Tíminn - 15.10.1960, Síða 6
6
TÍMINN, laugardaginn 15. október 1960.
Þegar augaS nemur ekki
iengur Ijósið, hlýtur starf
handanna aS stillast. Hendur,
sem um lar.ga ævi hafa fjallað
um hvert starf, sem fellur í
hlut húsfreyju, móður. ömmu,
hvílast ógjarna. í óhjákvæmi-
legri hvtld er sem þessar hend
ur yngist og línur þeirra skýr-
ist. Hefði ég ekki vitað annað,
hefði fyrsta hugsun min orðið,
er ég lít á þessar nendur sem
heilsa mér svo hlýtt. að þetta
væru listamannshendur
— Skyldi mér missýnast
alveg?
„Syngurðu ekki með mér,
,Það var svo notaleg þögn er allir sváfu,
háraði ég ullina og kembdi í vefinn”
En þegar afi lét af prests-
skap árið 1888, þá varð faðir
minn að flytja af jörðinni og
fór í Kúsveinsstaði, þar sem
hann bjó til ársins 1897.
— Féll ykkur ekki þungt a'ð
flytja frá Þönglabakka?
— Ó, við söknuðum þess
staðar sárt. Við Óli bróðir
Valgerður?" spurði Ingimuncl minn rákum ærnar hans föð-
ur Árnason, söngstjóri, í vinaj ur 0kkar austur yfir fjallið
fagnaði fyrir fáum árum. — 0g hágrétum á leiðinni. Afi
„Það var svo notaleg þögn
in þegar allir voru sofnaðir,
varg eftir hjá séra Árna, sem
tók við prestsskap af honum,
þá háraði ég ullina og kemdi og þar annaðist Margrét dór.t
í vefinn, — flokkaði litina í j ir hans hann þangað til hann
svuntudúkana . . . “ j lézt vorið 1892. Hann er graf
Það eru fleiri listamenn en bm á Þönglabakka.
þeir, sem það nafn bera á — Var ekki stundað út-
opinberum vettvangi. Þeir \ rœði úr Fjörfíunum í œsku
eru líka listamenn, sem vinna' þinni?
fagra hversdagshluti, unna — Jú, menn sóttu sjó á ára-
söng og elska lífsgleði. bátum þaðan sem annars
Rætt vií ValgertJ! Jóhannesdóttur husfreyju
á Lómatjörn, sem er 85 ára í dag
urinn minn var afskaplega > 90 ær og mest eitt hundrað.
mikill dugnaðarmaður. Þeg- i — Saknaðir þú ekki Greni-
ar hann fór til Akureyrar að
kaupa timbur í húsið, vant-
aði eitthvað upp á að hann
ætti fyrir öllum efniviðnum.
Þá bauð Snorri kaupmaður
Jónsson honum það sem á
vantaði að láni og þekkti
hann þó ekki nema af orð-
spori, en kaupmenn voru nú
ekki vanir að bjóða mönnum
lán að fyrra bragði í þá daga.
vikur?
— Nei, ég var afskaplega
fegin að komast með börnin
mín fram í sveitina, þar sem
ég gat verið með þau í næði
Þó ekki væri fjölmennt á
Grenivík, þá var það samt
öðruvisi — ekki eins frið-
sælt og notalegt og á Lóma-
tjörn, og mér þótti alltaf
miklu fallegra þar en útfrá.
Var orgelið úr Laufáskirkju
fengið að láni og var býsna
gaman' að því þegar fólkið
af bæjunum safnaðist saman
til að syngja undir hand-
leiðslu Steingríms. Seinna
keypti Guðmundur minn
orgel — það var 1915 — og
var það eina orgelið, sem til
var í sveitinni fyrir utan
kirkjuorgelið.
— Söngurinn hefur fylgt
þér heiman frá Þönglœbakka?
Valgerður hlær við. —
kannski það, að minnsta kosti
var líka mikið sungið á Lómá
tjörn — og sungið margradd
I dag, 15. okt. eru liðin
áttatíu og fimm ár síðan Val
gerður Jóhannesdóttir hús-
fleyja á Lómatjörn í Höfða-
hverfi, fæddist að Þöngla-
bakka í Þorgeirsfirði. Þar
bjuggu faðir hennar Jóhanes
Reykjalín og afi hennar séra
Jón Reykjalín.
Á Þönglabakka átti Val-
gerður heima bernskuár sín.
