Tíminn - 24.03.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.03.1961, Blaðsíða 11
TÍMINN, föstudaginn 24. marz 1961, 11 ■ ' ' ' > : |l||ji||| |i|||||||| liilllliÍIÍ 1,, ■■■•..■. •,.■■.■■■■■ llllll: ■ ’ ;'■■■■■;:> m«w -—i ..... •■■■■■••••■■ ■ y s ' V '••'" •y- 1 • >V - v v W"— <■ ■: .- , iISIiJ '•■SÍÍiSciíSiiívi: sækja sjóinn — út á haf i ■: i;V, :...• •riWrfO.'t S Y R P A - um allan f jandann Blaðinu hafa borizt inörg tihn?i]i um það, að birta gamanvísur þær, sem Ómar Ragnarsson. hið snjalla gamanvísnaskáld og söngvari, fiutti í útvarpsþætti Svavars Gests, „Getiu betur,“ á sunnudagínn var. Ómar varð fúslega við tilmælum blaðsins um að l]á vísurnar til birtingar. og fara þær hér á eftir. Skylt er að hafa það hugfast, að þær eiga ekki að vera dýrt kveðnar, heldur aðeins létt og græskulaust gaman, eins og annað það, sem Ómar lætur frá sér fara. Lag: Oft er fjör í Eyjum ... Með smum anda. Oft er f jör á þingi er þrasað er. Þar elta menn einkum skott á sjálfum sér. Sjómenn þó sækja sjóinn — út á haf en stjórnin vill sigla svotil öllu í kaf. Þeir keyra á fulla ferð í viðreisnar- fórninni. Kannske faraát flugmenn úr blankheitum því stoppað var „strækið" af stjórninni. Það er nú þokkalegt ef þeir fara í „fæting", verkagæjarnir, er það firnagaman segja kommarnir. Þeir fara mjög illa út úr því því undireins og þeir hætta — hækkar allt á ný. Nú kyrja menn ósköp daufir einum kór: Með sínu lagi. Sofðu unga ástin mín. úti regnið grætur ... Með sínu lagi. Súpt'á aftur séra minn — — hæ, hæ, hafðu það „dræ"! Sofðu ungi Eysteinn minn. Úti Einar grætur. Súpt'á aftur séra menn — — hæ, hæ! — „Hannibal gæ 'í Með fáksins Iagi. Ég berst á Fordi fráum fram um veg og fram úr Fiat smáum farta ég. Og ég „gef druslunni inn" og ég gef druslunni inn. Á harða harða spani hendist áfram fíni Fordinn minn, En í mér glamra tennur og um mig hrollur fer því annað afturhjólið rennu* á undan mér að finna fjörtök stinn, að finna fjörtök stinn, er hringsnýst, veltur, endastingst og klessukeyrist Fordinn minn! — (sniff-sniff! Fordínn minn! — (sniff-sniff/ Lag: Hvar er húfan min: Hvar er flotta, gamla fautakerran Fordinn minn? Hvar er skrautljósið og hvar er skítbrettið? , Hví er skollans vélin komin upp í framsætið? Ég er viss um, að hún var þar ekki í gær Hvar eru hurðirnar og heilu rúðurnar? / Því er hjartað á mér hlaupið cní buxurnar? Hvar er úrið mitt og hvar er þetta og hitt? Hversvegna sit ég hérna á kati oní forarpytt? Ég er viss um, að ég var hér ekki í gær Þessu er hugsun lík í margra huga rík, „Hvar er Helgi greyið Særnundsson í pólitík? Er hann kommi nú eða er haiin krati nú? — og því er Langahlíðin komin útá Klambratún? Ég er viss um að hún var þar ekki í gær." - Ég er viss um að ég var hér ekki í gær, Hvernig líður lösnúm vini þínum, eftir að þú hefur komið í heimsókn til hans í sjúkrahúsið? Er hann kátari, þreyttan, leiðari í skapi? — AIMr álita að sjúklingnum sé nóg að fá heimsókn. en bað er ekki eins einfalt mál, og ætla mærti í fljótu bragði Til dæmis or ekki nema eðli|tígt, að þú segir eitthvað um útlit sjúklingsins, en ef þú se«ir t. d.: — Þú lítur prýðilega út, heldur hann ef til vill að bú sért að skrökva að honurrv vísvitand', eða að þú sért með öllu tilfinningalaus og haidtr, að sjúk'ingurinn sé bara í rúminu að gamni sínu. Þá er oetra að segja: — Þú íít ur mun betur út en ég hélt! Það gefur til kynna, að þú veizt, að sjúklingurinn hefur orðið að — //. áíÉan — Listin að heim- sækja sjúklinga: þola ýmislegt undanfarna dagá Og þegar þú kemur inn, sksltu ekki reyna að vera með neinn sérstakan hátíða eða alvörUsvip. Brosfu og vertu vingjarnleg/ur, án þess þó að yfirdrífa, og fvrir alla muni eðlileg/ur í framkomu. Annað mikilvægt: Sittu ekki fremst á stólbrúninni eins og á nálum, og starandi framan í sjúk- linginn. Láttu fara vel um þig, og vertu frjálsleg/ur í fasi. UmræSuefnií Það getur oft verið er'fitt að ræða við sjúkling, vegna þess að hann vill iá sem mestar og beztar fréttir nf því, sem skeður utan sjúkraherbergisins. Við skulum segja, að sjúklingurinn sé kona. Ef hún er húsmóðir, vill hún fá Eðlileg framkoma fréttir fra heimilinu, vinni hún úti, vill hún fá fréttir af viniiu- staðnum. Allt 1 lagi/ryðjið ykkur með fré'innar. En gæ|ið þess, að segja ekki leiðinlegar fréttir, svo sem eins og stóri kalinn í stof- unni sé að veslast upp, af því að enginn vainaðl honum, eða að skrifstofustjórinn hafi ætlað að ganga af %öflunum, af því að hún setti bréfin í ranga möppu. flún getur ekkert við þessu gert, og hefur aðeins áhyggjur af þessu, þegar þú ert farin/n. En gættu þess, að sjúklingur- inn fái ekki'þá hugmynd, að allt gangi betur nú, þegar hann er á sjúkrahúsi, en þegar hann er virk ur þátttakandi í lífinu. Haltu fréttunum í því hófi, að sjúk- (Framhaid á 15. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.