Tíminn - 13.09.1960, Síða 8

Tíminn - 13.09.1960, Síða 8
8 TÍMINN, þriðjudaginn 13. september 1960. Garðshorn verður að vernda Kristmann Guðmundsson í garði sínum. •J Strax og það vitnaðist, að til *■ gæti staðið sala á fasteign Kristmanns Guðmundssonar rithöfundar í Hveragerði, vakn- J, aði áhugi fjölmargra fjær og ■* nær fyrir því, hvað verða l’ myndi um Garðshorn. Vitað var ■I um land allt — og þó víðar — •* að skáldið hafði'í hartnær tvo 1» áratugi lagt fé og fyrirhöfn, V hugkvæmni og lærdóm, í það I* að skapa þennan athyg’isverða “■ og einstaeða gróðurreit, sem ■I vakið hefur undrun og hrifn- I* ingu fjölda merkra manna, inn- lendra ag erlendra. Það er þess Ij vegna ekkert að furða, þótt *■ bara venjulegu, heilbrigðu og •* hugsandi fólki standi engan !■ veginn á sama um, hver örlög V bíða þeirra margháttuðu verð- ■* mæta, sem Garðshorn geymir *■ innan jébanda sinna. Ekki sízt ■I eru þeir þó áhugasamir í þessu !■ máli, sem sjálfir telja sér ómet- V anlegan ávinning og EKKI „lít- ■* inn ynd:sarð að annast blómgv- “■ aðan jurtagarð“. Þeir vilja ■; líka gjaina, að HÓPUR manna !* í stofnun, hrepps- eða bæjar- ;I félagi, jafnvel þjóðfélagið sjálft, ■| eigi og starfræki Sinn jurta- ',■ garð — og sjái í því sóma sinn, ■: heilbrigða menningu og mann- U* dóm, er verða mætti einstak- ;■ lingunum til fyrirmyndar og ■| hvatningar í viðleitni þeirra. Upp úr þessu almennings- ■J áliti, sem vikið hefur verið að, J‘ hafa svo að undanförnu sprottið allmargar blaðagreinar í flest- um dagblöðunum, sem allar '■ hníga í eina og sömu átt: ÞAÐ ■; VERÐUR AÐ BJARGA GARÐS- !■ HORNI. Rökin eru mörg fyrir því, að það megi ekki koma =; fyrir, að hið frábæra brautryðj- ’*■ andastarf Kristmanns eyðilegg- :st og reimi út í sandinn vegna •; þess, að enginn ábyrgur aðili ;. taki við því úr hans hendi og ■J sjái því borgið framvegis. Allir í; sjá, að að þvf hlaut að draga, ■I að hinn viðfrægi rithöfundur I; gæti ekki fylgt eftir og sinnt ;■ þörfum allra lífvera sinna í ■; Garðshorni persónulega með í; eigin hendi. Það er því algert aukaatriði- hvort Garðshorn I; „Iosnaði úr ábúð“ árinu fyrr ;■ eða seinna. En nú er þetta skeð ■; — Garðshorn er laust — og þá ;■ er að GERA ÞAÐ, SEM GERA ;í ÞARF, og GERA ÞAÐ STRAX; í; sjá lífi og framhaldsþroskaskil- ;. yrðum þess sérstæða gróðurs, ■; sem er i Garðshorni, borgið. :• En með hvaða hætti má það verða? ;■ Auðviíað geta verið skiptar skoðanir um þetta. Nokkrir J' telja eðlílegast, að hreppsfé- ;J lagið, sem Garðshorn er í ív.v.v.v.v.v.v.’.v.v.v.v. kaupi það. Aðrir telja þetta of- vaxið Hvergerðingum einum a. m. k. og benda á ýms rök fyrir þvi, að Reykjavíkurbær eða ríkið gerist hér beinn aðili um kaup. Sá, scm þetta ritar, vill bcnda á, hvort það getúr ekki í senn verið skynsamlegt og skemmti- legt, að ALLIR nefndir aðilar kaupi Garðshorn SAMAN og feli daglega forsjá þess Garð- yrkjuskóla ríkisins í Hvera- gerði. Sýnist þá fleiri en tvæp flugur vera slegnar i einu og sama höggi: kaupin yrðu létt- bær mjög og vel fallin til af- sökunar við þá hávelbornu skattþegna, sem sæu ofsjónum yfir þeim aurum, er varið yrði til slíks „óþarfa“ að þeirra dómi —heimabyggð Garðshorns yrði tryggð tvöföld íhlutun um rekstur Kristmanns-garðs — nemendur garðyrkjuskólans öðluðust stóraukið náms- og reynslusvið og nýjan grundvöll til margbáttaðra vísindalegra rannsókna og athugana, og þannig