Tíminn - 20.09.1960, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.09.1960, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, þriðjudaginn 20. september 1960. Ennþá kann hvert manns- barn á íslandi söguna um hinn iilsterka mann, Orm á Stór- ólfshvoli, sem skáraði þýfið á Ormsvelli. Ormur gerir uppreisn gegn umhverfi sínu, frumbýlisleg- um lifnaðarháttum einyrkj- ans, lágþýfinu og karganum., — en notast við kraftana eina. Síðar lærist mönnum að nota vitsmuni sína, tækni vís indanna og mátt samtakanna. Bylting þeirra var hávaðalaus en eigi að síður róttæk og al- ger, *— og þar sem Ormur skáraði þýfið forðum er nú risinn hinn nýtízkulegi höf- uðstaður Rangæinga, Hvols- völlur. Það eru fjórar höfuðfor- sendur fyrir þessari byltingu, sagði hinn dugmikli kaupfé- lagsstjóri Kaupfélags Rang- æinga, Magnús Kristjánsson, er blaðið átti viðtal við hann á dögunum: 1) Bygging brúa og vega, sem rjúfa einangr- um sýslunnar. 2) Skipulagn- ing afurðasölunnar. 3) Notk- un fóðurbætis og tilbúins á- burðar. 4) Bændur fara að nota stórvirkar vélar, dráttar vélar', skurðgröfur, jarðýtur og önnur tæki til heimilis- nota. Um stofnun félagsins og starfsemi þess segir Magnús: Fyrsta sambandskaupfélagið, sem stofnað er í Rangárvalla- sýslu er Kaupfélag Hallgeirs- eyjar, stofnað 1919, en verzl un hófst 1920. Forgöngumenn að stofnun félagsins voru þeir séra Jak- ob Ó. Lárusson i Holti, Guð- brandur Magnússon, Sig- urður Vigfússon bóndi á Brúnum, o. fl. Þegar félagið var stofnað sóttu Eyfellingar verzlun til Víkur, en útsýslan á Eyrar- bakka og jafnvel til Reykja- víkur. Auk þess voru alltaf mikil viðskipti við Vestmanna eyar, því þangað fóru menn á vertíð. Á þeim tíma voru Þverá, Affall og Markarfljót óbrúuð og bifreiðasamgöngur ekki komnar til sögunnar. Fyrstu árin eftir stofnun fé- að efnalitlum heimilum I sýslunni, en fyrir fj-amtak samvinnumanna var honum útrýmt, þótt það kostaði fé- lagið hins vegar oft stórar fjárhagslegar fórnir, sem ná- lega urðu þvj ofurefli á stund um. Aðalstöðvar félagsins voru í Hallgeirsey í Austur-Land- eyjum, en útibú voru undir Vestur-Eyjafjöllum við Holts ós og fyrir vestursýsluna í Þykkvabæ. — Þessir staðir voru allir valdir með það fyr ir augum, að sem auðveldast væri að flytja vörur frá strönd inni. Vegna samtaka samvinnu- manna lækkaði vöruverðið, „Öflugt samvinnustarf skortir aldrei verkefni^ Magnús Kristjánsson, kaupféiagsstjóri. Rætt við Magnús Kristjánsson, kaup- í félagsstjóra á Hvolsvelli um hina öfl- , i ugu sókn og stórframkvæmdir rang-! æskra samvinnumanna lagsins og þar til vötnin voru brúuð, var varan flutt um Vestmannaeyjar og þaðan á vélbátum. Síðar kom til sög- unnar hið svonefnda Suður- landsskip. Framan af var kaupfélagið rekið að nokkru leyti sem pöntunarfélag. Menn gerðu pöntun á árs- forða og veittu sjálfir vörum sínum móttöku í flæðarmál- inu. Alþingi hafði samið við Eimskipafélag íslands um að það fyrir ákveðinn styrk tæki að sér áhættuna við brimið, svo að fólkið á hafnlausu ströndinni fengi vöruna einu sinni á ári með sama gjaldi og fólk annars staðar á land- inu. Þetta varð til þess að Rangæingum þótti sem hafn miðað vtð það sem bændur þurftu að greiða kaupmönn- um, en fyrir afurðir sínar fengu þeir hins vegar hærra verð. Litla félagið undir Eyja fjöllum borgaði t.d. bændum árið 1919 helmingi hærra verð fyrir ullina, en kaupmenn greiddu á sama tímo. Félogið hvattl bændur til að auka bú skap sinn og bæta nýtingu áburðar og veitti marghátt- aða aðstoð. Þá átti félagið mikinn þátt í þvi, að ríkið veitti fjárhagsaðstoð við fyr irhleðslu Djúpóss, en sú fram kvæmd bjargaði Þykkvabæn- um frá yfirvofandi tortlm- ingu. Margir forustumenn fé lagsins voru einnig aðalhvata menn þess, að safnað var fé Nýja félagsheimilið á Hvol:svelli er a8 vísu ekki séreign samvinnumanna Bifreiðaverkstæði samvinnumanna á HvolsvellL í Rangárþingi, en eigi að síður mjög glæsilegur árangur góðrar samvinnu í félagsmálum í byggðaralaginu. ir hefðu verið gerðar á þrem! stöðum, og gerði þetta þeim stórum auðveldara um alla aðdrætti. Kaupmenn nutu vitanlega þessarar samgöngubótar, þótt það væru samvinnumenn sem komu henni til vegar. Upp- skipunin var oft miklum erf- I iðleikum bundin og dýr. Hún' var framkvæmd á litlum bát um með níu manna áhöfn, I en báturinn flutti aðeins eina smálest í hverri ferð. Fram að stofnun félagsins mun sultur oft hafa þrengt innan héraðs til að brúa Þver á, Affall og Ála. Þegar sýnt þótti, að vötnin yrðu brúuð og leiðin mundi opnast bifreiðum, ákvað stjórn félagsins að byggja úti bú að Stórólfshvoli í Hvols- hreppi sumarið 1931, þar sem sá staður lá betur við verzlun en gömlu útsölustaðimir. Áriö 1933 var lokið við að brúa vötnin og þar með leggjast niður allir vöruflutningar á sjó. Vegna þessara breyttu aðstæðna var ákveðið að flytja aðalstöðvarnar frá Hall

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.