Tíminn - 20.09.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.09.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, þriðjudaginn 20. september 1960. MINNISBÓKIN í dag er þriðjudagurínn 20. september. Tungl er í suðri kl. 11.04. Tungí er nýtt kl. 21 13. Árdegisf læði er kl. 4.02. Síðdegtsflæði er kl. 16.10. SLYSAVAROSTOFAN á Heilsuvernd arstöðinni er opin altan sólarhring inn. NÆTURLÆKNIR er á sama stað kl. 18—8. Simi 15030. NÆTURVÖRÐUR vikuna 17,—23. september er i Reykjavikur Apóteki. NÆTURLÆKNIR í Hafnarfirði vik- una 17.—23. september er Ólaf- ur Ólafsson, sími 50536. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg, er opið á miðvikudög- um og sunnudögum frá kl. 13,30 —15,30. bjóðminjasafn Islands er opið á þriðjudögum, fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—15, á sunnudögum kl. 13—16. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell lestar síld á Austur- landshöfnum. Araarfell er í Gauta- borg. JökulfeU er í Grimsby, fer þaðan í dag tU Caliais og Antwerpen. DísarfeU er í Riga. Litlafell fór frá Reykjavík í gær tU Vopnafjarðar og Þórshafnar. Helgafell losar á Norð- urlandshöfnum. BamrafeU er í Ham- borg. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja er f Reykjavík. Herðu- breið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Skjald- breið fer frá Reykjavík kl. 17 í dag vestur um land tU Akureyrar. Þyrill fór frá Rotterdam 1. þ. m. áleiðis til íslands. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykja víkur. Baldur fer frá Reykjavík í dag tU Sands, GUsfajrðar og Hvammsfj ar ða rhaf na. H.f. Jöklar: LangjökuU kom tU Riga 14. þ.m. Vatnajökull fór í gegnum Pentiiinn í fyrrinótt á leið tU Reykjavíkur. H.f. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fer væntanlega frá New York í dag 19.9. til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Húsavík í dag 19.9. til Raufarhafnar, Seyðisfjarðar, Norð fjarðar og Eskifjarðar og þaðan til Svíþjóðar. Goðafoss kom til Reykja- víkur 1.9. frá Leith. GuUfoss fer frá Leith 19.9. til Reykjavikur. Lagar- foss fór frá New York 14.9. til Rvík- ur. Reykjafoss fór frá Dublin 16.9. til Árhus, Kaupmannahafnar og; Ábo. Selfoss fór frá Keflavík 14.9. til Gautaborgar, Oslo, Hull, Londan, Rotterdam, Bremen og Hamborgar. j Tröllafo'ss fór frá Helsingborg 16.9. j til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá j Norðfirði 18.9. til Aberdeen, Esbjerg og Rotterdam. Logtleiðir h.f.: Edda er væntanleg kl. 19:00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gauta- botrg. Fer tU New York ól. 20:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxl fer tU Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt- anlegur aftur tU Reykajvíkur kl. 22:30 í kvöld. Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga tU Afcur- eyrar (2 ferðir), EgUsstaða, Flateyr- ar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun: er áætlað að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Húsa- víkur, Ísafjarðar, Siglufjarðiar og Vestmannaeyja (2 ferðir). ARNAÐ HEILLA Jóhann Guðjónsson frá Leirulæk átti sjötugsafmæli í gær Bridge-deild Breiðfirðingafélagsins byrjar starfsemi sína þriðjudaginn 20. þ.m. í Breiðfirðingabúð uppi kl. 8 stundvfslega. — Stjómin. Aðalfundur