Tíminn - 20.09.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.09.1960, Blaðsíða 12
12 TÍMINN, þriðjudaginn 20. september 1960. p— roÍl W Jh fjr Jfarátívr RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON Yf ir 7 0 þátttakendur á Sveinameistaramóti Sveinameistaramótið í frjáls um íþróttum var háð á Mela- vellinum laugardaginn 27. ágúst s. I. Þátttaka í mótinu var mjög góð og mættu yfir 70 sveinar til leiks. Mikill meiri hlutí þeirra var utan af landi. Mótið var að mörg'u leyti skemmtilegt og keppni hörð í ýmsum greinum. Þá er rétt að geta þess, að þeir fáu starfsmenn, sem mættu, sýndu mikinn dugnað og gat mótig því farið sómasamlega fram. Úrslit i einstökum greinum urðu þessi: 800 metra hlaup. 1. Kári Arason, ÍBA, 10,0 2. Þorv. Ólafsson ÍR, 10,0 3. —4. Heimir Sindras. Á, 10,1 3.—4. Már Gunarsson ÍR, 10.1 4x100 metra boðhlaup. 1. Sveit ÍR. 50.6 2. Sveit Ármanns 50.7 3. Sveit HSK 52.6 80 metra grindahlaup. 1. Þorv. Ólafsson ÍR, 12.1 2. Magnús Jóh.son, ÍR, 12.3 3. Þórður Vigfúss., ÍR, 12.4 4. Þorkell Guðbr.son, KR, 12.5 200 m. hlaup. 1. Gylfi Hálmarsson, Á 25.0 2. Kári Arason, ÍBA 25.2 3. Már Gunnarsson, ÍR 25.6 4. Heimir Sindrason, Á 25.7 800 m. hlaup. 1. Bragi Sigurðss., ESS 2:19.7 2. Ingim. Ingim.s. HSS 2:19.8 3. Þórir Ragnarss., FH 2:20.5 4. Gylfi Hjálmarss., Á 2:24.8 Hástökk. 1. Sigurður Ingólfss., Á 2. Donald Rader, ÍR 3. Þorst. Ingólfsson, ÍR 4. Þórarinn Pálmas., FH, Langstökk. 1. Kári Arason, ÍBA 2. Þorv. Ólafsson, ÍR 3. Þórður Vigfússn, ÍR 4. Már Gunnarsson, ÍR Stangcurstökk. 1. Kári Arason, ÍBA 2. Magnús Jóhannss., ÍR 3. Halld. Guðmundss, KR 2.75 4. Valgarður Stef.s. ÍBA 2.75 Kúluvarp. 1. Lárus Láruss., UMSK 2. Kjartan Guðj.s., FH 3. Þorst. Ingólfss., HSS 4. Ingim. Ingim.s. HSS Kringlukast. 1. Magnús Jóh.s., ÍR 42.04 2. Lárus Láruss., UMSK 40.89 3. Sig. Kristjánss., HSH 39.68 4. Kjartan Guðjs., F.H. 38.85 Akureyringar sigruðu í Álasundi Meistaraflokkur íþrótta- bandalags Akureyrar í knatt- spyrnu lék fyrsta leik sinn í Norðurlandaförinni í Ála- sundi á sunnudaginn. Leikar fóru þannig. að Akureyring- ar sigruðu með fimm mörk- um gegn einu. Melstaraflokkur íþróttabandalags Akureyrar fór s.l. laugardag í keppnisför til Norðurlanda og mun leika við nokkra vinabæi Akureyrar í förlnni. Fyrsti leikurinn var á sunnudag og sigruðu Akureyringar eins og annars staðar er skýrt frá á síðunni. Næsti ieikur verður við Randers í Danmörku, sem leikur í 2. deitd. Þessa mynd tók Sveinn Sæmundsson, þegar Akureyringarnir fóru á laugardaginn. Tottenham sigrar stöðugt, en ólga er meðal leikmannanna Lundúnaliðið Hotspur hefur sigrað í níu fyrstu leikjum sínum í 1. deild — eða unnið hvern einasta leik síðan leiktímabilið hjá ensku liðunum hófst um miðj- an ágúst. Þetta er einsdæmi Tottenhamj hjá enskum liðum og takizt Tottenham að sigra í næsta ieik sínum, hinum