Tíminn - 20.09.1960, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.09.1960, Blaðsíða 7
TÍMINN, þriðjudaginn 20. september 1960. 7 Er sálin í Morgunblaðinu í apríl s.l. eru ir a. tvær merkilegar greinar eftir þá, séra Jóhann Hannesson prófessor og séra Jón Auðuns dómprófast. Ánægjulegt var að dómprófasturinn skyldi slá á þann hroka réttrúnaðarins, að setja sig á háan hest yfir einhverjum þeim sannasta lífemiskristindómi, sem nútíminn beíur af að státa og Al- bert Schweitzer er fulltrúi fyrir. Grein prófessorsins um útstrik- un sálar og ástar úr lífi samtíðar- innar, vekur smá bárugjálfur á mínum lognkyrra sálarsævi. Og verða þessar línur árangur þeirrar hreyfingar, þó fleira kynni að koma til. Þökk sé annars hverjum þeim er hrærir dálítið upp í hug- anum; því eins og bylgjur og siraumar skapa aukin skilyrði fyrir lífið í sjónum, svo eru um- brot fjölbreyttra viðhorfa nauð- syn í andlega lífinu, ef þokast á fram á við. H. Hafstein segir: „höft við þurfum, við þurfum bað — að þvo burtu dáðleysis mollu kóf‘“ o s. frv. Prófessorinn fer með sýnishorn aC ummælum innlends og erlends skálds, til sönnunar fullyrðingar þeirrar er aðux var drepið á. En ég held að í öllum skáldaflaumnum megi finna líkur, eða sannanir, ef svo er metíð, fyrir svo að segja liverjum þerm viðhorfum sem r.öfnum tjáir að nefna, og því varla hægt að taka þau rök full- gild. Enda segir próf sjálfur um ís- lenzka sýnishomið, að skáldið gangi fram hjá þeim ramma, er það þykist smíða sér í upphafi skáldverksins og sýnishornið er af, svo úr skáldskapnum varð aðeins saga ljósra aaga. Hins vegar langar mig að drepa á sumt það er próf. segir fi'á eigin bijósti. Hann virðist telja full þáttaskil i uppeldinu um ferming- ur.a: „Fram að fermingunni teljum vér sjálfsagt að kenna barninu að til sé guð, til sé sál og til séu boð- orð, sem ber að halda og að kær- kikurinn sc hið æðsta af öllu. Eft- :r þann tíma er blaðinu snúið við i uppeldi þióðarinnar," o. s. frv. Einnig segir próf.: Upplýstur ung- bngur veit meira um fætur skor- dyra en f.íria eigin sál og sam- vizku.“ Og enn: „í stað sálar setur nú- tirr.amaðurinn skilyrðisbundin and- svör, eða viðbrigði og í stað ástar etur hann Kynhvöt----------Verði maður leiður á konu sinni, þá fmnst honum skynsamlegast að taka aðra girnilegri og gerir það“, o. s. frv. Ég ætla að byrja á athugasemd v.'ð það síðasta hjá prófessornum, þetta um ásiina og kynhvötina. Og hún er ekki fólgin : því að mér detti í hug að mæla bót öllum þeim mistökum er eiga sér stað ó vegum ástar og siðferðis í dag. En ég sé hvorki sannanir, né ster'kar likur fyrir þvi, að þessir djörfu og hraðfæru tímar séu lakari í sið- ferði og misþyrmingu ástar, en nokkrir aðrir undangengriir tímar: ekki sízt sé tillit tekið til almennr ar kynningar nú og áður. — Það er langt síðsn gefið var boðorðið: Þú skalt ekki hórdóm drýgja. En „Guðsorð“ segir frá æði mörgum slaandi dæmum um siðferðið ó þ.eim góða gömlu dögum. Mætti j.ar margt nefna, en ætti að nægja r6 minna ? skartandi höfuð Gyð- ir.gaþjóðarmnar, þá konungana Davíð