Tíminn - 24.03.1961, Qupperneq 14

Tíminn - 24.03.1961, Qupperneq 14
M T í MIN N, flmmhidaghm 23. marz 1961. kæmi sér ekki til að segja hon um hvaS það var ....... eða var hún hrædd við að segja það. Þegar hann nálgaðist stöð ina, varð umferðin meiri og hann varð að einbeita sér að akstrinum. En þegar hann sat í lestinni, fór hann á ný að 'hugsa um Loru. Var þetta bréf frá Sviss, sem komið hafði í morgun, bara eitt af mörgum? Hugsa sér til dæmis ef einhver væri að kúga út úr henni peninga! Og hugsa sér ef hún væri nú svo heimsk að láta hinn sama komast upp með slíkt athæfi! Hann minntist allt i einu nokkurs sem hún hafði eagt. Þau höfðu rætt um sorglegan atburð sem skýrt var frá í blöðunum. Kona nokkur hafði framið sjálfsmorð af því að hún hafði lent í greipum fjár kúgara. Lora hafði lagt frá sér saumadótið, horft dapur- lega á hann og sagt: — Vesa lings konan, hún hlýtur að hafa verið hræðilega .... ein mana. Þegar hann kom inn í borg ina var hanra svo kvíðafullur og órór, að honum hafði ekki liðið svona illa síðan konan hans var sjúk. Þá mundi hann að frú Grant átti að koma fyr ir hádegi. Loru hlyti að vera óhætt á meðan hún var í hús inu, en hann varð að fara heim eins fljótt og mögulegt var. Hann tók sporvagn frá járnbrautarstöðinni til skrif- srtofunnar. Fyrir tæpum tvö hundruð árum hafði langafi hans stofnað fyrirtækið „Mark Clare og Sonur, lög- fræðiskrifstofa“ og jafnvel þótt Mark hefði gefið upp alla von með að eignast sjálfur son, þá breytti hann ekki nafn inu. Honum þótti vænt um starf sitt og tók það alvar- lega, og eftir dauða Alys, þá hafði það orðið honum enn meira virði en fyrr. Um leið og hann gekk inn í einkaskrif stofu sína og lokaði dyrun- um á eftir sér, fannst hon- um hann allur annar maður, yngri og meira lifandi. Skjala staflinn á borðinu dró hann til sín eins og segull og þegar Hún kom að vörmu sporl. Hann heyrði óminn af tali stúlknanna í herberginu fyrir framan, rltvélaglamur og sím hringingar, þegar dyrnar opn uðust og lokuðust síðan á eftir henni. Hún bauð góðan daginn, settist síðan gegnt honum með blokk og blýant í hendi. — Eg verð að fara strax aftur, ungfrú Jenkins, sagði Mark stuttarlegur. — Það eru engin aðkallandi mál, sem bíða afgreiðslu og ef eitt hvað sérstakt er, getið þér náð í mig heima. Eg fer beint hyggjufull á yfirmann sinn og hann taldi sér skylt að gefa henni skýringu. — Það er ungfrú Marsh. Eg hef áhyggjur af henni. — En hvað um Shalford- málið? Þér lofuðuð Sir John að tala við hann fyrir hádegi. Hún horfði enn á hann og vottaði fyrir gremju í svipn- um, það var bersýnilegt að henni féll ekki breyting á dagskipuninni. — Jæja, það er kannski bezt að ég tali við Moorfield um það .... viljið þér biðja hann að koma? KATE WADE: LEYNDARDÓMUR 2 Itaiska hússins hann var búinn að blaða í verkefnum dagsins, var hann vanur að kalla á einkaritara sinn og hefjast handa, sæll og ánægður. En þennan morgun fann hann ekki til neinnar gleði, þótt skjalabunkinn væri venju fremur þykkur. Hann fleygði sér niður í stólinn, án þess að fara úr frakkanum og hringdi á ungfrú Jenkins. heim. Hún leit undrandi á hann. — Eruð þér veikur, herra? Hún var kona á miðjum aldri og hafði unnið hjá fyrir tækinu í rösk tuttugu ár. Hún hafði starfað fyrir föður hans og síðan verið kyrr þegar son urinn tók við og Mark bjóst við að hún þekkti fyirtækið jafnvel og hann sjálfur, ef til vill betur. Hún horfði á- Mark brosti með sjálfum sér, þegar dyrnar lokuðust á hæla henni. Hvað ætli hún hefði sagt, ef hann hefði létt á hjarta sínu og sagt henni að hann væri hræddur um að Lora gerði einhverja alvar- lega skyssu .... Tilhugsunin ein nægði til að hann spratt á fætur. Hann skildi ekki sjálfur, hvers Föstudagur 24. marz: 8,00 MO'rgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 13,05 Lesin dagskrá næstu viku. 13.15 Erindi bændavikunnar: a) Jarðeigna- og ábúðarskipu lag eftir Jón Gauta Pétursson (Gísl'i Kristjánsson flytur). — b) Útflutningur landbúnaðar- afurða (Helgi Pétursson). c) Skipulag eggjaframleiðslunn ar (Einar Eiriksson). 14.15 „Við vinnuna": Tónleikarm. 15,00 Miðdegisútvarp. 18,00 Börnin heimsækja framandi þjóðir: Guðmundur M. Þor- láksson segir frá ferð á heims- enda. 18,25 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikair. 