Tíminn - 14.02.1961, Síða 10
'K>
TÍMINN, þrlðjudaginn 14. febrúar 1961.
OMSBÓKIN
í dag er giriðjudagurinn
14. febrúar (Hvíti Týs-
dagur, sprengikvöld)
Tungl í liásuðri kl. 11.55.
Árdegisflæði kl. 4.34.
Slysavarðstofan I HellsuverndarstöS-
innl, opin allan sólarhringinn. —
NæturvörSur lækna kl. 18—8. —
Sími 15030.
Holtsapótek, GarSsapótek og Kópa-
vogsapótek opln virka daga kl.
9—19, laugardaga kl. 9—16 og
sunnudaga kl. 13—16.
Næturlæknir í Hafnarfirði þessa
viku: Kristján Jóhannesson, sími
50056.
Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla-
túni 2, opið daglega frá kl. 2—4
e. h., nema mánudaga.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími
12308. — Aðalsafnið, Þingholts-
stræti 29 A. Útlán: Opið 2—10,
nema laugardaga 2—7 og sunnu-
daga 5—7. Lesstofa: Opin 10—10
nema laugardaga 10—7 og sunnu-
daga. 2—7.
Útibúið Hólmgarðl 34: Opið áha
virka daga 5—7.
Útlbúið Hofsvallagötu 16: Opið alla
virka daga frá 17,30—19,30.
Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27,
opið föstudaga 8—10 e. h., laugar-
daga og sunnudaga 4—7 e. h.
Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl.
2—7 virka daga, nema laugardaga,
þá frá 2—4. Á mánudögum. mið-
vikudögum og föstudögum er
einníg opið frá ki. 8—10 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar.
Lokað um óákveðinn tima.
Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74,
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 13,30—16.
Þjóðminjasafn tslands
er opið á þriðjudögum, fimmtudög-
um og laugardögum frá kl. 13—15.
Á sunnudögum kl. 13—16.
GLETTUR
•mmm
Ja, nú er þyngsta þrautin eftir, og það er að skipta fengnum.
Skipadeild S/S:
Hvassafell er á Húnaflóahöfnum.
Fer þaðan í dag til Rvikuir. Árnar-
fell er í Kaupmannahöfn. Fer þaðan
í dag áleiðis til Rostock og Hull.
Jökulfell fór 10. þ. m. frá Calais
áleiðis til Hornafjarðar. Dísarfell
komur til Hull í dag. Fer þaðan áleið
is til Bremen og Rostock. Litlafell
Handdælur
margar stærðir
=== HEÐINN =
Vélaverzlun
Seljavegi 2, slmi 2 42 60
iosar á Norðurlandshöfnum. Helga-
fell fór 9. þ. m. frá Keflavík áleiðis
til Rostock og Ventspils. Hamirafell
fór 3. þ. m. frá Batumi áleiðis til
Rvílcur.
Skipaútgerð riklsins: /
HelcLa er á Austfjörðum á suður-
Ieið. Esja er væntanleg til Rvikur ár-
degis i dag að vestan úr hringferð.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í
dag til Rvfkur. Þyrill fór frá Man-
chester 10. þ. m. áleiðis til íslands.
Skjaldbreið fór frá Rvík 1 gær til
Breiðafjarðarhafna. Herðubreið fer
frá Rvík í kvöld austur um land í
hringferð.
Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss fer frá Keflavík í kvöld
13. 2. til Rvíkur. Dettifoss kom tii
Hamborgar 11. 2. Fer þaðan til
Reykjavtkur. Fjallfoss kom til Ham
borgar 12. 2. frá Rotterdam. Goða-
foss fór frá N. Y. 6. 2. Væntanlegur
tii Rvfkur annað kvöld 14. 2. Gull-
foss fer frá Kaupmannahöfn 14. 2.
til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer
frá Hafnarfirði kl. 17 í dag 13. 2.
til Keflavíkur. Reykjafoss fór frá
Keflavik 10. 2. til Antverpen, Rotter
dam og Hamborgar. Selfoss fer frá
Rotterdam 15. 2. til Hamborgar, Ro-
stock og Swinemunde. Tröllafoss fór
frá Rotterdam 12. 2. til Hull og
Reykjavíkur. Tungufoss fer frá ísa
firði í kvöld 13. 2. til Siglufjarðar,
Akureyrar og Norðfjarðar og þaðan
til Svíþjóðar.
Hf. Jöklar:
Langjökull lestar á Norðurlands-
höfnum. Vatnajökull er á Akranesi.
Laxá
fór þann 11. þ. m. frá Akranesi til
ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarð-
ar og Akureyrar.
ÁRNAÐ HEILLA
Opinberað hafa trúlofun sína ung-
frú Kristbjörg Ragnarsdóttir, Foss,-
völlum, Jökulsárhlíð og Valgeir
Magnússon, HóLmatungu, Jökulsár-
hlíð.
ÝMISLEGT
„Mamma, lítt' á þennan.
drekkur aldrei mjólk".
Hann
DENNI
DÆMALAU5I
KR0SSGATA
Ljósmæður. pan American flugvél
Kaffikvöld verður 20. febrúar kl. kom til Keflavíkur í morgun frá
20,30 i félagsheimili prentara, Hverf New York og hélt áleiðis til Norður-
isgötu 21. Gleymið ekki prjónunum Landanna. Fiugvélin er væntanleg
heima. Ljósmæðrafél. fslands.
I aftur annað kvöld og fer þá til N. Y.
Nr. 251
Lárétt: 1. Staður í óbyggðum, 5.
Grá ...7. ennþá, 9. vitrun, 11. stór-
fljót, 12. líkamshluti, 13. skógarguð,
15. sjór, 16. drjúpa, 18. lamar.
Lóðrétt: 1. þrenging, 2. kvenmanns-
nafn, 3. ... deyða, 4. upphrópun, 6.
snautar, 8. stuttnefni, 10. jarðyrkju-
vél, 14.....á nálinni, 15. á öngli, 17.
á siglutré.
Lausn á krossgátu nr. 250.
Lárétt: 1. öfund, 6. ota, 8. már, 9. níð,
10. mók, 11. gró, 12. ill, 13. sin, 15.
kargi. ,
Lóðrétt: 2. Formósa, 3. U.T., 4. Nan-
king, 5. ómagi, 7. aðals, 14 ir
Loftleiðir:
Þriðjudaginn 14. febrúar er Snorri
Sturluson væntanlegur frá Hamborg,
Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló
kl. 21,30. Fer til New York kl. 23,00.
K K
I A
D D
D L
I I
Jose L
Salino'
169
D
f
— Ég ætla ekki að eyða. öllu í vitleysu — Ég ætla að hjálpa þeim, sem eiga ■— Og skaffa mönnum vinnu ef þeir
þegar ég er orðinn ríkur. bágt eru ....
Lee
Faik
160
— Kannski innbyggjarnir hafi látið
þettá hérna. Bezta að koma sér af stað.
— Nei, nei! Má ekk isnerta, má ekki
taka, bannað!
— Dreki verndar .... fyrir sigur-
vegara leikanna frumskógurinn á
það .. merki guðanna . . enginn
dirfist að snerta ....
— Hvað er hann að pípa? —• Eitt-
hvað um merkið, það er eitthvert vernd-
artákn!
I
I