Tíminn - 20.09.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.09.1960, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, þriðjudaginn 20. september 1960. Oengið frá félagsstofnun til endurreisnar á Kolviðarhóli Sunudaginn 11. þ.m. var formlega stofnað félag til endurreisnar Kol- viðarhóls. Stjórn félagsins skipa þessir menn: Hróbjartur Bjarnason, stórkm., formaður Björn Björnsson, alþm., vara- formaður Kr’istinn Guðnason, kaupm., gjaldkeri Þórður Þórðarson, bæjarfulltrúi, ritari Aron Guðbrandsson, forstjói'i Ágúst Þorvaldsson, alþm. Einar Pálsson, bankastjóri Skúli Helgason safnvörður Magnús Vigfússon, byggingam. Eggert Engilbertsson, verkstj. í varastjórn eru; Jón Kjartansson sýslumaður Ingólfur Jónsson, ráðherra Sigurður Tómasson, bóndi Margrét Gissurardóttir, frú Áslaug Gunnlaugsdóttir, frú Páll ísólfsson, tónskáid Guðni Ólafsson, lyfsali Þóroddur E. Jónsson, stórkm. Maríus Ólafsson, fulitrúi Jóhannes Kolbeinsson, trésm. Þessir menn voru kosnir í fjár- öflunarnefnd: Friðrik Friðriksson, kaupm., Miðkoti Brynjólfur Gíslason, veitingam., Selfossi Gísli Bjarnason, fulltrúi, Selfossi Tómas Guðbrandsson, Selfossi Sigurður Greipsson, Haukadai Jón Ormsson, rafvirkjam., Rvík. Hulda Ingvarsdóttir, kaupk., Rvík. Lárus Blöndal, bóksali, Rvíó. Sigriður Óiafsdóttir, kaupk., Rvík. Þórodur E. Jónsson, stórkm., Rvík. Guðjón Vigfússon, forstójri, Rvík. Magnús Hannesson, rafvirkjam., Rvík. Jón Magnússon, kaupm., Rvík. Stjórn félagsins Kolviðarhóll hefur ákveðið að hefjast þegar í stað handa um viðreisn staðarins, og verða framkvæmdir hafnar næstu daga. Félagið ætlar að vinna að því marki, að Kolviðarhóll geti oi'ðið að dvalar- og hvíldarheimili fyrir fólk bæði vestan og austan Hellis- heiðar. Einnig hefur félagið í huga að endurreisa gamla sæiuhúsið, sem byggt var 1877, og var fyi'sta gisti- húsið á Kolviðarhóli, og sem búið vai r allt til aldamóta. Sú hugmynd hefur komð fram í félaginu að safna í sæluhúsið þeim gögnum og farkosti ferðamanna, sem almennt var notað á þeirri tíð. Kolviðarhóll gegndi stóru hlut- verki um langan aldur. Margir voru þeir, sem nutu þar góðrar að- hlynningar og fyrirgreiðslu. — Fjáröflun til framkvæmda á Kol- viðarhóli er þegar hafin, og þeir sem vildu leggaj þessu málefni lið eru vinsamlega beðnir að hafa samband við stójrn félagsins Kol- viðarhóll. Laxveiðijörð Fróðá í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi er til sölu nú þegar. Jörðin er ágæt laxveiðijörð, heyskaparjörð með mikla framtíðarmöguleika. Upplýsingar gefa og veita tilboðum móttöku Bjarni Ólafsson símstöðvarstjóri í Ólafsvík og Jón B. Jónsson, Efrihlíð, Reykjavík, sími 24069. Afsláttur \ K* 3810,00 aðr? leiS Kr. 5718,00 DaOcu jeiðír ÞETTA =P MöLÞvM,fafs|áttur okkar á leiðinni KEFLAVÍK—NEW YORK frá 1. október til 1. apríl. Reglan er sú að fyrirsvarsmaður fjölskyldu greiðir fi.lit fargjald, en maki og börn þeirra allt að 26 ára fá hvert um sig ofangreu:dan afslátt. Athugið að nú er hægt að ferðast hvert sem er og greiða fargjaldið í íslenzkum krónum. Leitið yður nánari upplýsinga um fiölskvldufargjöldin hiá aðalumboðs- mönnum vorum G. HELGASON & MELSTED, Hafnarstræti 19, — simar 10275 og 11644. Eimr n.’^rðirnar frá Íslandi til Stockholm eru meo oKKUr. AMERtCAIV WORLDS MOST EXPERIENCED AIRLINE Jeppi Af sérstökum ástæðum er Willysjeppi, árgerð 1954 til sölu. Bíllinn er í mjög góðu lagi. Nánari upplýsingar gefur augiýsingastjóri Tímans sími 18300. Roskin kona óskast til eldhúsverka og unglingsstúlka til af- greiðslustarfa, frá 1. okt. n. k. Húsnæði á staðnum. Reglusemi áskilin. Hótel Hveragerði. Sími 31. Bókaútgefendur V»X*V»‘V»V*V»V.V»V*V*V*V»V»V»V»V»‘V»X»V»V*V*V»V*V*V*V*V»V»'V GUÐMUNDUR JÓNSSON heldur TRULOFgNARHRINGAF n Afqrcittir samdaegurs W HAUDÓR ' Slcólavöréuftiq 2, 2. Kaeð. SÖNGSKEMMTUN Tvær stúlkur óskast í Gamla bíói í kvöld kl. 7,15. við hljóðfærið: FRITZ WEISSHAPPEL Aðgöngumiðasala í Bókabúð Lárusar Blöndal, skólavörðustíg og Bókaverzlun ísafolclar, Austur- stræti. hálfan daginn Megú vera utan af iandi. Húsnæði og fæði. Kaup eftir samkomu- lagi. Tilboð sendist blaðinu merkt ,,Afgreiðsla og heim- ilisstörf“ eða í síma 18628. Leitið verðtilboða í jólabækumar hjá okkur ÖRUGGG VIÐSKIPTI Öll prentvinna, stór og smá Litprentanir Bergstaðastræti 27 — Simi 14200 *v.*-v»-v*-v*-v.-v»^.v.»-v.v..v..>w»v. V.V*V»V«V»V*V»V»V*V»V»V*V*V*V*‘'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.