaup stað. Við gamla húsið var byggð ný álma og er þar rúm- góður afgreiðslusalur fyrir póst, skrífstofuherbergi og eldtraust verðbréfageymsla. Gamla húsnæðinu var breytt í biðstofu og afgreiðslu talsíma. Eínnig er þar til húsa lítil endur- varpsstöð fyrir Neskaupsfað. Við tilkomu hennar bötnuðu hlustun- arskilyrði í Neskaupstað, en eru þó hvergi nærri viðhlítandi að vetrinum. Dráttarbrautin í Neskaupstað kcm nýbyggingunni undir þak, en innréttingar eru smíðaðar á verk- stæði Jóhanns P. Guðmundssonar cg sá hann um alla innri smíði hússins, sem er hin smekklegasta cg öllu mjög haganlega fyrir komið. Með þessum umbótum verður gjörbreyting á starfsskilyrðum Árshátíð í Gimnarshólma Héraðshátíð Framsóknarmanna i Rangárvallasýslu að félags- heimilinu Gunnarshólma verður haldln laugardaginn 16. júlí n.k. og hefst ki 9 e.m. Dagskrá: 1. Skemmtunin sett. 2. Ávörp flytja alþingismennirn ir Ágúst Þorvaldsson, Björn Björnsson sýslumaður og Ósk- ar Jónsson. 3. Einsöngur: Guðmundur Guð- jónsson. Undirlcikur: Skúli Halldórsson. 4. Gamanþættir: Haraldur Ad- ólfsson, Gestur Þorgrímsson og Jón Sigurðsson Almennur söngur verður milli skemmtiatriða. 5. Dans: Biástakkar Ieika. Söngv- ari með hijómsveitinni: Har- aldur Sigurðs. Framsóknarfélögin pósts og síma í Neskaupstað, en þessar stofnanir hafa búið við mjög bágborin húsakynni og að- staða þeirra hefur farið versnandi með síauknu starfi. Stöðvarstjóri er frú Kristín Ágústsdóttir og við póst- og síma- aígreiðslu vinna nú 7—8 manns. Vegna efnisskorts hefur Lands- síminn ekki getað fullnægt öllum beiðnum um talsíma. Liggja nú fyrir um 20 pantanir á síma, sem e.ru. orðnar 2—3ja ára gamlar, og ekki er vitað, hvenær úr rætist. Landssíminn stendur viða í fram kvæmdum. Á Eskifirði er nýtt hús í smíðum og þar er áformað að koma upp sjálfvirkri símstöð, sem tengir saman Héraðið og ná- læga firði. Það er framtíðarlausn- in en hætt er við að hennar verði langt að bíða. V.S, Husmæðrafundir á vegum sam- vinnumanna _ í þessari viku leggja þær Olga Ágústsdóttir. húsmæðrafulltrúi SÍS og Guðbjörg G. Kolka, hús- mæðrakennari i fræðsluför um landið norðan- og vestanvert á vegum húsmæðrafræðslu SÍS. Munu þær halda fundi með hús- mæðrum á vegum kaupfélaganna við Skagafjörð, Húnaflóa, á Ströndum og á, Vestfjörðum. Á fundunum verður einkum fjallað um hraðfrystingu matvæla. Hafa fram komið óskir um, að þetta efni vrði tekið til meðferð- ar. bæði frá húsmæðrum og frysti hússtjórum. Sýnd verður litkvikmynd um hraðfrystingu og samvinnukvik- myndin Landií í norðri, en hún er ein sú f^gursta, er samvinnu- nrenn hafa gert Er hún í litum op með íslenzku tali. Á fundunum verður dreift bæk- bngi, er inniheldur leiðbeiningar um hraðfrystingu matvæla. Einnig vorða flutt stutt ávörp og konun- uro að síðustu boðið til kaffi- drykkju. Þegar hafa verið haldnir þrír fundir með þessu sniði á Höfn í Hornafirði, og vöktv þeir almenna ánægju meðal húsmæðra á staðn- um. Kjördæmaþing og Héraðsmót Framsóknarm. í Vestfj.kjörd. Kjördæmaþing og héraðshátið Framsóknarflokksins í VestfjarSa- kjördæmi verSur haldlS aS Vogalandi, KróksfjarSarnesi. Kjördæma- þingiS: Á laugardag 23. júli hefst kl. 3 e. h. HéraSsmótlS: Á sunnudag 24. júli. Hefst kl. 3 e. h. DAGSKRÁ: 1. MótiS sett. 2. Ávörp: Hermann Jónasson, Sigurvin Elnarsson, Markús Stefáns. 3. RæSa: Þórarinn Þórarinsson, ritstjórl. 4. Gamanþættir: Haraldur Adólfsson, Gestur Þorgrimsson og Jón SigurSsson. 5. Einsöngur: Erlingur Vigfússon meS undirlcik Fritz Weisshappel. Söngur milli skemmtiatriSa. Dans. Framsóknarfélögln.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.