og Snrómon. Báðir áttu þeir álitlegan hóp eiginkvenna og ekki siðri hjákver.na. Þó þurfti Davíð að fremja ódæðisverk til að kom- ast yfir Baisebu. Og eftirtektar- Orðið er frjálst að tvnast úr skjóðunni? verð eru viðbrögðin þegar hann er orðinn gamall og kulvís, þá er enn sent út til að velja honum fegurstu yngismey til þjónustu og frásöguvert þykir það að hann kcnndi hennar ekki. Og uppeldið virðist ekki hafa tekið nútíðaruppeldinu fram, jafn- vei í konungsfjölskyldunni. Það sýna viðskipti annars sonar Davíðs við Tamar systur sína o. fl. o. fl. En þrátt fyrir þessar staðreynd- ir hef ég ekki séð á það bent að þeir, höfundar sálmanna og Orðs- kviðanna hafi stuðlað að útrým- ingu ástar og sálar samtíðar þeirra, eða tramfíðar. Enda mundi nú orðið litið i hjarta og heila, ef þá hefði byrjað að mást og svo fram- baldið. Hitt hygg ég sanni nær að hvorki sé ástin, né sálin áhrifa- núnni né ógöfugri nú en þá. Mundi það líka ekki ofrausn að ætla riokkru tirnabili að má út þessi hugtök. Því þrátt fyrir öll mistök- in er hver cinstaklingur guðs ríki út af fyrir sig og fyrr eða síðar bólar á guilið upp úr soranum hjá okkur öllum Fermingin: Ég get ekki, eins og prófessorinn komið auga á hin þverbrotnu umskipti í uppeldinu um ferminguna. Ég hygg að i lang- flestum tilfellum muni áhrifin frá heimili, skóla og kirkju, mjög á sömu línu beggja megin við þá athöfn. Og eins hitt að fermingar- börn muni mjög oft farin að kynn- ast lakari háðunum á lífinu þá þegar, t. d. : gegnum illt fordæmi fullorðinna og félaga, í sælgætis- sölum, í kvikmyrdum og jafnvel í lélegu lesmali, reyk og drykkju. Hitt er réct að upp úr fermingunni kemur meíra rót á allt líf ung- mennanna. Og hvort það er æski- legt eða ekki, þá er það ólijá- kvæmilegt, því þá ná manndómsár- in meiri tökum með nýjum og þróttmiklum kröfum frá lífinu siálfu, t. d kynlífinu, og enginn kemst hjá að taka þessum kröfum eihhvem veginn. Fyrir löngu skrifaði ég smá- grein um íerminguna, í Mennta- mál, og hélt því fram, sem ég álit tnn að sé rét't, að eigi fermingar- ■alhöfnin ið hafa nokkurt gildi al ; mennt, veröur að færa hana aflur | nm mörg áf. Allt þar til að maður- • ir.n hefur r.áð fullum þroska og | skilningi á þeirri skyldu er hann undirgengst með fermingarheítinu. Og auðvitað eiga allir að vera sjálf- , ráðir að því hvort þeir vinna heitið í eða ekki. 1 Fermingarheitið er stærsta spor mannsæíinnar ef í alvöru er stigið og hlutaðeigendur þurfa v*ssulega aiia staðfestu sína mann- dóm og skitning fil að bera það ; uppi. Eins og nú er aðfarið, er ver- ið að leika str að helgustu hugsun rnannsins, nránni að vera fullkom- inn, guði líkur, bví að reynslan sannar, að oörnin vita ekki hvað þau gjöra i þessu tilfelli. Og það er engin sar.ngirni að ætlast til þess af þeim að þau viti það, því é þeim aidr: hafa þau enn ekki 'ifkkt sjálf sig, nema að litlu leyti. Sálræn starfsfræðsla: Prófessor Jóhann gerir raunar bessu við- horfi mínu g.