Tíminn - 24.03.1961, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.03.1961, Blaðsíða 5
TÍMINN, föstuaaglnn 24. marz 1961. 3 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. Framkvaemdastjóri: Tómas Amason Rit- stjórar: Þórarinn Þórarinsson (ábj, Andrés Knstjánsson, Jón Helgason Fulltrúi rit- stjórnar: Tómas Karlsson Auglýsioga- stjóri: Egill Bjarnason - Skrifstofur í Edduhúsinu — Símar: Í8300—18305 Auglýsingasími: 19523 Afgreiðslusími: 12323 — Prentsmiðjan Edda h.f. Hvar er batmn? Það er nú liðið meira en ár slðan , viðreisnin“ svo- nefnda kom til framkvæmda. Engai teljandi kauphækk anir hafa átt sér stað á þessum tíma svc að ekki verður sagt, að „viðreisnin“ hafði orðið fyrii truflunum af þe.rri ástæðu. Útflutningstekju' urðu noikni meiri árið lú60 en órið áður, svo að ekki hefur „við.reisnin“ orðið fyrir hnekki vegna þess, að þær hafi rýrnað Þannig mætti rekja áfram fleiri atriði til að sýns það að ekki hefur komið fyrir neitt sérstakt. sem torveidaði þann bata 'eína- hagslífsins, sem feður ,viðreisnaminar“ boðuðu, að hún myndi hafa í för með sér Hefur þá batinn líka ekki orðið mikill? Um þetta er reynslan ólýgnust. Hún er m a þessr Skuldasöfnun varð meiri út á v-ð á árinu 1960 en á nokkru einu ári áður, nema ef vera skyldi á árinu 1959. Aukning spariinnlána hjá bönkum og sparisjóð-,m varð 11 millj. kr. meiri á árinu 1960 en á árinu 1959, jg hefur sú aukning aldrei orðið minni um langt ske’ð á emu ári, þegar miðað er við næsta ár á rndan. Þrátt fyrir stórauknar skattaálögui, sem nema samcals mörgum hundruðum millj. kr., mar. ríkið ekki hafa gert betur en að standa í járnum með rekstur sinn á árinu 1960. Afkoma sjávarútvegs og landbunaðar hefur ekki verið lakari um langt skeið en hún er aú, sökum stóraukms rekstrarkostnaðar af völdum „viðreisnarinnar“ Láglaunafólk og millistéttir hafa ekki um langan tima búið við lakari afkomu en nú, vegoa hinnar stórauknu dýrtíðar, sem „viðreisnin“ hefur orsakað Það er þannig sama hver litið er. Batinn af völdum ,.viðreisnarinnar“ er hvergi sjáaniegur. Hvarvetna blasir hins vegar við samdráttur og versnandi afkoma af vóla- um „viðreisnarinnar“ Slíkt þarf ekki heldur að koma á óvart. Hér er á ferð- inni sama stefnan, sem hefur orsakað atvinnuæysi 7 millj manna í ríkasta landi heimsins. Bandaríkiunum. og Kenn- edy reynir nú að hverfa frá. Þær afieiðingar „viðreisnar innar“, sem þegar eru komnar fram eru aðeins byrjuiun á öðru verra, ef miðað er við reynsiu Bandaríkjanna Samt streytist stjórnin nú við að haida í þessa „við- reisn“ sína dauðahaldi Meðan henni tekst það, mun ástand efnahagsmála haida áfram að síversna. eins og íeynsla Bandaríkjamanna er svo l]ost merki um Mál lögreglustjórans í Keflavík Eins og kunnugt er af fréttum. hefur lögreglustjór inn 1 Keflavík verið borinn hinum aivarlegustu sökum íim embættisvanrækslu, og eru kærur og kærendur þess eðlis að dómsvaldið gerur ekki gengið fram hjá þeim. Engin opinber rannsókn hefir verið tyrirskipuð heldur aðeins „athugun“ af hálfu ráðuneytií-ins Það er að sjálfsögðu einfaldasta réttlæuskrafa að fyrirskipuð sé opinber rannsókn ’ Kærumálinu á henaur iögreglustjóra, og hann 'átinn vikja úr embætti um stundarsakir, meðan hún fer fram Annað er ekki í sam ræmi við íslenzkar réttarfarsvenjnr, og má nefna um það fjölmörg dæmi. Það á ekki að breyta neinu, þótt hinn kærði lögreglustjóri sé áhrifamikill flokksbróðir dómsmálaráðherr ans. „Viðskiptafrelsi" núverandi ríkis- stjórnar eru stóraukin höft i. Við flest tækifæri hælir ríkis- stjórnin sér af auknu viðskipta- frelsi. í umræðunum um vantraust ið á ríkisstjómina fyrir skömmu, talaði viðskiptamálaráðherra um aukið viðskiptafrelsi, sem einskon- ar stórmál er núverandi ríkisstjórn hefði komið í höfn. Hann gerði t:d. þá fyiirspurn til Framsóknar- flokksins, hvort hann myndi styðja þetta