Tíminn - 15.10.1960, Síða 12
12
TÍMINN, laugardaginn 15. október 1960
RITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON
Verður handknattleikur keppn-
isgrein á dlympíuleikunum?
Eins og skýrt hefur verið
frá hér á síðunni, var ársþing
Handknattleikssambands ís-
Úr skýrslu stjórnar Handknattleikssambands
Islands
lands háð hér í Reykjavík um
síðustu heigi. Ský- sla stjórnar-
innar var mjög itarleg Eins
og kunnugt er mun ísland
taka þátt í heimsmeistara-
keppninni á næsta ári en sú
keppni var skipulögð á fundi
alþjóðahandknttleikssam-
bandsins, sem haldið var í
Belgíu síðast í september.
Fulltrúar tslands á þinginu
voru Ásbjörn Sigurjónsson og
Hannes Sigurðsson og segir svo
í skýrslunni um þingið.
Héldu þeir utan þann 2. sept.
og komu á ákvörðunarstað kl. 9
um kvöldið, og voru fulltrúar
Norðurlandanna í því að hefja
viðræðufund sín á milli til undir-
búnings mála fyru tæknilegu
nefndina, ráð I.H.F. og þingið í
heild. fslenzku fulltrúarnir fundu
strax samstarfsvilja frænda okkar
á Norðurlöndum, enda hafði Axel
F.inarsson varaform. áður haft tal
a? Axel Ahm frá Danmörku, sem
er í tæknilegu nefndinni, og skýrt
aístöðu okkar varðandi þátttöku
í heimsmeistarakeppninni.
Brasilíumenn og Japanar höfðu
gert þau skilyxði fyrir þátttöku
að sleppa við undankeppni. Vild-
um við ekki gera nein skilyrði,
heldur skýra málið. Þingið var
síðan á föstudagsmorgun kl. 9
sett af forseta I.H.F. hr. Hans
Eaumann frá Sviss.
Helztu mál, sem tekin voru
fyrir.
Inntaka nýrra landa í I.H.F.
Arabíska sambandsiýðveldið, Suð-
ur-Kórea, Marokkó. Austur-Þjóð-
verjar óskuðu eftir sjálfstæðri þátt
töku, en var synjað og samþykkt
tillaga þess efnis, að Vestur- og
Austur-Þjóðverjar skildu stilla upp
sameiginlegu liði eða keppa inn-
byrðis um þátttöku í heimsmeist-
arakeppni.
Skýrt var frá væntaniegum þátt
tokuþjóðum, Kanada, Englandi,
Malaga, Mexíkó og Túnis.
Hér sjást þrír fremstu tugþrautarmenn heims — frá vinstri Kínverjinn
Yang, Bandaríkjasvertinginn Rafer Johnson og Vasily Kuznetsov, Sovét-
ríkjunum ___ en þessir menn hlutu verSIaunin í tugþraut í Róm. Johnson
hlaut 8392 stig, Yang 8334 stig og Kuznetsov 7809 stig. Heimsmet Johnsons
er 8683 stig.
Miklar líkur eru á, að 7 manna
handknattleikur verði tekinn á
dagskrá á Ólympíuleikum í Tokíó
1964.
Laugardaginn 25. september
voru ræddar ýmsar tillögur um
Mgabreytingar I.H.F. og breyting-
ar á handknattleiksreglum, en
fiestar af þessum tillögum voru
felldar. Einnig var rætt um út-
gáfu leiðbeiningarbæklings fyrir
dórnara, ferðakostnað þeirra og
stjórnarmeðlima.
Samþykkt var að halda dómara-
rámskeið í Svíþjóð 1961, eins og
áður er frá skýrt. Evrópubikar-
keppni kvenna, innanhúss; verður
haldin í Tékkóslóvakíu. Óákveðið
er um karlakeppnina og einnig ó-
ákveðið um heimsmeistarakeppni
karla utanhúss 1963.
Enginn hafði heldur boðizt til
að halda heimsmeistarakeppni'
kvenna ínnan húss 1962, og lítur
il'.a út með framkvæmd þessa
ir.óís.
Stjórnárkosning fór svo að for-
seti var endurkjörinn ásamt öll-
um fyrrverandi meðstjórnendum,
nema Tékki sem vék fyrir Belg-
iskum.
Forseti sleit síðan þinginu og
bauð þátttakendum til veizlu um
kvöldið og þar voru fluttar kveðj-
ur og skipzt á gjöfum.
Fulltrúar okkar inntu Austur-
Þjóðverja eftir kvikmynd, sem
þeir lofuðu að senda okkur strax
rð loknu H. M. 1958. Einnig var
rætt við Tékka, Rúmena og Ung-
verja um möguleika á ferð til
þeirra vorið 1962, og tóku þeir
þeirri málaleitan vel.
★ ★ Ungverska meistaralið-
ið í knattspymu, Ujpest sigr-
aði á, miðvikudaginn Rauðu
stjörnuna frá Belgrad með
3—0 í Evrópubikarkeppninni.
Ujpest kemst því áfram í
keppninni. Vann einnig fyrri
leikinn 2—1. í næstu um-
ferð leikur Ujpest við Bene
fica frá Portúgal.
★ ★ í Evrópukeppninni fyrir
bikarsigurvegara vann Austr-
ia frá Austurríki á miðviku-
daginn Wolverhampton með
2—0. Leikurinn fór fram í Vín
og áhorfendur voru 15 þús.
