Tíminn - 24.03.1961, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.03.1961, Blaðsíða 3
 Þessa sjón getur að iíta eigi allsjaldan á götum bæjarins. Lögregluþjónn er að segja u'tanbæjarbíl til í umferðar reglum hö<fuðstaðarins. Ljósm.: TÍMINN, G.E. Dregur til stórtíðinda í Laosmálinu: Mjög brýn orðsending Breta til Rússa í gær Rússar hætta ritskoð un frétta til útlanda NTB — New York og London. Ýmsar blikur eru nú á lofti í Laosmálinu. Ríkisstjórnir Bretlands og Bandaríkjanna hafa ráðgast ákaft um það að undanförnu, og í dag af henti sendiherra Bretlands í Moskvu, Ráðstjórninni mjög brýna orðsendingu um málið, og lofuðu Rússar að taka hana bæði fljótt og vel til athugun ar. Kennedy bandaríkjafor seti hafði í kvöld boðað til fréttamannafundar, þar sem hann ætlaði að flytja stefnu markandi grenargerð um mál ið, og átti að útvarpa og sjón varpa þeirri ræðu um öll Bandaríkin. í orðsendingu sinni til Ráðstjórnar innar sikorar stjórn Macmillans á Rússa að sameinast sér og Banda- ríkjastjórn í átaki til þess að stöðva bardaga í Laos, þar sem ástandið ■ hefur farið síversnandi að undan- förnu. Verði báðar stjórnirnar að skora á átakaaðilana þar. Síðan er lagt til, að rannsóknarnefndin frá Málaraskóli Iðnskólans er fyrir nokkru fiuttur í ný húsa kynni í Iðnskólanum og var blaðamönnum og gestum boð- ið að skoða þau í gær. Skólinn var áður ti! húsa á fjórðu hæð Iðnskólans, en hefur nú verið fluttur á fimmtu hæðina Sæmundur Friðriksson veitir Málaraskólanum forstöðu, en uk háns kenna þar þeir Jón Björns scn og Agúst Hakonsen. í skólan- um eru nú 12 nemendur, úr þriðju cg fjórðu bekkjum Iðnskólans. 1954 verði aftur látin taka til starfa, en í henni áttu sæti fulltrúar Ind- lands, Kanada og Póllands. Var hún á sínum tíma sett að lokinni Indó- kína-ráðstefnunni í Genf 1954, þar sem Rússar og Bretar skiptu með sér að vera í forsæti, en hún hefur nú ekki komið saman síðan 1958. Að loknum störfum þessarar nefndar kveðst Bretastjórn albúin þess að boða til alþjóðlegrar ráðstefnu um Laosmálið. Ný stefnuskipti á ferðinni? Ræðu Kennedys í kvöld var beðið með mikilli eftirvæntingu. Með valda töku hans tók Bandaríkjastjórn snögga stefnubreytingu í málinu, en hún hafði að vísu nokkuð verið und- irbúin af Eisenhoverstjórninni. Sendi Kennedy Thompson sendiherra sinn í Moskvu austur til Novosibirsk til að afhenda sérstaka orðsendingu, sem nú e.r kunnugt orðið að fjaliaði um Laosmálið einna helzt. Þar vill Kennedy hverfa frá stefnu þeirri, sem Dulles mótaði á sínum tíma, að hlutast til um mál landsins með vopnagjöfum og fégjöfum, en vill þess í stað sameinast Ráðstjórninni í átaki til þess að koma til valda Stórbætt húsakynni Áður varð skólinn að reka starf scmi sífca l einu herbergi á fjórðu líæð Iðnskólans, en nú hefur hann ti. umráða fjórar stofur, kennara- herbergi og stóran gang að auki Skólinn er rekinn með nám- skeiðssniði, og er hvert námskeið 2 mánuðir. Kennslustundir á þess- um tíma eru 300 talsins og skipt- ast