viðskiptafrelsi, ef hann tæki þátt í ríkistjórn síðar, eða vinna að því, að ”taka upp aftur þau víð- tæku höft, sem áður hefur verið við lýði í nærfelt 30 ár”. Ef svara ættj slíkri fyrirsþrirn þarf fyrsTa að gera ser grein fyrir hvers konar viðskiptáfrelsi það er sem ríkisst.iórnin sér í hyllingum og er ánægð með Slíkt er meðal annars nauðsynlegt aí því að xæst- ir utan nkisstjórnarinnar kannast v:ð þetta stéraukna frelsi Útgerð- armenn, bændur íðnaðarmenn kaupmenn og kaupfélög telja að siíkt hafi tarið fyrir jfan garð hjá ser. Þeir bekkja betur hið gagn-| siæða, eða aukii. höft, því að bau hafi komið i hlaðið. II. Hvaða viðskiptahöft hefur nú verandi ríkisstjórn afnumið og hverjum haldið ábreyttum eða auknum, og hvað er það sem hún vill fá lolOið am að aðrar r'kis sijórnir síðar víki ekki frá? Tix að átta sig á bessu er rétt að benda á eftirfarandi: I 1. Verðlagshöftin eru nú víð- fækari ug þrengri en þau »oru áður. Sennilega eru þau nær því marki en nokkru sinni fyrr að ná til allra viðskipta. enda óanægj an með bau svo mikil að sukt mun áður óþekkt. j 2. Útflutningshöftin eru ó- breytt, að öðru leyti en þvi, að I nú eru Oau framkvæmd af nafn- ( Iausri nernd stað Útflutnings- nefndar áður. Útgerðarinenn, þekkja .mga breytingu í þessu efni og aata því t. d. gamla nafn- ið á nefndina eftir sem áður sam- anber nin athyglisverðu blaða- skrif Haraldar Böðvarssonar á Akranesi tyrir skömmu. 3. Frelsið, sem áður gilti til að byggja íbúðir og ýmsar smærri byggingar, hefur verið stóriega takmarkað vegna verðhækkana og aukinna lánsfjárhafta. Þessa takmörkun kannast flestir við, enda hei'ur hún þegar valdið stór- felldum samdrætti í íbúðabvgg- ingum. 4. Þær byggingaframkvæmdir sem Sður voru takmarkaðar hafa nú minni möguleika en áður var vegna ráðstafana ríkisstjó'-n- arinnar á sviði peningamálanna. f nda fer því fjarri að slíkar fram- kvæmdír nafi aukizt. 5. Freisið til að kaupa vörur frá jafnvirðiiKaupalöndum mun svip- rð og áður var Frílistinn til vöru kaupa frá þeim löndum hefur að vísu verið skertur, en ekki mun það auka akmörkun á gjaldev-is- \ sölu og bin opinbera íhlutun því óbreytt 6. ÖIl 'jjaldeyrissala til a.nia ra {••arfa en vorukaups er háð levf- um cins -g áður var og sHrinig fylgt sömu reglum i öllum .ðal atriðum virðandi framkvæmd!na Breyting þessúm efnum dví tngin. 7. Fniisíinn til vörukaupa gegn frjálsum gjalueyri var auk'nn p.okkuð. og mun þar að finna annað iíriðið í því frelsi, ,em ríkisstjórnin talar um. Hitt atrið- ið mun sá lormbreyting að sama nefndin thlutar nú leyfum op gjaldeyri. Þessi tvo ‘itriði telur ríkisstjórn- in 'að sann'. stóraukið viðskipta- frelsi. A-.inað gtiui hún ekki ber,t á. Skulu bessi tvö atriði því rædd rokkru nánar. III. Ýms atriði hata verið nefnd til rettlætingai á því að flytja leyfis- ' eitingar íyrir gjaldeyri til bank- anna. f útvarpsv’ðtali .yrir ssömmu, ‘aldi einn bankast.óri Landsbankans það aukin vinnuAs- indi, að sömu aðilar úthluti gjaid- eyrisleyfum og gjaldeyrinuiri því að slíkt tryggði betur samræmi nulli ley+isveitir.ga og gjaldeyns- afgreiðslu en ei störfin væru að- skilin. Ekxi mun þessu neitað en á það bent, að þeir sem til skamms t.ma stóðu gegn þessum vinnu"ís indum, votm bankarnir Þeir vildu GKki vinnuvisindin, nema að beir framkvæmdu þau sjálfir Vinstri sijórnin akvað . d. að gera þessa breytingu jg tilkynnti bæði börxk unum og forstjórum Innflutnirgs- skrifstofunnar þá ákvörðun sina. en varð að 'rest? henni í bili vegna , ákveðinna? anastöðu gjaldeyris- bankanna ‘veggja Hér er því ekki ■jir. að ræða nein ný vinnuvísmdi ( heldur brevangu á framkvæmda- airiði, sem hefur tafizt vegn^ á-j greinings om valdið yfir gjald- cyrisúthluuminni. Viðskipíaoankar annast peninga- v-rzlun, asamt umboðsstörfum fyr- ir innlenda og erlenda aðila. Þeir starfa og í samkeppni hver við a3ra. Það er því ekki undariegt þótt skoðamr séu skiptar um í hve ríkum mæ;i slíkir bankar eigj að fara með b"ðingarmikið opinbert fi-amkvæmdavald En hvað sqm slíkum skaðanamur, líður þá eru flestir sammála um það, að samein ing leyfisveitinga og gjaldeyris- sölu feli ekk í sér aukið viðskiota- fielsi, þar þurfi annað og meira til. IV. Hitt atr’.