félags- samtakanna Vernd verður haldinn þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 20.30 í Tjarnarkaffi uppi. — Venjulega aðalfundarstörf. Stjórnin. BREFASKIFTI Brezkur skrifstofumaður óskar að komast í bréfaviðskipti við fslendinga. Áhugamál: erlend frímerki, póstkort og ljósmyndir. Nafn og heimilisfang: Ernest Fuller, Blóek: „C" 6, Polygon Bouildings, Euston N.W. 1, London, England. Hollenzkur frímerkjasafnari óskar að komast í samband við frí- merkjasafnara hérlendis. Hann vUl eignast íslenzk frímerki, og segist geta látið hvaða frimerki hvaða lands sem er í staðinn. Hann skrifar á ensku. Nafn ag heimilisfang: A. J. Driessen, EUewoutsdykstraat 45, Rott erdam 23, Holland. fMISLEGT Leiðrétting: f frásögn af kirkjuvígslu á Dalvík í blaðinu 17. sept. urðu línubrengl og prentvillur. í fjórða dálki ásti að standa: Stein- grímur Þorsteinsson kennari ávarp- aði þá fyrir hönd bygginganefndar í veikindaforföllum nefndarfor- manns. f fimmta dálki átti að standa á eftir: Sigfús Þorleifsson, útgerðarmaður. Jón E. Stefánsson, smiður, Sveinn Friðbjömsson, smiður, Guðfinna Þorvaldsdóttir, húsfreyja og Petrína Jónsdóttir, húsfreyja. Sóknarnefnd DalVíkursóknar sikipa nú: Valdimar Óskarsson, sveitar- stjóri, Egill Júlíusson, útgerðarmað- ur, Stefán P. T. Kristinsson, skrif- stofumaður. Bazar Sjálfsbjargar í Reykjavík verður 2. október n.k. Félagar og aðrir velunnarar em vinsamlega beðnir að koma munum í Verzhmina Roða, Laugavegi 74, og á skrifstof- una Sjafnargötu 14. Skrifstofan er opin á miðvikudögum kl. 8—10 e.h. og á laugardögum kl. 3—5. Einnig má hringja í síma 1723. Bazarnefndin. CLETTUR ■sn 4$S1 DENNI „Nú jæja, jæja þá, segujm að ég hafl aldrei skotið bófa, en ég rak ^ *r— « . . . A I I r~• i einu slnni út úr mér tunguna fram- I I nr IVI M I A I I r*l | an í mjólkurmanninnl" Lárétt: 1. á tré, 6. f Ijóti, 8. gróða, 10. kvendýr, 12. ... gresi, 13. róm- versk tala, 14. á plönitu, 16.. á fljóti, 17. eyði, 19. neita. Lóðrétt: 2. afkvæmi, 3. forsetning, 4. á heyjavelli, 5. fiskur, 7. sefa, 9. horaður, 11. væla, 15. kvenmainns- nafn, 16. grashólmi, 18. brá þráðum. Lausn á nr. 202. Lárétt: 1. arkar, 6. ofn, 8. Sif, 10. næl, 12. að, 13. sæ, 14. nam, 16. man, 17..áma, 19. æsast. Lóðrétt: 2. rof. 3. K.F. 4. ann, 5. ‘' A. Krossgáta nr. 203 — Viljið þér gjöra svo vel að flétta upp á spjaldinu mínu og at- ósana> 7 mas> 16 mas> 18- huga, hvor't ég hef lesið „Lendar- j (Menntask. Akureyrair) . dómur rauða turnsins?“ S ilinns 83 D R r K i Lee Falk 83 — Paneho, það hlýtur einhver að hafa notað þetta í þeim tilgangi, að láta hestinin hrasa um það. — Ég þori að veðja, að þú hefur rétt fyrir þér. En hvar eru þeir nú? — Við getum gáð að þeim síðar. Nú verðum við að koma stúlkunni heim til sín. — Hvert? — Eftir reiðtygjunum að dæma er hún frá Sólarbæ. — Almáttugur! Þar býr ríkasta fólkið í fylkinu. — Apapósturinn ykkar hefur sloppið út, ha? — Gerir ekkert.Vanur. Fer á einn stað, kemur aftur. Við höfum aðra. — Þegar þeir fara með bréf, hver fær þau þá? — Dreki, |draugurinn gangandi, for- ingi frumskógarins. steinan§ á sjimpansanum! Veiztu, hvert — Heimskinginn þinn! Faldir gim- þeir fóru? Til einhvers, sem er foringi alls bölvaðs frumskógarins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.