Tíminn - 20.09.1960, Page 15

Tíminn - 20.09.1960, Page 15
TÍMINN, þrigjudaginn 20. september 1960. 1.5 Kópavogs-bíó Sími 191 85 ,,Rodan“ Eitt ferlegasta vísinda-ævintýri, sem hér hefur verið sýnt. Ógnþrungin og spennandi, ný, japönsk-amerisk litkvikmynd gerð af frábærri hugkvæmni og meist- aralegri tækni. Bönnuð börnum ungri en 14 ára. Sýnd H. 7 og 9 Aðgöngumiðasala frá. kl. 6 Bílferð úr Lækjargötu kl.8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Nýja bíó Sími 115 44 Vcpnin kvödd (A Farewell To Arms) % Heimsfræg, amerísk stórmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Hemingway og komið hefur út í þýðingu H. K. Laxness. Aðalhlutverk: Rock Hudson, Jennlfer Jones. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5 og 9 Tjarnar-bíó Sími 2 21 40 Dóttir hershöfðingjans (Tempest) Ný, amerisk stórmynd tekin í litum og Technirama. Byggð á samnefndri sögu eftir Alexander Pushkin. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Van Heflin Viveca Lindfors Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Þrír ióstbræíur ganga aftur (The Musketeres) Amerísk ævintýramynd eftir sam- nefndri sögu eftir Alexander Dumas AUKAMYND: Gög og Gokke Sýnd kl. 5 Trípoli-bíó Sími 111 82 Nótt í H&vana (The Big Boodle) Hörkuspennandi, ný, amerísk saka- málamynd, er skeður i Havana á Kúbu. Errol Flynn Pedro Armendariz Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARASSBIÓ — Sími 32075 „Oklahoma" Tekin og sýnd í Todd-AO. Sýnd kl. 5 05 8 20. Austurbæjarbíó Sími 113 84 Serenade Hin ógleymanlega og fallega söngvamynd í litum. Moria Lanza, Joan Fontaine. EIN BEZTA MYNDIN, SEM LANZA LÉK í. Endursýnd kl. 5, 7 og 9,10 Stjörnubíó Sími 1 89 36 Allt fyrir hreinlætií (Stöv pá hjernen) Bráðskemmtileg, ný, norsk kvik- mynd, kvikmyndasagan var lesin í útvarpinu í vetur. Engin norsk kvikmynd hefur verið sýnd með þvílíkri aðsókn í Noregi og víðar, enda er myndin sprenghlægileg og lýsir samkomulaginu í sambýi- ishúsunum. Odd Borg, Inger Marie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla Bíó Sími 114 75 Barrcttfjölskyldam í Wimpalestræti (The Barretts of Wimpole Street) Áhrifamikil og vel leikin ný ensk- bandarísk Cinemascope-Iitmynd. Jennifer Jones John Gielgud Virginia McKenna Sýnd kl 7 og 9 ForboíSna plánetan Sýnd kl. 5 Hafnarfjarðarbíó Sími 5 02 49 Jóhann í Steinbæ 6. vika: Ný, sprenghiægileg sænsk gaman- mynd, ein af þeim beztu. Danskur textl. Aðalhlutverk: Adolf Jahr, Dagmar Olsen. Sýnd kl. 7 og 9 Hafnarbíó Sími 1 64 44 This happy íeeling Bráðskemmtileg, ný amerisk Ci- nemaScope-litmynd. Debbie Reynolds, Curt Jurgens, John Saxon. Sýnd kl. 5, 7 og 9 pjóhsca(.í Sími 23333 Dansleikur í kvöld kl. 21 Kviknar í yfir» byggingu Kl. rúmlega níu í fyrra- kvöld var slökkviliðið kvatt að Suðurlandsbraut 122. Við athugun kom j ljós að þar var eldur í gamalli yfirbyggingu af bíl sem notug var sem geymsluskúr úti j holti nokk- um spöl frá öllum húsum. Allmikill eldur var í yfirbygg- ingunni en tókst fljötlega að slökkva hann. Lítið sem ekk- ert fémætt var geymt þarna og má þvj segja að skemmdir hafi verið överulegar. —h Þakrennur... - (Framh. aí iö. siðu). á lengd. — Ég heí verið í þrjú ár að reyna að komast yfir þessa vél, sagði Hörður að lokum, en ekki tekizt fyrr en nú. Hún skapar okk- ur alveg ný skilyrði hér í blikk- smiðjunni og gagnvart viðskipta- vmum. Nú getum við boðið betri vöru en áðúr, — og það sennilega fvrir lægra verð. — Og nú hefurðu ekki annað að gera en bíða eftir að viðskipta- vinir flykkist að vegna vélar- innar? — Ja, — varla verður hún til að fæla þá frá. —ó Bæjarbió HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 8. sýningarvika. Rosemarie Nitribitt (Dýrasfa kona