Tíminn - 20.09.1960, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.09.1960, Blaðsíða 13
TÍMINN, þriðjudaginn 20. september 1960. 13 Or'ðií er frjálst ,, WH ITE ROSE“ „WHITE ROSE" er heimsþekK! merki á niður- suðuvörum. HORSEBA5SH ’-.ii i ATSUP &&*<?*«** x« .:•« »■»*•+'' : tMAn «noTHtf5>i.'ifC MUÞ JSose Bose VANDLÁT HÚSMÓÐIR biður ávallt um „WHITE ROSE“ vörur. — Reynið þær strax í dag, ef þér hafið ekki kynnzt þeim áður. „WHITE ROSE" vörur hafa náð sömu vínsældum á íslandi og hvarvetua annars staðar. Skrifstofur vorar (Framhald af 9. síðu). féll mér ag sama skapi ekki vel. Þeir kröfðu mig sagna um hvort ég leyfði mér að láta stóðhesta mfina ganga lausa. Eg svaraði því skjótt til og undandráttarlaust, að ég gerðist víst svo djarfur og hefði jafnan gert. Buðu þeir mér þá í laganna’ nafni að taka hestana þegar fasta, ella mundi séð um, að það vrði gert af öðrum. Höfðu raunar tveir menn komið til mín áður sömu er- inda. Og svaraði ég þeim og þessum með þvi að benda þeim á, að lög þessi hefðu allt til þessa dags verið þverbrot- in í öllum áttum. Og ég bæti því við hér, að þau eru aðeins dauður bókstafur, enda hafa og þessir tilgreindu menn komist skýrt að raun um það í sumar. Sannast sagt tel ég sann- gjamast og skynsamlegast, að þeir bændur, sem aðstöðu hafa til að eiga hross, fái að vera óáreittir og án nokk- ura ógnana pyntingarlaga né refsivanda. En vitanlega eru skilyrði hrossabúskapar þau, að nægt landrými, hús og fóð ur séu fyrir hendi. Annars á þessi atvinnuvegur engan rétt á sér. Að lokum vil ég leyfa mér að skora hér með á næsta Búnaðarþing og alþingismenn ina okkar í Nörðurlandskjör- dæmi vestra, að beita sér ann að hvort fyrir afnámi þessara óhæfu laga, eða breyta þeim á þann veg að þau valdi ekki bændum því tjóni.sem einsætt Opínber stofnun óskar að ráða lögfræðing til þess að annast inn- heimtu skuldabréfa o. fl. Tilboð merkt „Hálfs dags starf“ sendist 1 pósthólf 987. Aukaferð í Gnúpverjahreppsréttir. Farið frá Bifreiðastöð ís- lands fimmtudag 22 þ.m. ki. 8 árdegis. Eiríkur Gíslason Blaðburður TÍMANN vantar unglinga til blaðburðar í vetur í eftirtalin hverti. HATEIGSVEG BARÓNSSTÍGUR KÁRSNES ÁLFHÓLSVEGUR > Afgreiðsla TÍMANS. virðist að þau geri í núver- andi mynd sinni. Að þvælast árum saman með lög, sem enginn virðir er ekki aðeins til ills, heldur hrein fjarstæða. Gautsdal 10. september 1960- Haraldur Eyjólf&son. ÓLAFUR R. JÓNSSON, B.A. löggiltur dómtúlkur og skjalabýðandi úr og á ensku. Sími 12073. verða lokaðar þriðjudaginn 20. september vegna jarðarfarar. EIMSKIPAFÉLAG REYKJAVÍKUR H/F, HARALD FAABERG H/F. •V**V*V»V*X‘V*V*V»'V*X*‘V»X*V»'N.*' Landsfundur... (Framhald af 5. síðu). ber 190, skorar á verðlagsyfirvöld- in að endurskoða verðlagsákvæði þau, sem í gildi eru varðandi raf- tæki og raflagnavinnu. 2. Aðalfundur L.f.R. haldinn á Akureyri dagan 3. og 4. septem- ber 190, beinir þeim tilmælum til raforkumálastjóra. a) Að endurskoða reglugerð um landhelgislöggildingu í samráði við L.Í.R. svo fljótt sem auðið er. b) Að nú þegar verði komið í framkvæmd að setja nýja reglu- gerð um raforkuvirki þar sem dráttur á því verði er orðinn ó- heyrilega langur en knýjandi þörf fyrir reglugerðina. 3. Aðalfundtir L.Í.R. haldinn á Akureyri dagana 3. og 4. septem- ber 1960, beinir þeim tilmælum til raftækjaheildsala. a) Að selja raflagnaefni og bún- að eingöngu til löggiltra rafvxirkja meistara. b) Að sé löggiltur rafvirfkja- meistari innan L.Í.R. með sér verzl un, fái hann eigi lakari aðstöðu til kaupa raifmagnstækja, en aðrar verzlanir í sama byggðarlagi. c) Að raftækjaheildsalar geri sitt ítrasta til þess að hafa ávallt fyrirliggjandi Varahlauti í þau rafmagnstæki, sem þeir eru um- boðsmenn fyrir. 4. Aðalfundur L.Í.R. lýsir á- r.ægju sinni yfir þeirri breytingu, sem orðin er á innheimtu sölu- skatts. Jafnframt telur fundurinn að hin nýja skipan innflutnings- málanna muni skapa heilbrigðari verzlumarhætti. 5. Aðalfundur L.Í.R. lítur svo á að þörf sé á að endurskoða iðn- fræðslu rafvirkja, sérstaklega með tilliti til hinnar öru, tæknilegu þróunar. Jafnframt telur fundur- inn mikla þörf á að flýtt sé stofin- meistaraprófum. 6. Aðalfundur L.f.R. haldinn á Akureyri 3. og 4. september 1960, mótmælir því ranglæti, að eitt rekstrarform njóti skattfríðinda umfram önnur. Jafnframt skorar fundurinn á Alþingi og ríkisstjórn að breyta skattalöggjöfinni þannig, að allur rekstur í hvaða formi sem er, hafi jafna samkeppnisaðstöðu vegna skatta og útsvara. Að loknum fundi héldu fundar- menn hóf á hótel K.E.A. Daginn eftir bauð rafveitustjóri Laxár- virskjunarinnar þátttakendum í ferð til Mývatns, og var komið við í Laxárvirkjuninni á heimleið, hún skoðuð og þegnar hinar bezitu veitingar. Fararstjóri var bæjarstjórinn á Akureyri, Magnús Guðjónsson. Stjórn L.Í.R. skipa þessir menn: Formaður, Gisli Jóhann Sigurðs- son. Ritari, Ríkharður Sigmundsson. Gjaldkeri, Gissur Pálsson. Meðstjóraiendur: Aðalsteinn Gíslason, Sandgerði og Viktor Kristjánsson, Akur- eyri. Löngu eftir viðtöku gjafarinnar þá mun þín og Parker 61 minnst af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun og Parker 61 er sá pepni, sem verður notaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf minning um úrvals gjöf um leið og hann er notað- ur. Algjörlega laus við að klessa, engir lausir hlutir, Framleiðsla sem eru '3rot^ættir eða þarf að hugsa um, hann blekfyllir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð að velja fyrir næstu þá allra beztu . . . Parker 61 penna. — Lítið á Parker 61 — átta gerðir um að velja — allar fáanlegar með blýanti í stU. © THE PARKER PEH COMPANY

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.