Tíminn - 13.09.1960, Síða 4

Tíminn - 13.09.1960, Síða 4
4 TÍMINN, þriðjttdaginn 13. scptcruI»CC^H>(r. Húsasmiðir Umsóknir um fasteignalán úr lífeyrissjóði þurfa að hafa borist skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 15. sept. Endurnýja þarf eldri umsóknir. Lífeyrissjóður húsasmiða. Framkvæmdabankinn óskar að ráða skrifstofustúlku með góðri kunnáttu í vélritun og tungumálum. Hraðritun æskileg. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, af- hendist í bankanum. Símaskráin 1961 Orðsending til símnotenda í Reykjavík og Hafnarfirði. Fyrirhugað er að gefa út nýja simaskrá í byrjun næsta árs. Allar breytingar við símaskrána óskast sendar skriflega til skrifstoiu Bæjarsímans í Reykjavík með áritun „símaskrá“. Breytingar við símaskrá Hafnarfjarðar sendist til Bæjarsímans í Hafnarfirði. Þó má senda þær til skrifstofunnar í Reykjavík, eí símnotendur kjósa heldur. Frestur til að senda inn breyhngar er til 20. þ.m. Bæjarsíminn í Reykjavík og Hafnarfirði „B U T T E R F L Y“ Haustpilsfó er komiti á marka'ðinn. Fallegt, vand- aí, kriplast ekki. Litir vitS allra Kæfi. — 7 litir. FÆST NÚ ÞHGAR í: A FATABÚÐINNI, Skólavörðustíg VÖRUHÚSINU, Laugavegi DRÍFANDA, Vestmannaeyjum MARKAÐNUM, Vestmannaeyjum ÁSBYRGI, Akureyri SKEMMUNNI, Hafnarfirði E. TH. MATHIESEN H. F. Sími 10314 „BUTTERFLY" „BUTTERFLY" HAUSTPILSIÐ 1960 12. september 1960. t HvatS var verímæti hlutartna ú»- almennu innbúi, sem voru í sýningarglugga Málarans í Bankastræti? Getraun þessi átti að vekja sérstaka athygli á, að verðmæti allra hluta hafa stórhækkað í verði síðustu mánuði. Hún átti líka að minna á, að brunatryggingarupphæðin þarf að vera í samræmi við verðmæti innbúsins. Margt fólk hefur ekki gert sér þetta ijóst, fyrr en það hefur misst eigur sínar í eldsvoða og hafið innkaup á ný fyrir tryggingarupphæðina. VERÐLAUN kr. 5.000.— Getrauninni er lokið og var verðmæti hiutanna, Samtals kr. 64.660,18 Enginn þátttakandi gat upp á þeirri uppliæð nákvæmlega, en sá sem var næst þeirri upphæð fær verðlaunin kr. 5.000.—

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.