Tíminn - 04.03.1961, Síða 1
iMWgWBWfflg1 ''
---- KæSa
Ólafs Jóhannessonar
— bls. 7.
Laugardagur 4. marz >19ÖL'
Uppgjafarsamingurinn skerðir rétt
ínn
Ríkisstjdrnin iæzt hins vegar vera í þeirri trú,
að Bretar hafi gefið þeim sneið af úthafinu
í útvarpsumræðunum reyndu
ráðherrarnir að láta liggja að
því, að Bretar hefðu afhent
eða gefið okkur hina auknu
útfærslu, sem af grunnlínu-
breytingunum leiðir. Ríkis-
stjórnin hefði beinlínis sótt
grunnlínubreytinguna í greip-
ar Breta. Án samþykkis og
hlessunar Breta væri ekki
unnt að rétta grunnlínurnar.
Ólafur Thors komst m> a.
þannig að orði, að Bretar
væru að afhenda okkur hluta
af „úthafinu" til eignar og
umráða eftir 3 ár.
Sannleikurinn er eá, aö til
þess að fá þessa leiðréttingu
á igrunnlínunni, þurfti enga
samninga við Breta, því að
samkvæmt einróma samþykkt
um hafréttaxráðstefnunnar
í Genf 1958 áttum við ský-
lausan rétt til þessara leið-
réttinga og gátum notað þann
rétt hvenær sem við vildum.
Samkvæmt þessum sam-
þykktum áttum við einnig
rétt til stórfelldra grunnlínu
breytinga við Norðurland og
Austurland, þ.e. í sambandi
við Grímsey og Hvalbak og
víðar. Fram að þessu höfum
við getað notað okkuf þenn
an rétt hvenær, sem okkur
hefði þóknast.
Ef samkomulagið gengur
(Framhald á 2. síðu.)
Keldur á Rangárvöllum. Ljósmynd: Þorstelnn Jósepsson.
Elding hljóp í húsið á Keldum
á Rangárvöllum 1
KviknatJi í gluggatjöldum og málning skemmdist
af reyk og eldi
Frá fréttaritara Tímans á
Hvolsvelfi. — Um hádegisbilið
í gær, eða nánar tiltekið klukk
an hálf-eitt, laust niður eld-
ingu í íbúðarhúsið að Keldum
á Rangárvöllum. Upp á lofti í
húsinu er rafmagnstafla og
splundruðust öll öryggi í henni
er eldingin kom niður í þakið.
| i Eldur komst í gluggatjöld, og
rafmagns- og símalínur rofn-
uðu. Nokkrar skemmdir urðu
!
einnig á málningu af völdum
elds og revks, Þá urðu dálitlar
skemmdir á kirkjunni, sem
Á elleftu síðu blaðsins í dag
birtist útdráHur úr grein um
ísland, sem enskur maður hef-
ur skrifað í Saturday Evening
Post í Lundúnum. Greininni
fylgdu margar myndir, og var
ein þeirra þessi mynd af minnis
merki Ingólfs Arnarsonar. í
textanum, sem fylgdi henni í
hinu enska blaði, segir, að Ing-
ólfur hafi komið til íslands árið
874, ásamt sjóræningjum sínum,
á flótta frá Noregi,
ið hafði tal af fréttaritara
sínum um klukkan hálfþrjú
í gærdag.
Þar sem símasambands-
laust var við bæinn á Keld-
(Framhald á 2. slðu.)
stendur í hlaðinu á Keldum,
én rafmagnslína liggur þangað
frá bænum
Bóndinn á Keldum, Lýður
Skúlason, var staddur í stofu
sinni, þegar eldingunni laust
niður, og vissi hann ekki fyrr
til en blossinn stóð inn í stof
una. Auk bóndans voru heima
við bróðir hans og sonur. Eld
ur læstist í gluggatjöldin i|
stofunni, en fljótlega tókst,
að ráða niðurlögum hans, og
munuiekki hafa orðið frekari
skemmdir á ibúðarhúsinu, en
þegar hefur verið frá sagt.
Eins og áður segir laust eld
ingunni ■ niður í þakið, og
komírt í rafmagnstöflu, sem
var uppi á loftinu. Þaðan hef
ur svo straumurinn hlaupið;
um allt húsið og út í kirkj-
una, því að rafmagnslína
liggur þangað frá bænum.
Fuku trélistar af stafni kirkj
unnar, en ekki var vitað um
meiri skemmdir á henni.
Hross voru í hlaðvarpanmn
og hafa þau fælst illilega, því1
að þau voru ófundin, er blað,
Hornsteinn lagður
Næstkomandi laugardag
verður við hátíðlega athöfn
lagöur homsteinn bænda-
hússins, sem í byggingu hefur
verið á Melunum undanfarin
misseri.
ISLAND í
Danir sigruðu Svisslendinga
í gærkvóldi í heimsmeistara-
keppninni í handknattleik með
18 mörkum gegn 13 — og
tryggðu bannig sér og íslend-
ingum þátttöku í milliriðli, en
Svisslendingar falla nú úr
’rppninni.
Danir höfðu talsvert mikla
(Frambaid á 2. aiou.'