Tvímenningskeppm B:R
Fjórða umferð í tvímenn-
ingskeppni meistaraflokks hjá
Bridgefélagi Reykjavíkur var
spiluð á fimmtudagskvöldið
og eru þessir efstir að henni
lokinni:
1. Kristinn—Lárus 983
2. Stefán—Jóhann 953
3. Hilmar—Rafn 948
4. Gunnar—Einar 916 |
5. Jóhann Vilhjálmur 913
6. Jakob—Jón 905 i
7. Ásmundur—Hjalti 904
8. Guðjón—Róbert 898
9. Símon—Þorgeir 891
10. Ásbjörn—Öm 890
11. Jón—Sigurður 871
12. Eggert—Þórir 868
13. Ólafur—Brandur 865
14. Ásta—Rósa 849
15. Bernhard—Zakarías 848
16. Eggrún—Sigurbjörg 848
Síðasta umferðin verður
spiluð í Skátaheimilinu kl. 8
á þriðjudagskvöldið.
★ ★ í sömu keppni tryggði
Glasgow Rangers sæti í
næstu umferð. Rangers tap-
aði þó fyrir ungverska liðinu
Ferenovaros með 2—1, en
hafði unnið í fyrri leik fé-
laganna með 4—2.
★ ★ Einn leikur enn fór
fram í þessari keppni á mið
vikudag. f höfuðborg Búlga-
ríu léku bikarmeistarar lands
ins, CDNA, við Juventus frá
ítálíu og sigraði með 4—1. í
fyrri leikoum sigraði Juvent
us með 2—0. í næstu umferð
leikur CDNA við sænska liðið
Malmö IFK.
Ólympíumeistari í góðum félagsskap. Biil Nieder, sigurvegari i kúluvarpl
á Rómarleikunum, sést hér með fallegrl stúlku, Mary Lynn, sem á að
takaþátt í einhvers konar keppni veitingamanna — og hefur fengið ólym-
píumestarann til að kenna sér tökin á kringlunni Og ekki er að efa, að
fleiri vildu vera í sporum meistarans.
Norðurlandamót kvenna 1964.
Eins og skýrt var frá í árs-
skýrslu ^H.S.Í. 1959, lögðu fulltrú-
ar H.S.f. á ráðstefnu í sambandi
við Norðurlandamótið í Þránd-
beimi fram boð um að halda Norð
urlandameistaramótið 1964 á fs-
landi. Var þá ákveðið að málið
skyldi rætt nánar á ráðstefnu
þeirri, sem haldin yrði í Svíþjóð.
Ráðstefna þessi var síðan haldin
í júní s.l. í sambandi við Norður-
líiidamótið og voru fulltrúar ís-
lands þeir Iíúnar Bjarnason og
Axel Einarsson, en þeir voru
rinnig fulltrúar á þinginu í Þránd-
Ixeimi 1959.
Boði íslands var mjög vel tekið
enda lögðu fulltrúar okkar fram
áætlanir um ferðakostnað, sem
bæði Flugfélag íslands og Sam-
einaða gufuskipafélagið stóðu að.
Varð sú niðurstaða á þinginu að
þatttökulöndin skyldu tilkynna
hvort þau gætu komið fyrir 1.
júní 1963.
Ástæðan fyiir þessari ákvörðun
er fyrst og fremst fjárhagsleg, því
ekki er hægt að neita því að ferða-
lög til íslands eru dýr. Einnig
lom það fram á ráðstefnunni að
hin Norðurlöndin höfðu samstöðu
um þessa ákvörðun.
f fagnaði, sem haldinn var að
móti loknu héldu forystumenn
Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur
ræður og ræddu m.a. um hina ó-
væntu og góðu frammistöðu ís-
lsnzka liðsins. Voru þeir ailir sam
rnála um það, að næsta Norður-
landamót yrði að halda á íslandi
cg sögðu að við mættum treysta
því að allt yrði gert til að slíkt
yrði mögulegt.
Geta má þess að í mörgum blöð-
um á Norðurlöndum hafa komið
fréttir þess efnis, að næsta Norð-
urlandamót verði á íslandi 1964.
Er það að sjálfsögðu haft eftir
forráðamönnum í handknattleiks-
málum í viðkomandi landi.
Olympíuleikar 1964.
Japanar skrifuðu okkitr og eru
mjög áhugasamir um að hand-
knattleikur veiði tekinn upp sem
keppnisgrein á Olympíuleikunum
i Tókíó 1964. Þeir skrifa okkur
einnig og óskuðu þess að við
kæmum til Tókíó í heimsókn í tvo
mánuði og kepptum þar til undir-
búnings þessari keppni 1964.
Vegna kostnaðar var náttúrlega
ekki hægt að sinna þessu, en
samþykkt var að slyðja það að
handknattleikur yrði tekinn upp
sem keppnisgrein á Olympíuleik-
unum 1964 og var'fuiltrúa okkar í
Olympíunefnd falið að bera þetta
vpp á Olympíunefndarfundi. Sam-
þykkti nefndin að styðja málið.
Athugasemd
Þeir, sem voru á kvikmyndasýn-
ingunni í Tjarnarbíói í fyrrakvöld,
að sjá heimsmeistarakeppnina í
knattsyprnu, geta fengið að sjá
það, sem þá var sleppt að sýna, í
Tjarnarbíói í dag kl. 2.