jafnt með kennurunum þrem- ur. í skótánum er kennd skilta- málun, skreytingar, veggja- og hús gagnamálun, viðareftirlíkingar o. s fiv. (Framhald á 2. síðu.) raunverulega hlutlausri stjórn í landinu. Skoraði Kennedy á Krust- joff að verða vel við þessu og stöðva þá einnig íhlutun Ráðstjórnarinnar með stuðningi við Pathet Lao. SEATO þing Ráðherraþing Suðausturasíubanda- lagsins (SEATO) verður haldið í Bangkok, höfuðborg Thailands, nú um helgina, og verður Laos-málið þar efst á baugi. Dean Rusk, utanrík isráðherra fer til þessarar ráðstefnu. Áður hafa hernaðarfræðingar banda lagsins þingað í sömu borg úm, hvað hægt sé að gera til þess að stemma stigu fyrir framsókn kommúnista- herjanna í Laos. Forsætisráðherra Thailands sagði í dag, að 14 hersveit ir Norður-Víetnams hefðu ráðizt inn í Laos, yfir landamæri þessara ríkja. Her á hreyfingu. Bandaríska flugvélaskipið Midway í fylgd tveggja tundurspilla kom fyrir þremur dögum I heimsókn til Hongkong og skyldi stanza þar viku en í dag fór skipið þaðan aftur og ekkert er látið uppi um ákvörðunar- staðinn. Landgöngusveitir Kyrrahafs flota Bandaríkjanna eru hafðar reiðu búnar til átaka, og í setuliði Banda- ríkjanna í Japan hafa ýmsir liðs- menn verið kallaðir skyndilega úr leyfum án þess að getið væri um ástæðu. Norska ótfærsl- an samþykkt NTB—23. marz. ÓSLÓ — Lögin um fiskveiðilandheigi Noregs voru í dag samþykkf af lögþincinu. Sfendur þá akk ert fyrir útfærslu fiskveíði- markanna frá 4 í 6 mílur 1. apríl og '•.iðan í 12 mílur 1. sepfember Miklar umræðJr höfðu verið um málið í þing- inu, einkum um, hvern hlut skyldi æt’a togveiðunum eftir útfærsluna. | NTB—Moskvu 23. marz. — í P.áðstjórnin hefur tilkynnt að nú verði hætt skoðun alls efnis, sem erlendir fréttamenn sendi út úr Ráðstjórnarríkjun- um eftirleíðis. Yfirmaður póst- og símamála tilkynnti þetta á fundi, sem hann hafði boðið cllum er'endum fréttamör.n- um til. Verðui* þá hin stranga fréttaskeyfaskoðun, sem verið hefur allf frá 1917, úr sög- onni. Hins vegar verður eftir sem áð- ur tekið aírit af öllu slíku efni til geymslu I neimildasöfnum Rússa. Allir erlendit fréttamenn í Moskvu en þeir skipta hundruðum, sem þar eru að staðaldri fyrir blöð, út- varpsstöðvar og fréttastofur á vest urlöndum, fögnuðu þessari frétt ii'jög. Bandaríska utanríkisráðu- neytið lýsti í dag ánægju sinni með þessa ákvörðun Ráðstjórnar- ianar, og lét ekki hjá líða að end- urtaka þá ósk, að Ráðstjórnin hætti að trufla útvarpssendingar frá vesturlöndum til Ráðstjórnar- þjóðanna og að hægt yrði að dreifa blöðum og tímaritum frá vesturlöndum á eðlilegan hátt. Bandaríkjamenn segja, að .30— 35 af hur.draði útvarpssendinga tii sovétþjóða séu truflaðar, og truflanastöövar eyðileggi bókstaf- lega hverja einustu sendingu, sem beint sé rii Eystrasaltslandanna. Enn fremur láta Bandaríkjamenn í ijós óskir um, að allar hömiur verði tek.iar af ferðalögum útlend inga um covétland eða að minnsta kosti dregið úr þeim. Myndi þá Bandaríkjastjórn veita