heimsins) Hárbeitt og spennandi kvikmynd um ævi sýningarstúlkunnar Rose- marie Nitribitt. Nadja Tiller, Peter van Eyck. Sýnd kl. 7 og 9. Njósnaflugið Sýnd kl. 5. Lumumba . . . (Framh. af 16. siðu). ist hafa sínar fyrirskipanir um að stöðin skyldi vera lokuð. Vildi ekki átök Lumumba hrópaði þá til liðsforingjans, að hann hefði verið sendur til Kongó sér til hjálpar og bæri ag skilja það. Short sagði hann, að hann myndi beita skotvopnum, ef Lumumba sneri ekki frá. Einn úr liði Lumumbr. beindi þá skammbyssu að liðsforingj- anum, sem skipaði svo fyrir að maðurinn skyldi afvopn- aður. Einn úr liði Lumumba hróp aði þá ókvæðisorð að Short en hann lét sér ekki bregða og brátt sneri Lumumba frá útvarpsstöðinni enda mun honum ekki hafa verið i mun að stofna til óeirða við Ghana hermenn, þvj stjórn Ghana hefur verið hliðholl Lum- umba frá fyrstu tíð þótt hún hafi í aðra röndina sen^ hon- um aðvaranir af og til. Moskvuútvarpið kallaði hins vegar Short liðsforingja heimsvaldasinna og kvað at- ferli hans við útvarpsstöðina fordæmanlegt. Herter og Castro ... (Framh. ai 16. siðu). Smith áfram. Hinn fyrrv. sendiherrann, Gardner, telur blaðig New York Times bera höfuðábyrgð á því hversu fór á Kúbu og segir að blaðið hafi líkt þess- um manni vig Abraham Lin- coln og valið honum forsíðu sína dögum saman. Á sama tima, segir Gardner, var Castro ekki þekktur á Kúbu nema sem óeirðaseggur, er hafðist við í fjöllum með flokk manna um sig og skelfdi bændur. En með því að hefja Castro upp til skýjanna tókst honum að verða sér úti um fé og vopn og þar með var valdatöku hans rudd braut. Liður í kosningabaráttunni Ekki er að efa að þessar á- sakanir þingmanna demó- krata j garð Herters um ónóga stjóm á utanríkismálum þjóð ar sinnar, eru liður j þeirri harðvítugu kosningabaráttu, sem nú stendur yfir j sam- bandi við forsetakjörið. Talið er hins vegar vestan hafs, ag hér hafi demókrat- ar enn orðið seinheppnir með áróðursefni einkum það að draga inn í þetta mál afstöð- una til kínverskra kommún- ista skömmu fyrir valdatöku þeirra austur þar, er banda- ríska utanríkisráðuneytið leit á þá sem menn, er aðeins vildu breyta nokkuð skipulagi landbúnaðarmála. (Lausl. þýtt). Flutti sig í kirkiugar'ð . . . (Framhald af 3. síðu). hús. Settust þeir kumpánar þar í góðu yfirlæti. Síðan segist maðurinn ekki muna gjörla hvag gerðist, en hitt er víst að lögreglan hand- tók hann í gamla kirkjugarð- inum þá um nóttina og var hann þá kominn þangað einn síns liðs með báða hæginda- stólana j eftirdragi. Gisti maðurinn kj allarann um nóttina og eigendur endur- heimtu stólana daginn eftir. —h Tvö innbrot á Akureyri Akureyri, 19. sept. — Tvö innbrot voru framin á Akur- eyri um helgina. Brotizt var inn í vélsmiðjuna Atla, inn á aðalskrifstofn, og stolig þar nokkur hundruð krónum í peningum, svo og skjölum og sparisj óðsbókum. Þá var farið inn i benzín- afgreiðslu Þórshamars og teknar nærri þvj 200 krónur í skiptimynt! Er ekki fráleitt, að þjófnum hafi verig þungt í vösum, er hann laumaðist þaðan brott með alla fimm- eyringana, tíeyringana, tutt- uguogfimmeyringana, krónu- peningana og túkallana. ED. Auglýsið í Tímanum TÍMARIT frá Sovétríkjumim: Soviet Union Culture and Life Soviet Woman International Affairs Soviet Film New Times Soviet Literature Moscow News verð árg. kr. 65.00 65.00 65.00 90.00 98.00 90.00 81.00 78.00 Kynnið yður líf störf og sjónarmið þessara voldugu og umdeldu þjóðar, með því að lesa tímarit hennar, sem eru mjög fjölbreytt að efni og giæsileg útlits. Scndið áskrift yðar og greiðslu fyrir viðkomandi tíma rit er greiðst við pöntun til ÍST0RG hf. Pósthólf 444 Reykjavík

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.