19,00 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20,00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). 20.30 „Spænsk ljóðabók": Andlegir söngvar eftir Hugo Wolf. 21,00 „Tannfé handa nýjum heimi": Þorsteinn Jónsson frá Hamri les úr nýlegri Ijóðabók sinni. 21.10 íslenzkir píanóleikarar kynna sónötur Mozarts; H: Ketill Ing ólfsson leikur sónötu í F-dúr (K-280). 21.30 Útvarpssagan: „Blítt lætur ver öldin" eftir Guðmund G. Haga lín (Höfundur les). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar (44). 22,20 Frásöguþáttur: Togarataka við Vestmannaeyjar 23. marz 1914 (Jónas St. Lúðvíksson). 22,40 Á léttum strengjum: Útvarps hljómsveitin í Leipzig leikur: Heinz Rögner og Leo Spies stjórna. 23.10 Dagskrárlok. 2 kennara og Bókabúð Rikku á Akureyri. Barnagulli þykir rétt að segja svolítið frá þessum verðlaunaþraut- um Vorsins. Þessi verðlaunakeppni hófst hjá Vorinu s.l. haust, en á að ljúka fyr- ir 1. maí í vor, svo að enn er tími til að taka þátt í henni. Þetta ^r rit- gerðasamkeppni um efn- ið: Hvaða möguleika hef ur ísland upp á að bjóða sem ferðamnnaland? Allir kaupendur Vors- ins mega taka þátt í þess ari keppni, ef þeir eru ekki orðnir 17 ára að aldri. Fyrir heztu rit- gerðirnar’ veitir Flugfé- iag fslands þrenn verð- laun. ^ 1. Ókeypis flugferð til EIRÍKUR VÍBfÖRLl Hvíti hrafninn BARNAGULL TÍMANS BARNAGULL TÍMANS 3 Kaupmannahafnar og heim aftur, líklega með vikudvöl í Kaupmanna- höfn. 2. og 3. verðlaun verða flugferðir innan lands eftir eigin vali á flug- leiðum félagsins. Auk þess veitir Vorið þrenn bókaverðlaun. Ritgerðirnar , þurfa ekki vera mjög lang- ar, en það verður að vanda mál, stíl og allan frágang, segir Vorið og biður' ykkur svo að senda ritgerðirnar til sín sem fyrst. Þá skýrir Vorið frá verðlaunagetraun, sem það hefur hleypt af stokk um ásamt Bindindisfé- lagi kennar'a, og eru verð launin 500 kr. fyrir bezt svör við fimm spurning- um um áfengisneyzlu. En annars er nánar sagt frá skilmálum í þessu nýja hefti Vorsins. Loks er verðlauna- keppni um bezta svarið við spurningunni: Hvern ig vi'ljið þið, að börn og unglingar hegði sér þeg- ar þau korna í verzlanir, skrifstofur, kvikmynda- hús og aðrar opinberar stofnanir. Verðlaunin eru mjög fallegur lindar penni og blýantur, sem Bókabúð Rikku gefur og er 6—700 kr. virði. Svör' in eiga að hafa borizt fyrir 1. maí. í þessu hefti eru, auk Skírnarkjóll Ég var sjö ára, þégar þetta gerðist. Þá var nú gaman að leika sér úti. Það átti að fara til kir'kju þess efnis, sem að fram- an hefur yerið getið, leik rit eftir Eyvind Dybvad og nefnis't: Föstudagur á eftir fullu tungii. Fylg- ir því sviðsteikning sú, sem sést hérna á mynd- inni og sýnir Dofrahöil. Loks má geta þess, að utanáskrift til Vorsins er Vorið, pós'thóLf 183, Akur'eyri. Vorið kemur út í fjór- um heftum á ári, um 40 blaðsíður hvert hefti, og kostar árgangurinn 30 krónur. þennan dag, og ég átti að fá að fara með. Ég fór nú í kjólinn minn (og það var meira að segja skírnarkj' , minn). Mamma var að sfkka hann. Þegar eg var búin að koma mér í kjólinn, sagði pabbi: — Hvað er þetta, vex barnið ekkert? (Þá var mér nú skemmt). Og svo sögðum við mamma honum, að það væri bara búið að stækka skírnarkjólinn svona mik ið. Þá varð pabbi víst steinhissa. Hann hafði ekkert tekið eftir stækk- uninni á kjólnum. Svo fórum við til kirkj unnar. Það átti að ferma hana Ósk Elínu' fóstur- systur mína, en ég sleppi því alveg að segja frá — Eigi hann að deyja, deyjum við allir með honum, hélt Eiríkur áfram og horfði kuldalega á Skot- ann. — Nú getur þú valið. Skotinn ungi horfði mállaus á manninn. — 'vernig ætlar þú að berjast móti slíku ofurefli? spurði hann og tókst ekki að dylja aðdáun sina. — Það kemur ekki mál við þig, svaraði Eiríkur. — En þessi maður er minn fangi, en ekki þinn. — Það skulum við nú tala um síðar, sagði rauðhærði sjóræninginn fár reiður, en Eiríkur gaf honum merki um að halda sér saman. — Hvað ætlizt þið fyrir með okkur? spurði Eirikur höfðingjann unga. — Fylgið mér, þá komizt þið að raun um það, svaraði hann. — Sem fangar? spurði Eiríkur og greip til sverðs síns. — Nei, og menn þínir mega halda vopnum iinum. — Pabbi, kallaði Er'vin nú. — Pjakkur er horfinn!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.