tíunda, hef- ur það náð árangri, sem ekk- ert enskt lið getur státað sig af. Níunda umferðin í ensku deilda- keppninni var háð á laugardaginn og urðu árslit þessi í 1. og 2. deild. Ein glæsilegasta keppnisgreinin á Ólympíuleikunum í Róm var 1500 m hlaupið, þar sem Ástralíumaðurinr. Herbert Elliott sigraði svo glæsilega og setti nýtt heimsmet 3:35,6 min. — og var langt á undan keppinautum sínum eins og myndin sýnir. Millitímar voru mjög góðir. Fyrstu 400 m voru hlaupnir á 58 2 sek. 800 m á 1:57,4 mín. og 1000 m á 2:25,4 mín. — og gefur þetta vel til kynna hinn mikla hraða I hlaupinu. Annar í hlaupinu varð Frakkinn Jazy og þriðji Ungverjinn Roszavölgyi, en tímar þeirra voru einnig mjög góðir. Frakkinn hljóp á 3:38,4 mín., sem er franskt met, og Ungverjinn á 3:419,2 mín. Fjórði maður í hlaupinu varð Svíinn Dan Weaer á 3:40,0 mín., og sést rétt í hann, lengst til vinstri.. 1. deild: Arsenal—Newcastle Aston Villa — Manch. Utd. Bolton—Everton Fulham—Chelsea Burnley—Birmingham Leicester—Tottenham Manchester City—Cardiff Nottm. Forest—W.B.A. Preston—Sheff Wed. West Ham—Blackpool Wolves— Biackburn 2. deild: Bristol Rov.—Leyton Orient Charlton—Luton Town Derby County—Stoke City ILeeds Utd. --Midlesbro I iverpool Scunthorpe Norwich— Lincoln City Piymouth— Portsmouth Itctherham—Ipswich Sheff. Utd.—Swansea Southamton—Brighton Sunderland—Huddersfield 5—0 3—1 3—4 3— 2 2—1 1—■-2 4— 2 3—3 0—0 Tottenham er auðvitað í efsta sætií deildinni með 18 stig, en næst er Sheifield Wednesday, sem ekki hefur tapað leik, en gert 3 jafntefli. f 2. deild er Norwich City, sem komst upp úr 3. deild i vor, í efsta sæti. Þrátt fyrir hina miklu velgengni lijá Tottenham er nú talsverð ólga rneðal nokkurra kunnra leikmanna biá liðinu. Fimm leikmenn, þeir Toni Marchi, framvörður, welsku landsliðsmennirnir Mel Hopkins og Terry Medwin, bakvörðurinn John Hills og hinn skemmtilegi fram- herji Tommy Harmer, hafa farið fram á að skipta um félag. Þessir írægu leikmenn hafa ekki komist í aðalliðið undanfarna leiki — en gætu leikið með beztu liðum yfir- leitt allra annarra enskra liða. Framkvæmdastjóri Tottenham, Billy Nicholson, hefur ekki viljað fallast á sjónarmið leikmanna og í því sambandi hefur hann látið 1— 2 þessi orð falia: 2— 2 | „Við þuríum á þessum leikmönn um að haida, þrátt fyrir það, að þeir eru ekki í aðalliðinu um þess ar mundir. Þeir hafa átt mikinn þátt í vslgengni liðsins undan farna mánuði, og eiga ef til vill eftir að gera það í framtíðinni.“ 4—2 4—1 1—1 4— 4 3—2 5— 1 5—1 1—1 3— 0 4— 2 1—2 Billy Nicholson verður nú, eins og Stan Cuilis hjá Úlfunum og Matt Busby hjá Manch.Utd. áður fvrr að horfast í augu við eitt af erfiðustu vandamálum í knatt spyinunni. Góðir leikmenn eru nauðsynlegir sem varamann, en góðilr leikmenn vilja leika í 1. deild.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.