Systkini átti hún tíu. Hjá séra
Jóni dvaldist fósturdóttir
hans Guðbjörg, maður henn-
ar og tvö börn. Að jafnaði
voru heimilismenn um tutt-
ugu.
Og afi lét okkur syngje í
kirkjunni strax og við urðum
læs, öll lögin vorum við þá
búin að læra af að hlusta á
kirkjusönginn, segir frú Val-
gerður.
staðar. Það var erfitt og á-
hættussmt og ég man eftir
bví að tvö vor í röð. 1882 og
’83 fórust tvö hákarlaskin
hvort vorið. Áhafnirnar voru
víða að úr Eyjafirði. Þar fór
ust tveir mágar móður minn :
ar. Já, það voru miklir skað-
ar.
— Hvert lá leið þín, er þii
fórst úr foreldrahúsum?
— Frú Valgerður brosir. Eg
fór nú ekki langt, var sótt á
árabát út að Þönglabakka og
flutt inn á Grenivík, en við
vorum næstum heila vornótt
á leiðinni. Þá var ég tvítug.
— Og var það unnustinn
sem sótti þig?
— Það held ég, það var
Guðmundur minn. Hann var
þá nýbúinn að byggja fyrsta
timburhúsið á Grenivík. Mað
— Var eklci fljótt mœrgt ag_ sumum þótti nóg um þeg
ValgerSur Jóhannesdóttir
Húsið okkar á Grenivík köll
uðum við Hlaðir og þar bjugg
um viö til ársins 1903.
— Stundaði maðurinn þinn
sjó fyrst og fremst?
— Já, hann átti tvo báta.
Á haustin sendi hann annan
bátinn til fiskveiða, en var
ÞAKKARÁVÖRP
Við þökkum öllum sem sýndu okkur vináttu með
heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á gull-
brúðkaupsdegi okkar 7. þ.m.
Þórarinn Einarsson og Guðrún Þorvaldsdóttir
Höfða, Vatnsleysuströnd
Innilega þakka ég ykkur öllum, sem í sambandi
við 75 ára afmæli mitt 13. þ.m., sýnduð mér vin-
áttu með heimsóknum, kveðjuskeytum, gjöfum
eða á annan hátt.
Guð blessi ykkur.
Nípá í Ljósavatnshreppí,
30 sept. 1960
Jónatan Jónasson
í heimili hjá ykkur á Lóma
tjörn?
— Ójú, við eignuðumst alls
ellefu börn, og eru tíu þeirra
á lífi, en eina dóttur misst-
um við af slysförum 25 ára
gamla. Foreldrar mínir fluttu
til okkar árið 1909 og með
þeim Ingileif systurdóttir
mín. Foreldrar mínir brugðu
búi 1897 og fluttust með Sæm
undi Sæmundfisyni tengda-
syni sínum að Stæraa-Ár-
skógi. Þar dvöldust þau þar
til að Sigríður systir mín and
aðist og Sæmundur varð að
leysa upp heimili sitt. Já, það
var erfitt fyrir hann að
senda frá sér bömin. Ingi-
leif var hjá okkur í tíu ár.
— Einhverntíma hefur þú
nú tekið til hvndunum með
þetta heimili?
— Eg fann, aldrei til þess
að það væri erfitt meðan
heilsan var góð. Elztu telpum
ar fóru snemma að hjálpa
til og móðir mín aðstoðaði
sjálfur með hinn og veiddiimig mikið við búverkin
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug vlð andlát og
útför
Kjartans Jakobssonar
fyrrv. vitavarðar frá Reykjarfirðl.
Flóra Ebenezersdóttir,
Matthildur Benediktsdóttir,
Jakob Kristjánsson
og systkini.
síld inn á firði. Svo komu
Norðmenn og keyptu síldina
og skapaði sú veiði allgóða
afkomu. En svo breyttist
þetta allt. Um aldamótin
hvarf svo að segja allur fisk
ur innfjarðar, en á litlu ára-
bátunum var ekki hægt að
sækja langt út á opið haf. Það
var ekki fyrr en 1904, sem
fyrsti vélbáturinn kom til
Eyjafjarðar — það var mað-
ur frá ísafirði, sem kom með
hann — og þá breyttist af-
koman aftur þegar hægt var
að fara að sækja á djúpmið-
in.
— Höfðuð þið ekki einhvern
búskap með útgeÝðinni?