sovétborg- urum sama rétt þarlendis. Aflétt- ing ritskoðunarinnar kemur 15 bandarískum blaðamönnum til góða, og íáta Bandaríkjamenn þá upplýsingu fylgja fróðleiknum, að síðan 1945 hafi 6 bandarískum blaðamönnum verið vísað út úr Sovétríkjunum og 10 öðrum neit- Skömmu fyrir miðnætt’ í íyrrinótt iá við stórslysi á Suð urlandsbraut, er maður á bif- hjóli rakst á tvo bíla, skemmdi þá báða, og steyptist af miklu afli í götuna. Slapp maðurinn með bein sín heil úr þessu ævintýri og má það teljast rnildi. Árekstur þessi átti sér stað á mótum Suðurlandsbrautar og Lang heltsvegar. Landrover-jeppi var á leið vestur Suðurlandsbraut en annar bíll var á leið suður Lang- holts-veginn. Einskis iukosta Ökumenn þessara tveggja bila sau til hvors annars og gerðu til- svarandi .-áðstafanir. Þó hafði ökumaðurmn, sem kom Langholts- \eginn, dkið hartnær bíllengd inn á Suður:andsbrautina áður en hann nam .staðar. Landroverþíllinn tpygði einnig til hægri, í áttina aé Langhods-veginum, þannig að að um endurnýjun vegabréfa 13 fastir sotvétblaðamenn eru í Bandaríkjuaum Karl Kristjánsson húsvörður menntaskolans andaður f gær andaðist á Heilsuverndar stöðinni hér í bæ Karl Kristjáns- son dyravörður Menntaskólans í B.eykjavík, rúmlega sextugur að aldri. Andiát hans bar skyndilega að höndum. Hann veiktist í fyrra- kvðld, og var þegar fluttur í sjúkrahúsið. Banameinið mun hafa verið kransæðastífla. Karl var góðkunnur borgari og vel met- inn. Færeysk ósk um veiðirétt í landhelgi EINKASKEYTI frá Kau|imanna- höfn, 23. marz. Frá Þórshöfn í Fær- eyjum berast þær fréttlr, aö Sam- bandsflokkurinn færeyski hafi borið fram á lögþinginu þau tllmæli, að landstjórn Færeyja hefji samninga við Islenzku ríklsstjórnina um fisk- veiðiréttindi í íslenzkri landhelgi, sams konar og þau og hún hefur veitt bretum. Sambandsflokkurinn er eini stjórn málaflokkurinn ( Færeyjum, sem stundum hefur andað köldu frá í garð íslands. öimjótt bil varð á milli bíianna. í sama mund bar þarna að mann á bifhjóli, sem ók austur Suður- landsbraut. Höfðu bifreiðarstjór- arnir ekkj veitt honum athygli. Átti maðurinn einskis annars úi- kosta en reyna að þræða hið m:ióa bil á milli bílanna. FipaSist Er maðurmn hugðist þræða bil- ið. fipaðisr honum. Lenti hann fvrst á jeppanum, og var sá árekst- ur svo harður,-að bretti jeppans nfnaði upp, og skemmdist bíllinn mikið. Skall maðurinn síðan á hin um bílnum og síðan í götuna á- samt hjólmu, og endasentist eftir götunni. Ökumaðir bifhjólsins heitir Jós-ep Sigurðsson, til heimilis að Selásbletti 22. Reyndust meiðsli hans furðu útil, þegar gætt er að stæðna, og mun þar miklu hata um ráðið . ð hann hafði hjálm á höfði. Ri yndist Jósep óbrotinn er marinn /ar hann víða qg skrám aður. Sjúxrabíll flutti hann í siysa varðstofuua, og síðar um nóttina heim. Málaraskólinn í nýjum hiísakynnum Bifhjél og tveir bílar í árekstri ÖkumatSur bifhjólsins slapp mecS beinin heil — litlu munatSi \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.