halda áfram mjög at ... til þess að hyglisverðu starfi Kristmanns og taka við meðan ennþá et ;í tími til þtirri dýrmætu reynslu, ■; sem hann áreiðanlega býr yfir ;■ og á í sjálfum sér og plöggum v sínum — og, síðast, en* ekki I' sízt; orðið yrði við óskum V þeirra, sem bezt vita, vilja og ■; sjá í þessu máli. Áhættan er ;■ því engiu, jafnvel ekki fyrir þá, 'J sem persónulega og pólitískt I; hafa þörí fyrir lipra siglingu ;. milli skers og báru í vitund ■; háttvirira kjósenda. ;■ En nú dugar ekki hangs og ■! hik. Málið er aðkailandi. Vilja I; nú ekki viðkomandi ráðamenn ;■ vera svo góðir að bregða skjótt ■; við og taka upp samninga við J* Kristmam: Guðmundsson um ;. káup og yfirtöku á Garðshorni? .; í þessum ennþá ilmandi lundi ;■ bíða uú þúsundir viðkvæmra ■; jurta myrkurs og kulda hausts- / ins í fullkominni óvissu um, ■! hversu að þeim verður búið og .; hvort það verður gert í TÆKA ;■ TÍÐ. Látam þær ekki — sjálfra ■; okkar vegna — verða fyrir von- í" brigðuni! B. Þ. V skilyrðum hins |i sérstæða gróðurs sé borgið j* BÓKMENNTIR NJÁLSSAGA, ensk þýðing gerð af Hermanni Pálssyni og Magnúsi Magnússyni, gefin út af Penguin-forlaginu. Eitt simn á námsárum mínum í Bretlandi greip ég í enska bók- menntasögu hjá félaga mínum, sem lagði stund á enskar bók- menntir. Framan til í bókinni var rætt um norrænar og fornenskar bókmenntir og þar á meðal var ein blaðsiða eða svo helguð ís- lenzkum fornsögum. Mér er þessi blaðsíða minnisstæð. Svo sem ætla má af lengdinni var þama þó ekki að finna ítarlega eða innihaldsríka túlkun á íslenzkum sögum og ljóðum. Hitt veldur, að borið var slíkt lof á gamlar bók- menntir okkar, að ég minnist þess var'la að hafa séð þvílíkt. Höfund- ur notaði óspart sterkustu og á- hrifaríkustu lýsingarorð til að lýsa ágæti þeirra og taldi þær, ef ég man rétt, að minnsta kosti jafn góðar og þó líklega merkari sígild- um bókmenntum Grikkja og Róm- verja, þótt ólíkar væru. Þetta atvik rifjaðist upp fyrir mér, er ég fyrir nofekru féfek í önnur hliðstæð, mér fannst þýð- ingin létt og lipur aflestrar, frá- sögnin naut sín og hélt aihygli minni án þess að íslenzki textím* træði sér stöðugt fram í hug minn. Ef til vill veldur hér nokkur, að ég er ekki gjörkunnugur Njálssögu. Hitt held ég þó nær sanni, að í þessu felist veigamikil vísbending um að þýðingin sé ágætlega af hendi leyst og þrautunnin. Til gamans las ég nokkuð þær tvær þýðingar á ensku, sem áður hafa verið gerðar af sögunni, þýð- ingu Sir George W. Dasents, sem áður getur og þýðingu þeirra C. E. Bayerschmidts og L. M. Hol- landers, sem út kom í New York 1955. Það var yfirlýst markmið Sir George að gera þýðingu sína sem ná'kvæmasta og orðréttasta. Þessi gamla þýðing er að aUra dómi hin ágætasta og mikið af- reksverk á sinni tíð. Þó virðist mér sums staðar að nákvæmnin hafi ieitt Dasent á villigötur. Auk þess seildist hann vísvitandi til eldra ensks bófemáls. Á síðustu 100 árum hafa lífea orðið ekki svo litlar breytingar á venjulegu ensku máli. Það er því auðsætt ,að þýðing Da- NJÁLA á ensku hendur nýútkomna Njálssögu í þýðingu þeirra Hermanns Pálsson- ar lektors í Edinborg og Magnúsar Magnússonar magisters. Mér þótti sem hin sterkyrta, en í rauninni innihaldslitla blaðsíða í bók- menntasögunni gæfi góða mynd af afstöðu erlendra manna til ís- lenzkra bókmennta, efcfei sízt í hinum ensfcumælandi heimi. Fræðimenn vissu eða