Við höfðum alltaf eina kú,
hross og 15—16 kindur. Guð
mundur ræktaði tún í kring
um húsið, en leigði slægjur
upp í fjalli hjá séra Árna,
handa kindunum. Ojá, það
var mikið unnið þá, alltaf
hugsaði hann sjálfur um
skepnumar þegár hann kom
af sjónum.
— Fluttuð þið svo að
Lómatjörn 1903?
— Já, Kristinn Guðmunds
son, sem þar bjó áður keypti
húsið okkar, en seldi okkur
í staðinn áhöfn jarðarinnar,
en Lómatjörn var kirkjujörð.
Þar er gott sauðland, en lftið
landrými. Höfðum við lengi
Vegna hennar vinnu ,gat ég
t.d. gengið mikið að útivinnu
á sumrin, það þótti mér alltaf
svo heilbrigð og skemmtileg
vinna.
— Fóru ekki Yörnin
snemma að heiman til skóla
vistar?
— Jú, það var nú það. Okk-
ur leizt ekki meira en svo á
að eiga að koma þeim öllum
fyrir hér og þar eftir því
sem farkennari sveitarinnar
var settur niður á bæina, svo
að Guðmundur byggði stóra
stofu framan við bæinn og
þangað tókum við skólann og
höfðum hann í 12 ár, fyrst og
fremst til þess að geta haft
börnin heima. Kennarinn
hélt til hjá okkur og stund-
um eitt eða tvö aðkomubörn.
Sumir héldu víst að það væri
stórgróði fyrir okkur að fá
3,50 á dag fyrir uppihald kenn
arans og tvær krónur á dag
fyrir stofuna.
— Varð stofan ekki sam-
komuhús sveitdrinnar að
meira eða minna élyti?
— Nei, nei, ungmennafé-
lagið Dagsbrún fékk stund-
um að halda þar fundi og þá
var kannski dansað á eftir.
Félagið gekkst líka fyrir söng
námskeiði í tofunni, Stein-
grlmur Þorteinsson frá Lundi
í Fnjóskadal sá um kennsln.
ar Guðmundur keypti orgel
fyrir 500 krónur. Heyrðist eft
ir bónda í sveitinni, að óþarft
væri að ívilna þeim með út-
svar, sem flyttu svona stykki
heim til sín. Þá sagði Þórður
í Höfða að Guðmundi væri
elsku börn, hann sæi vel fyrir
ekki ofgott að gleðja sín söng
sínu heimili. Já, svo kom hanrt
Ingimundur Árnason, sonur
séra Árna iJl okkar, fyrst sem
barnakennari og síðar til að
kenna börnunum að spila á
orgelið. Þá var nú gaman —
það fylgir þeim manni kæti
og söngur fyrr og siðar. Hann
hafði líka fjörutíu manna kór
í Hverfinu um tíma.
— Hvert sóttuð þið verzlun
frá Lómatjörn?
— Ýmist til Akureyrar eða
út á Kljáströnd eftir að Höfða
bræður stofnuðu þar verzlun.
En þegar hafísinn þakti Eyja
fjörð veturinn 1918 var líka
sóttur fiskur yfir á Hjalteyri.
Guðmundur átti gráan hest,
mesta stólpagrip, sem hann
notaði í þær ferðir. Skelfing
var blessuð skepnan óróleg
úti á ísnum. Einu sini brá ég
mér gangandi til Akureyrar
á ísnum. Það var reglulega
'gaman að skokka það fram
og aftur sam adaginn.
— Var ekki tóvinnan snar
þáttur í innistörfum vetrar-
ins áður fyrr?
— Við tættum ekki aðeins
smáband til sölu, heldur mátti
heita, að enginn heimamanna
kæmi í flík úr öðru en heima
unnu efni. Við komum oft af
þremur og fjórum vefum á
vetri. Eg vann ullina og spann
en Guömundur óf. Það voru
bæði fínir og grófir dúkar,
stundum það, sem kölluð voru
þriggja lóða verk. Svúntu-
dúka, röndótta og köflótta úr
sauðalitum ófum við líka. Eg
skil ekki hvernig ég hafði
tíma til að vinna þá — það
var svo mikið verk að greina
ullina eftir litum, hæra hana
og kemba. Eg vakti líka oft
við það þegar aðrir voru sofn-
aðir — þá varð kyrrðin og
þögnin svo notaleg. Eg setti
alltaf niður litina í vefina og
það var nákvæmisverk í
svuntudúkana. Nú áég ekkert
eftir af þessum dúkum, ekki
pjötlu — suma seldi tengda-
sonur minn hér í Reykjavik,
Framhald á 13. síðu,