Tíminn - 06.12.1960, Page 10

Tíminn - 06.12.1960, Page 10
10 TÍMINN, þriðjudaginn 6. desember 1960. rOMSBÓKIN í dag er þriðjudagurinn 6. desember Tungl er í suðri kl. 2 39 Árdegisflæði er kl. 7,09 St YSAVARÐSTOFAN á Heilsuverno arstöðlnnl er opln allan sólarhrlng Inn Næturvörður í Reykjavík vikuna 4. —10. des. er í Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 4. tll 10. des. er Kristján Jóhannesson. Listasafn einars Jonssonar Hnitbiörg ei opið a miðvikudög um og sunnudögum frá kl 13.30 — 15.30 Ásgrimssafn. Bergstaðastrætl 74, er opið alla daga nema miðvikudagt frá kl 1,30—6 e. h. Þióðminjasat Islndc er opið á priðiudögum fimmtudög un og laugardögum frá kl 13—lo á sunnudögum kl 13—16 ÝMISLEGT Ásgrímssafn, Bergstaðastræfi 74 er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13,30—16. Vetrarhjálpin Skrifstofan er í Thorvaldsenstræti 6, í húsakynnum Rauða krossins. Op- ið ki. 9—12 og 1—5. Simi 10785. Styrk ið og styðjið vetrarhjálpina. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið jólafundinn í kvöld í kirkju kjallaranum kl. 8,30. Kvilcmyndasýn- ing og fleira. Skipadeild SIS: Hvassafell er væntanlegt til Reykjavíkur 10. þ. m. frá Stettin. Arnarfell kemur tU Rvíkur í dag frá Patreksfirði. Jökuifell kemur til Grimsby á morgun frá Keflavík. Dís arfell er í Hamborg. Litlafell fer í dag firá Reykjavík til Austfjarða- hafna. Helgafell er á Húsavik. Hamra feli er í Hafnarfirði. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík síðdegis í dag austur um land í hringferð. Esja er væntanleg tii Rvíkur í dag að austan úr hringferð. Herðubreið fer frá Vestmannaeyjum í kvöld til Rvíkur. Ljós uppslög á kjólaermar breyta flíkinni ótrúlega mikjð. Ar^uðan ullar- / kjól eru slétt uppslög þrædd innan í ermina og skreytt með stórum hnapp í sama lit og kjóliinn. Á svartan kjól eru sett hvít organdíuppslög með pífu eða blúndu og skrautlegur hnappur festur á. — Hvað gerði pabbi meira, þegar hann var á mínum aldri, segðu það, afi. DENNI DÆMALAUBI SamtíSin desemberblaðið er komið út, mjög fjölbreytt og skemmtilegt. Foi-ustu- greinin er um einstæða þjónustu við aldraðar konur. Þá eru fjölbreyttir kvennaþættir eftir Freyju. Smásaga: Gesturinn að sunnan. Samtal við Böðvar Kvaran fulltrúa um ferðalag hans með tjald og bíl um Evrópu sl. sumar. Grein um Baudouin Belgíu- konung og Fabiolu heitmey hans. Guðm. Amlaugsson skrifar skákþátt, Árni M. Jónsson bridgeþátt og Xng- ólfur Davíðsson þáttinn: Úr ríki náttúrunnar. Einnig eru afmælisspá dómar fyrir desember, dægurlags- texti, draumaráðningar, umsögn um Paradísarheimt Halldórs Laxness o. m. fl. Á forsíðu er mynd af leikurun um Jean Simmons og Anthony Fran ciosa í nýrri kivikmynd. Flugfélag Islands: Milliia-ndafluig: Millilandaflugvélin Hrímfaxi er væntanleg til Reykjavík ur frá Glasgow og Kaupmannahöfn kl. 16,20 í dag. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. Innaniandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egil's- staða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vest mannaeyja og Þingeyrar. — Á morg- un er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmanna eyja. Jose L Eimskipafélag ísiands: Brúarfoss fer frá Kristiansand 9. 12. til Flekkefjord og Rvíkur. Detti- foss kom til Rotterdam 3. 12. Fer, þaðan til Bremen, Hamborgar, Gdyn ia, Ventspils og Rvíkur. Fjallfoss fer frá Hjalteyri í kvöld 5. 12. til Raufar hafnar, og Eskifjarðar og þaðan tit Frederikshavn og Aabo Goðafoss fór frá Keflavík 27. 11. til N. Y. GuIIfoss fer frá Kaupmannahöfn 6. 12. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Grimsby 4. 12 Fer þaðan til Hull, Rotterdam, Hamborgar og Reykjavik ur. Reykjafoss fór frá Hamborg 1. 12. til Rvíkur. Selfoss kom tii Rvíkur 30. 11. frá N. Y. Tröllafoss fer frá Liverpool 5. 12. til Bromborough, Cork, Lorient, Rotterdam, Esbjerg og Hamborgar. Tungufoss fór frá Gravama 4. 12. til Gautaborgar, Skagen, Fur, Gautaborgar og Rvíkur. Salinas D R r & ! Lee Falk Hf. Jöklar: Langjökull lestar á Norðurlands- höfnum. Vatnajökull fer í dag frá Hamborg til Grimsby og Rotterdam. — Hvar er pabbi þinn núna? — Hann fór til borgarinnar að hitta lögfræðing sinn og gera nýja erfðaskrá. Kem-ur ekki aftur fyrr en á morgun. — Og þið systurnar einar í húsinu hjá þessu skrímsli? — Já, en það blessast, pabbi sagði okkur að halda okkur innandyra og læsa að okkur. — Gott, gerið það og látið okkur1 um hi'tt. Eitt hvað verð ég að taka til bragðs. milljón, það fer eftir gæðum. Hvar — Og það er sannleikur, Fófó kom — Kannske hálf milljón, kannske fékkstu þessa demanta? með þá til mín. — Frá Simpansa.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.