ðið, aukinn frílisti f irjálsum giaideyri, gæti þýtt aukið v.ðskiptafrelsi ef ekki væru jafn , framt gerðai aðrar ráðstafanir ,-em I gera það »ð engu. eða minna en; ergu. En bað er nú einmitt bað( sem núverandi ríkisstjórn gerði I F ægir í bn sambandi að bends á eítirgreind otriði: 1. Reksrrarlán til innflyijeuda hafa, miðai við rörumagn vexið f-kert um ama hundraðshluta op gengj 'sl Krónunnar sérstaklega þegar um er að ••æða kaup á frjálsum gjaldeyri, Slíkt þ vðir auðvitað auknar innflutnings hömlur. 2. Innfvtjendur voru skyldaðii til að seija allar vörubirgðir -eir til voru, er genginu var brevtt með óbrevitu verðj • ísl króni'm sem þýddi ' framkvæmdinni af minnka vcirubirgðir um sviparir.r hundraðshluta og verðrýrnun ísl krónunnar og innflutninginn af sama skapi, miðað við óbravtl rekstrarlan. Petta þýðir einnif aukna míiatningscakmörkmi. j. 3. Fyrulram greiðsla til bank- anna, vegria erlendra vörukaupa, var rauaverulega stórhæk’uið, miðað við sama vörumagn og (átin staada bundin í bönkum xli íangan ‘íma og það jafnt. pótt varan væri að fullu greidd löngu áður en sá tími væri liðinn sem féð er bundið. Ekki ber betta vott um aukið rrelsi til innflutnings. 4. Öli innflutt vara, gegn bankaábygðum, greiðist nú eftir aldursröð ábyrgðanna. V Jgna rekstrarf járskortsing torveidar slíkt ýmsan innflutning, enda fel ast í riessii' mjög harkalegar bindranir. Eru þær t d. hliðstæð- ar því, að innfiutningsskrifsto'an hefði á summ tíma neitað uni að- kallandi mnflutningsieyfi áf þeirri ístæðu einni að viðKom- andi aðili ætti ónotuð ieyfi tyrir vöru sem minni þörf var fyrir í bili. Öll þessi ',|ögu' atriði telur ríkis stjórnin nauðsynleg til að hamia gegn aukningu frílistans Þanmg má breyt.a nlutunum með þvi að taka það aftur, sem menn þykiast gefa. Ekki -;rðist þvi allt gull sem giOir, þegar ríkisstjórnin hælir ser af auknu viðskiptafrelsi. Sannleikarinn er sá, að þessi likisstjórn nefur ekki aukið við- sk ptafreisið hexdui breytt ryrri takmörkunum aðrar verri eða áhrifameiri Hún er stefnu suini tií' í þessu sem öðru þvi að breyt- irgar hennar á sviðj viðskiptamái anna eiga ”úm í sögunni frá „mn- uro gömlu 'óðu dögum“ Hún vill svo fá loforó stjórnárandstöðunnar um að breyta ekki þessu ágæti, ef hún síðar hcfði aðstöðu til Fjölbreytt hefti Eimreiðar- innar -1. hefti 67. árgangs EIMREIÐIN, íyrsta hefti þessa árs, er komið út og er þetta 67. árgangur ritsrns. Þorstfcinn M. Jónsson fyrrver andi skólastjóri ritar þar greinina Sæmundur fróði í sögum og sögnum, og fylgir ritgerðinni mjmd af Sæ- mundi á selnum, hinu mikla myndhöggvarat'ii’ki Ásmund ar Sveinssonar. Guðmundur Einarsson frá Miðdal segir frá hirðingjalífi í Lapp-ahér- uðum Finnlands; Sigurður Ólason hæstaréttarlögm. skrif ar langa ritgerð um Auðunn Hugleiksson íslandsjarl og af drif hans og Margrétar, er sagöi sig dóttur Eiríks kon- ungs Magnússonar, en var brend á báli á Norðnesi við Björgvin árið 1301. Séra Sig urður í Holti skrifar minn- ingar um Tómas skáld Guð- mundsson í tilefni af sextugs afmæli hans, og Sigurður Grímsson ritar um leiklistar- mál. Þá eru í þessu hefti Eim reiðarinnar tvær smásögur, Hungurstríð á nóttu eftir S.G. Benediktsson og Sonur og fað ir, eftir írska rithöfundinn Frank O’Connor í þýðingu Arnheiðar Sigurðardóttur; kvæði eru í ritinu 'eftir dr. Richard Beck, Guðmund frá Miðdal, Benedikt Þ. Gröndal og David P. Berenberg og loks eru umsagnir um bækur og fleira. v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.