ögg ski! er hann seg- ir. „Upplýitur unglhigur veit r. eira um fætur skordýra en um sitia eigin sál og samvizku". Og þessi orð rians, eða það í þeim, sem rétt er, eru alvöruþrungin ádeila á starfsárangur helztu upp- eldisaðilanna, heimilis, kirkju og skóla. Sérstaklega þó á tvo þá síð- ! ari. Því eins og nú er högum hátt- 1 að um heimilishagi og fræðslu- skyldu, taka skóli og kirkja alla fræðsluforystu, strax og barnið rær fræðsluþroska. Helzta aðstoð heimilanna úi því er að stuðla að þvr eftir mætti, að barnið ástundi lærdóminn samvizkusamlega, Iendi ekki í slarki og sjá því fyrir dag- legum þörfum. En af hverju næst ekki betri órangur en þetta? Hjá kirkjunni af því að kennimennirnir hafa yfir- leitt ekki getað uppfyllt þá skyldu sina nógu vel að „greiða veg d'-'ottni og gera beinar brautir hans“ í sáli.* safnaðarmeðlimanna. En það dæmist of langt mál að tí.la nánar um það — Hjá skólun- um af því ?ö hjá þeim vantar sál- ræna starfsixæðslu, í hlutfalli við þá verklegu starfsfræðslu sem nú er góðu heilli að ryðja sér til rúms, og hefur e. i. v. nokkur áhrif í þá átt að auka andlegt atgerfi einnig —- „sauma þú hönd þína haga — syng huga þinn ríkan með Ijóð — þá áttu þann flugham sem fellir — ei fjaðrir á is eða glóð“. Áður en nýju fræðslulögin gengu í gildi um 1946, voru send ar spurningar til skólanefnda úti á h.ndi viðvÍKjandi viðhorfi þeirra til skólamáianna. Ég vissi til þess að ein skólanefnd bar þá fram uppástungu, jafnframt svörum sín- um, um að i skólakerfið yrði bætt námsgrein, er hefði það markmið að auka hja nemendum andlegt I víðsýni, skapgerðarþroska, dreng- jlyndi, sjálfsþekkingu og ábyrgðar- I tilfinningu gagnvart lífi sjálfs sín og annarra. Þessu hugsaði nefnd- in sér að yrði náð með leslri og 0“ útskýmgum heppilegra bók- n.ennta, sem gjarnan yrði kjarni c’reginn úr tii kennslu og benti á tii að skýra viðhorf sitt bækur eins og Eiutr.lt líf og Manndáð G. : Vv'agns. Skapgerðarlisf E. Woods. I Bók æskunnar, S. Petersen, Við fótskör merstsrans, Alcyone, Mark- jnWð og leiðir, A. Huxley og þá i n.ætti ekki .-íður minna á innlenda liöfunda ein? og dr Helga Péturss, Harald Nielsson, Einar Benedikts- son og m. *n. fl. mætti nefna. — Ein mesta vöntun hjá yngra fóiki, sýmst mér koma fram í áoyrgðar og sfaðfestuleysi. Að j telja sjálfsagt að apa eftir öðrum ; og tízkunni, ep veigra sér við að mynda sér sjálfstæða skoðun um hiutina og hafa eigin mat á þeim að ltiðarijósi. Heilbrigð mann- dómskrafa eínstaklingsins er hins ' ftgar sú, að setja sitt mót á allt a.inað, en 'til þess þarf einstaklings- n.ótið vitaskuld að vera til. j Annað sfórt glappaskot er að leita hamingjunnar i sem fjöl- jbreyttustum og fyrirferðarmestum hfnaðarháttum, þó sannleikurinn j um þessa hluti sé sá að bví færri þarfir, sem maðurinn temur sér, hyi meiri skilyrði hefur hann til j hamingju. Mórgurn þeim sem leika við duttlur.ga sína, endist ekki æv- in til að hlaupa í kring og elta . skottið á -jálfum sér. I Það gæti orðið töfraorð til lausn- ar efnahagsmálaöngþveiti íslenzku þjóðarinnar að taka til athugunar 1 og eftirbreytni svar útlendu kon- unnar er birtist í blaðaviðtali. í-purningu um, hvort ekki væri erf i'i að efnast eins og henni hafði !ekizt eftir að hún kom til lands- ins, s'varaði frúin: „Það er erfitt j r.