Tíminn - 24.03.1961, Qupperneq 1

Tíminn - 24.03.1961, Qupperneq 1
70. tbl. — 45. árgangur. ViSskiptafrels! ríkisstjórnarinnar, bls. 5 Föstudagur 24. marz 1961, TlMIMN HEITIR STÚRVERDLAUNUM f yrir áskrif endasöf nun Hver vill fá tvo farmiða til Svartahafsins? smjörbúðin á Snorrabraut hefur hafið áróður fyrir aukinni notkun osts. Þar eru blómskreytt borð, hlaðin ýmsum tegundum osti, og spýtur í ostbitunum, svo að við- skiptavinirnir geti reynt það á staðnum, hversu Ijúflega varan gælir við bragðiaukana. (Ljós- mynd: TÍMINN — GE) Hálka og snjó- koma gera usla Mikll hálka svo og snjókoma átti Tjrjúgan þátt í þeim 11 árekstrum, sem höfðu átt sér stað í Reykjavík um sjöleytlð í gær. Á tfmabllinu 5—7 e.h. urðu samtals 7 árekstrar og höfðu lögreglumenn ærið að starfa vlð að mæla alla þessa árekstra út. Enginn árekstra þessa var alvarleg- ur. — Mikil háika var á Hafnarfjarð ’arvegi, og valt þar m.a. jeppi, svo sem sagt er frá á öðrum stað í blað- inu í dag. Þá urðu og talsverðar ferðartafir á Hafnarfjarðarveginum vegna hálkunnar. Atvinnuljósmynd- arar móðgaðir Stjórn félagsins me<S lögfrætfing í heimsókn hjá útvarpinu „Tungan er eldur, heimur fullur ranglætis", sagði post- ulinn forðum. Ljósmyndarafé- lag íslands telur sig hafa feng- ið að reyna sannindi þeirra orða, og munu margir Ijós- myndaranna býsna reiðir vegna ummæla Björns Th. Björnssonar í útvarpsþætti hans um myndlist síðast liðið mánudagskvöld. í gærraorgun gerði Sigurður Guðmundsson, formaður félags- ins, ríkisútvarpinu heimsókn, á- samt stjórn þess og lögfræðingi. og var erindið að fá að heyra á tý útvarpserindi Björns, væntan- lega í því skyni að kanna, hvort mál skyldi höfðað gegn Birni og útvarpinu. Björn, stm sjálfur á sæti í út- (Framhald á 2. siðu.) Frá og með deginum í dag hefst samkeppni, sem Timinn efnir til um áskrifendasöfnun, og verða þeir, sem útvega blað inu flesta borgandi kaupend- ur til næstu áramóta, sæmdir miklum verðlaunum. Verðlaunin eru þrenn, ug cll þess Pðlis, að marga m«n fýsa að hreppa þau. Þau eru: 1. Ferð lil Svartahafs með Hamrafellinu og heim aft- ur fynr tvo. Kjósi sá, sem þennan vinning hreppir, frekar að fara með ein- hverju af skipum S.Í.S, til meginlands Evrópu, þá eru þau skipti heimil. 2. Flugferð fyrir tvo til Kaup- mannahafnar og heim aftur. 3 Eitt eintak af öilum útgáfu bókum Norðra, sem til eru hjá foriaginu. Sérstök nefnd mun vinna úr gögnum, varðandi þessa samkeppni, og verða í henni formaður blaðstjórnarinnar, einn ritstjóranna og gjaldkeri Tímans. Þeir, sem taka þátt í samkeppninni, eiga að senda gjaldkera Tímans nöfn og heimilisföng nýrra áskrifenda, sem þeir safna. Fólki er ráðlagt að hefja-- söfnunina þegar 1 stað, svo að það hafi sem bezta aðstöðu tiÞ vinnings. því að samkeppmn verður efJaust hörð og þátt- takendur margir uip land allt. 97 leynivínsalar Yfirvöidin hafa nú haft hendur í hári hvorki meira né minna en 97 leynivínsala i Misjafnar undirtektir í handritamálinu í einkaskeyti frá Kaup- mannahöfn segir, að blöð bar hafi í gær skrifað mjög um -handritamálið, og er í þeim nokkuð misjafnt hljóð. Dagens Nyheder segir, að hand- ritamálið sé ekki úr sögunni þótt ís- lendingar fengju sín handrit, því að Norðmenn hafi einnig borið fram ósk um, að þeir fái mörg handrit . úr dönskum söfnum. Skírskotar blað ið til lagaréttar Dana og andstöðu vísindamanna við afhendingu hand- , ritanna og þykir einu gilda, þótt , Jörgensen, menntamálaráðherra, fljúki ekki ráðherratign sinni með I stórsögulegum hætti. Politiken er vinsamlegri. Þar segir að Danir eigi marga þjóðarhelgi- dóma, gerða af manna höndum, en íslendingar enga, sem jafnist á við þá, nema handritin. Hins vegar sé það viðhor/ margra vísindamanna, að íslendingar ættu að fé hina dýrmætu gripi, sem þegar hafa verið myndað- ir og rannsakaðir, en Danir eigi að halda hinum gráu og gulnuðu blöð- um og rannsaka þau, því að ekki séu á íslandi slík skilyrði til rann- sókna sem í Kaupmannahöfn. Þess vegna megi gera ráð fyrir mótmæl- um frá Kaupmannahafnarháskóla, ef ríkisstjórnin ætlar að láta afhend- inguna ná til allra íslenzkra hand- rita. I Reykjavík frá því I júlí í sum- ar, og er hér um algert met ao ræða. Bíræfni sumra vín- salanna hefur þó verið slík. að í allmörgum tilfellum hafa þeir verið teknir fyrir leyní- vínsölu á nv á meðan þeir biðu (Framhald á 2. síðu.) Jeppi veltur 10 ára telpa flutt á slysavarðstofuna . HVAÐ ER MAÐURINN AÐ GERA? Laust fyrir klukkan fimm » gærdag valt jeppi á Hafnar- Fjarðarváginum til móts við Fossvogskirkjugarð. Gífurleg liálka var á veginum, og mun ökumaðurinn hafa misst stjórn á bílnum 10 ára gömul telpa, Margrét Steir.grímsdóttir, sem var farþegi ■ bílnum, meidtí- ist eitthvað í baki, og var flutt sjúkrabí! á slysavarðstofuna. Vleiðsli hennar munu þó ekki Ljósmynd: TÍMINN, GE. | alvárleg.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.