héldu sig vita, að um frábær ritverk væri að ræða, en jafnvel öllum þorra þeiira sjálfra voru sögurnar dauð- ur bókstafur. Víst ber þó að viður- kenna, að í hinum enskumælandi heirni hafa jafnan verið menn, sem báru ágætt skyn á þessar bók- menntir, unnu þeim, nutu þeirra og störfuðu að kynningu þeirra. Einn slíkra manna var Sir George Webbe Dasent, sem fyrstur þýddi Njálssögu á enska tungu árið 1861. Einmitt af þessum sökum þótti mér ánægjulegt að sjá Njálu komna í vandaðri en ódýrri, enskri útgáfu, þýdda af mönnum, sem sökum menntunar og annarra að- stæðna, voru líklegir til að hafa leyst verfcið af hendi með miklum ágætum. Það er augljóslega stórmikill vandi að þýða fslendingasögur á erlend mál. Veldur því fyrst og frem-st sjálfur frásagnarhátturinn, en einnig orðatiltæki svo ramm- íslenzk, að erfitt er eða ókleift með öílu að finna jafngóða hlið- stæðu þeirra á hinni erlendu tungu, en bein þýðing vill verða bragðíaus eða jafnvel hálfgerð endaleysa. Einnig er erfitt að finna mannanöfnum og staðaheit- um búning, sem ekki orkax annk- analega og traflandi á lesanda, sem ekkert skyn ber á íslenzkt mál. Það er mikil vandi að þræða heppilegan meðalveg, vera hvorki svo bundinn af nákvæmri þýðingu að stirt verði eða jafnvel fáránlegt né heldur fai'a út í hinar öfgarnar að þýða svo lauslega að blær sög- unnar á frummálinu týnist að verulegu leyti. Þegar ég las Njálssögu í hinni nýju þýðingu, virtist mér þeim Hermanni og Magnúsi hefði tekizt sérlega vel með þessi atriði og sents er tetoin að fyrnast aMmajög og því óþarflega tyrfin og stirfin aflestrar fyrir nútíma lesendur. Við samanburð á einstöfcum köfl- um eða setningum virtist mér þýðing þeirra Hermanns og Magn- úsar yfirleitt betri. Lauslega leit ég á þýðingu Bayerschmidts og Hollaoders. Mér virtiist að þ*r væri um of gengið í andstæða átt frá útleggingu Dasents, þ.e.a.s. óþarflega mikið notað hversdags- legt nútímamál, svo að hinn kjarn- yrti blær frummálsins nýtur sín miður. Þess má geta, að þýðing Her- manns og Magnúsar er geið eftir útgáfu Fornritafélag'sins frá 1954. Miklar rannsóknir hafa á síðustu áratugum verið gerðar á handrit- um Njálssögu og öðru, sem lýtur að skilningi og túlkun sögunnar. íslenzka_ útgáfan frá 1954, sem Einar Ólafur Sveinsson próf. sá um, byggir á niðurstöðum þeirra rannsókna. Það eitt að þýðing Hermanns og Magnúsar er gerð eftir þessari vönduðu útgáfu Foro- ritafélagsins, gefur henni aukiU gildi, enda hafa þeir félagar til- einkað Einar Ólafi Sveinssyni pró- fessor, þýðinguna. Formáli Magnúsar Magnússonai er ágætur bókarauki. Efeki skal ég leggja dóm á fræðilegt gildi hans, en hann er vel ritaður og ágætur leiðarvísir fyrir erlenda lesendur til skilnings á sögunni. Er þar ekki aðeins rakið efni sögunnar, heldur íslenzks þjóðfélags til forna. Enn er þess að geta, að þýðingin hefur verið gefin út af Penguin- forlaginu heimskunna í flofcki ó- dýrra, klassískra bóka. Er því von til að sagan nái nofekurri út- breiðslu meðal bókmenintamanna í hinum enskumælandi heimi. Er þá vel og eins hitt, að til þeirrar út- gáfu hefur valizt þýðing, sem vafa- laust er svo vel úr garði gerð, að varla mun von mikilla endurbóta í því efni fyrst um sinn. Tel ég, að þeir Hermann Pálsson og Magnús Magnússon hafi unnið ágætt verk, sem þeim beri heiður og þökk fyrir. Jónas Pálsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.