ð spara ekki.“ j Það er mikið talað um ýrnis sp'lliöfl í þjóðfélaginu, t. d. áfengi, óriollt lesmá] og kvikmyndir o. m. I fl og það ekki að ófyrirsynju, því j vicanlega garga unglingarnir ekki i framhjá siífc.im tálbeitum, án þess ' 'td gefa þeim auga. I En uppeidið og menntunin verða að skapa mótvægi gegn þessum sxaðvöldum. Æskan er stórhuga og hrifnæm, og þá kosti hennar þarf að nota meðan tími er til og benda henni sem lengst og hæst. Er það líka ekki fegursta og ann- asta trúin að sjá óendanlega þroskabraut framundan og finna köllun sína í því, að hjálpa til að nema burt björgin, bymana og myrkrið af'þeirri leið. Nema burt jatningarnar og kennisetningarnar, sem unnið hafa sér til óhelgis, með því að skipa mönnum í ótal andstæða flokka, er oft hafa beitt hver anr.an grimmúðugustu og svívirðilegustu verkum og gert þau í nafni guðs. — Nema burt vantrúna á manninn og vantrúna á guð. — Það er tæpast hægt að benda of hátl. Einhver vitur mað- ur hefur sagt að teygji maðurinn sig ekki síferW lengra en hann nær, muni hann lúta að því lága. Ef að menntunin skapar ekki verulega h.ugarfyllingu af þekkingarþrá og góðum áformum, þá er hún mis- heppnuð hvað sem einkunnarbæk- urnar sína. En sé ekki hugarfyll- ing fyrir her.di, þá mun ljótleik- ir.r> virka meir til aðvörunar og fcrdæmingar en eftirbreytni. — Loks laxgar mig að víkja aftur ofurlítið að grein prófessorsins. Því miður skortir mig dómgreind, til að skilja vel við hvað prófess- erinn á er hann segir að í stað sáiar setjum við skilyrðislaus and- svör og viðbrygði. Eg hélt, að hvað fegnir sem við vildum, gætum við ekki tekið sál- ir.a út og sett eitthvað annað í síaðinn, og öll okkar andsvör og i \ .ðbrygði hljóta frá henni að koma. j \ ið geíum ao vísu hlaðið hana af börfum og óþörfum viðfangsefn- j um, Ijótu og fögru og það hafa menn gert á öllum tímum, en ég j sé enga sanngirni í að álíta, að ! meira sé r.m hið Ijóta í hugum ' n anna nú á tímum en þeim um- liðnu, þvert á móti. Með hverjcm sigri vísindanna, fáum við i raun og veru ofurlítið meiri þekkingu á guði. Færir það okkur ekKi nær honum að vita t. d. að blómin og grösin hafa svo mikla sál að þau þroskast miklum mun betur fái þau að njóta hl.iómlis'tar. Að skyldleiki lífsþáttanna er svo t.kmarkaiaus: a'ð hægt er að lvey'ta hljómum i liti, og þá senni- lega eftir að uppgötva að einnig sé hægt að breyta litum í hljóma. Vildu Kennimennirnir okkar göfga vísind n með því að leitast vio að sjá í framþróun þeirra til- gang guðs og túlka hann svo fyrir fólkinu. Vildu þeir ekki líka beita sér á raunhæfari hátt, en nú gera þeir gegn mesta þjóðfélagsböli okkar, áfengmu. Eða er það kristi- !eg starfsemi að skapa, oft lítt bæt- ar.legt böl með áfengissölu. — Líkur finnast mér fyrir því, að prófessorinn telji sál mannsins betz borgið með því að játa ákveðn ar tr'úfræðilegar formúlur og gjöra það að föstum sið að hlusta á sálmasöng, bænalestur og ákaflega misjafnar stólræður i kirkjunum. Og þetta er að því leyti gott sem það nær til að göíga óg vfðsýna hugann. Hitt hygg ég þó miklu réttara, að Þróttur sálarinnar birtist bezt í því að hugsa sjálfstætt, víðsýnt og hátt og í því að sjóta sér ekki ! undan neinni ábyrgð gerða sinna, eða ekoðana, því rétt sýnist mér það sem Sig. Nordal segir: „Eng- inn maður getur verið heill og ein- lægur í trú sinni, nema hann láti skynsemina lýsa sér, svo langt sem hún nær.