Tíminn - 20.09.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.09.1960, Blaðsíða 11
TÍMINN, þriðjudaginn 20. september 1960. 11 Ungar stúikur geta gjarnan fest krans í þessa greiðslu, vaiinn eftir smekk. Hárið alit burstað upp á höfuðið og kambar festir alit í kring. Síðan er það togað til með fingrunum að vild. Þrjdr greiðslur úr sömu lagningu Fórnfúst læknisstarf Fyrir skömmu andaöist í New York Genia 1. Sakin iækn ir. Sérgrein hennar var hör- Undsaðgeröir (piastic surg- ery) og hún hafði veitt þús- ursdum fátækra sjúklinga víðs vegar um heim ókeypis iæknisaðstoð. 1956—7 fór dr. Sakin til Japan og framkvæmdi þar skurðaðgerðir á mörgum fórnarlömbum kj amasprengj anna í Hiroshima, auk ann- arra, og meðan hún var þar, stofnaði hún styrktarsjóð til Bggjateningar eru prýðilegir' til að gera dálítinn mat úr soðum eða tærum súpum. Það sem þarf: 2—3 egg, 1 matskeið af mjól-k eða soði, dálítið salt og olía. Enn fremur ýmis konar krydd, svo sem rifinn laukur eða kryddjurt- ir og rifinn ostur. Muskat er einnig ágætt og að sjálfsögðu tómatkraft, paprika, ef til er, og teskeið af sterku sinnepi. Auk þess þarf skál úr eldföstu gleri, aðra skál venjulega, pott, hníf og þeytara. Byrjað er á því að þeyta saman eggin, mjólkina eða soðið, og salt ið í skálinni. Síðan er kryddinu bætt við, hér á myndinni er það graslaukur, saxaður smátt. Nú er eldfasta skálin borin olíu að innan og eggjablöndunni heilt út í. Á meðan má láta vatnið hitna í pottinum. Eggjateningar Nú er hvolft úr henni á bretti, og skornir úr massanum tening- ar. Að sjálfsögðu má eins skera ræmur eða eitthvað annað, með sléttum eða munstruðum hníf. Teniingarnir eru síðan settir í heita súpuna, en ekki fyrr en bú- ið er að taka hana af hellunni, því að þeir mega ekki sjóða. Það má búa tii eggjateningana lömgu fyrir máltíð og setja kalda í súpuna, þegar hún er fram- reidd. En vatnið má ekki vera nema volgt, þegar skálin með eggja- kvoðunni er sett út í það. Síðam er sett lok yfir, og þegar blandan er komin að suðu, er hitinn minnkaður strax, því að blandan þarf að stífna hægt. Það getur tekið allt að 20 mínútur, eftri magni. Nota má trépinna til að athuga, hvort kvoðan er stífnuð nægilega. Þegar ekkert loðir við pinnann, má taka sálina úr vatn- imu. ag mennta börn Japanskrar konu, sem bandarískur her- ma'ður varð að bana. f heimsstyrjöldinni síðari; starfaði hún sem herlæknir. I Árið 1949 fór hún til Grikk-j lands í boði ríkisstjórnarinn- | ar þar, til þess að hjálpa her- i mönnum, sem voru af- j skræmdir af sárum, sem þeir' hlutu í stríðinu og kenndi þá jafnframt læknum þar slíkar aðgerðir. Veitti Páll konung- ur henni orðu fyrir störf hennar. Genia Sakin fseddist j Lit- hauen og lauk læknisprófi í Belín 1931. Hún flúði Þýzka- land 1937, en móður hennar og systur drápu nazistar í Lithauen. Kólumbusaregg Fæstir hafa hugsun á því, a8 það má nota hitakönnurnar, sem mest eru notaðar undir kaffl, sem „kæli"-könnur engu að síður. Ef drykkir eiga að haldast katdir á borðinu, er tilvalið að setja þá i einangrunarkönnu. Með þetta fyr- Ir augum er kannski skemmtileg- ast að kaupa þær i einhverjum lit. ÁGÆT HVERSDAGSGREIÐSLA. Hárið er ailt burstað upp (þ.e. AÐ hársverðinum), byrjað innst og haldið út á við. Síðan eru efstu hárin sléttuð yfir. KVÖLDGREIÐSLA: Hárið er burst- a'ð upp frá hægra eyra, og síðan aftur, fest þar. Ennishárin eru slétt. Hárið þarf að ná vel nlður fyrlr eyrun og vera jafn sítt að aftan og til hliða. Fíngert hár er vei fallið til þesarar lagningar, það er auðveldara að móta úr þvi en gróf- gerðu. Hárinu er skipt hægra megin, og sett á fimm stórar rúllur vinstra megin við skiptinguna, burt frá henni. Neðar eru hárin fest með klemmum. Hárið hægra megin skiptingarinnar er sett á tvær jafnstórar rúilur, í hina áttina, og þar neðan vlð settar klemmur. Ofan og aftan á höfðinu er þvi snúið of- an frá niður á tvær raðlr af stórum rúlium. Aftan við eyrun er beit að nota aðeins klemmur, til þess að höfuðið virðist ekki of breitt síðar. Hárinu, sem fest er með klemmum, á alltaf að að snúa fram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.