“ — Prófessornum finnst manninum lítt sæina sem andlegri veru, að telja mjög til skyldleika við dýrin. Staðreynd er það þó að dýrin eru sköpuð af efni og anda eins og maðurinn, þó sál mannsins virðist geta verið stórum víðfeðmari, og því meira í ætt við guð. Þeir sem umgangast skepnur, verða þó varir við að maðurinn getur mar'gt a þcim lært, eins og Kristur líka benti á, t.d. þolinmæði og áhyggju leysi, og oft virðist eðlisávísun dýranna, taka mannanna langt fram. En ég er sammála prófess- ornum um að auðvelt sé fyrir manninn, að falla niðurfyrir sið- venjur dýranna. Til að sannfærast um það, þarf ekki annað en horfa og hlusta á drukkinn mann. Vafalaust reynist það manninum mikill ofmetnaður, detti honum í hugð að hann sé eina lífveran hér, með eilífðargildi. — Bjargar listin því, sem enn kann að leynast í skjóðunni af sál og ást Mér skilst að próf. sé ekki vonlaus um það, þó auðvitað hvarfli það að horium að sálarlaus maður hafi lítið með list að gera. Ég hef nú meiri trú á vísindun- um, en listunum til gagns á öll- umframfara vettvangi. Yfir list- greinarnar sýnast mér ganga tízku bylgjur, ekki ósvipað og í klæðn- aðartískunni, sem sennilega má telja til listgreina, og sýnár í stækkaðri mynd kosti og ókosti list arinnar yfirleitt. Þar er eitt í dag og annað á morgun, ef svo má segja, og fjöldinn lagar sig eftir tízkunni í stað þess að laga hana eftir sér. í slíkri afstöðu getur ekki fal- izt nein varanleg uppbyggnig, því tízkan er líka viss með að telja allskyns afskræmi list, í hvaða list- grein sem er. Klæknaðartizkan minnir t.d. á þetta nú, með mjóum tám og þvengmjóum háum hæium, sem hvorttveggja er til óþurftar en þó elt. En einstök snilldarverk í öHum listgreinum hefja ,sig hátt uppúr hrærigraut tízkuvenjanna. Verk þrungin íegurð og göfgi hins frjálsa, víðfeðma anda, sem allar kynslóðir geta teygað, sannar guðaveigar úr. Því er það, það gáfulegasta sem ég hef séð sagt um listina, að listamaður sé sá, sem skapar það sem er fagurt. Fegurð og göfgi kalla alltaf hvor á aðra. Mér fyndist heilbrigðast að þeir einir væru taldir listamenn, sem tvímælalaust efla það fagra og góða með persónulegum áhrifum sínum í hvaða blæbrigðum lífsins sem þau birtast. Hvort heldur í e.'nföldu dagfari mannsins, eða ein- hverju því frá hans hendi, sem venjulega er talið til listgreina. í apríl 1960. Páll H. Ámason frá Geitaskarði. Skólaföt Drengioiakkaföt frá 6—14 ára. Stakir drengjajakkar og buxur. Enska Pattons ullargarnið heimsfræga t litaúrvali. Æðarcfúnssængur 3. stærðir. Æðardúnn Hálfdúnn. Vesturgötu 12. Sími 13570.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.